Kanada WOW-vélarnar reynast vel í kyrrsetningarkrísu Air Canada Forsvarsmenn kanadíska flugfélagsins hafa tekið ákvörðun um að kyrrsetja Boeing 737 MAX 8-þotur sínar til 1. júlí hið minnsta. Viðskipti erlent 21.3.2019 11:27 Flokkur Trudeau sakaður um að misnota vald sitt Þingnefnd sem rannsakaði ásakanir um pólitísk afskipti af rannsókn á stórfyrirtæki ákvað að fella niður athugun sína. Erlent 19.3.2019 20:36 Stungin af sporðdreka í flugi Quin Maltais, kanadísk kona sem var á leið sinni frá Toronto til Calgary í Kanada varð fyrir þeirri óheppilegu lífsreynslu að vera stungin af sporðdreka í fluginu. Erlent 14.3.2019 21:06 Bein útsending: Þrír geimfarar sendir til geimstöðvarinnar Geimförunum Christina Koch frá Bandaríkjunum, Alexey Ovchinin frá Rússlandi og Nick Hague frá Rússlandi verður skotið á loft til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í kvöld. Erlent 14.3.2019 18:31 Flugvélar kyrrsettar í Bandaríkjunum: Átti í vandræðum með að stýra flugvélinni Flugstjóri farþegaþotunnar sem brotlenti í Eþíópíu á sunnudaginn tilkynnti að hann átti í vandræðum með að stýra flugvélinni Erlent 13.3.2019 17:53 Flestir hinna látnu frá Kenía og Kanada Skrifstofa forsætisráðherra Eþíópíu staðfesti í dag að allir sem voru um borð í flugvél Ethiopian Airlines létust þegar vélin hrapaði á leið sinni frá Addis Ababa til kenísku höfuðborgarinnar Naíróbí. Erlent 10.3.2019 14:45 Trudeau viðurkennir mistök en neitar afskiptum Forsætisráðherra Kanada liggur undir gagnrýni vegna meintra afskipta af rannsókn á einu stærsta byggingar- og verkfræðifyrirtæki heims. Erlent 7.3.2019 14:49 Ráðherra segir af sér vegna meintra afskipta Trudeau af rannsókn Forsætisráðherra Kanada er í kröppum dansi vegna ásakana um að hann og ráðgjafar hans hafi beitt fyrrverandi dómsmálaráðherra þrýstingi í þágu stórfyrirtækis. Erlent 5.3.2019 07:35 Stjórnvöld í Kanada tilbúin að framselja fjármálastjóra Huawei til Bandaríkjanna Lokaákvörðun um framsal verður í höndum dómstóla í Kanada. Viðskipti erlent 1.3.2019 19:37 Hefur fengið sig fullsadda á orðrómi um að tvífari hafi tekið hennar stað Avril Lavigne á að hafa dáið snemma á síðasta áratug samkvæmt orðróminum. Lífið 15.2.2019 14:40 Kanadískur ISIS-liði telur sig hafa verið yfirgefinn Hann vill komast aftur til Kanada eftir að hafa verið í haldi í níu mánuði ásamt eiginkonu sinni, sem einnig er frá Kanada, og tveimur börnum. Erlent 11.2.2019 23:23 Forsætisráðherra Kanada sagður hafa reynt að koma verkfræðistofu undan málaferlum Trudeau hafnar ásökununum. Erlent 11.2.2019 22:46 Lífstíðardómur fyrir hryðjuverk á mosku í Quebec Hinn 29 ára gamli Alexandre Bissonnette var í dag dæmdur til lífstíðarfangelsis fyrir árás á mosku í kanadísku borginni Quebec árið 2017 Erlent 8.2.2019 23:08 Fjöldamorðinginn McArthur hlaut lífstíðardóm Kanadíski fjöldamorðinginn Bruce McArthur hlaut í dag lífstíðardóm. McArthur getur sótt um reynslulausn eftir 25 ár. Erlent 8.2.2019 18:35 Kanadískur raðmorðingi var búinn að króa næsta fórnarlamb af þegar lögreglan birtist Saksóknari varaði viðstadda við áður en hann fór yfir sönnunargögn í málinu. Erlent 4.2.2019 23:39 Keypti vinningsmiðann með stolnu korti og fær ekki milljónirnar Kanadísk kona á fertugsaldri taldi sig hafa dottið í lukkupottinn þegar hún vann 50 þúsund Kanadadali á skafmiða. Erlent 1.2.2019 20:41 Játaði átta morð í Kanada Lík sjö manna fundust á stórum blómapottum á lóð Bruce McArthur í fyrra og það áttunda fannst nærri landareigninni. Erlent 29.1.2019 15:54 Bandaríkin gefa út ákæru á hendur fjarskiptafyrirtækinu Huawei Meng Wanzhou, fjármálastjóri Huawei, neitar ásökununum. Viðskipti erlent 28.1.2019 22:18 Trudeau bað sendiherra Kanada í Kína um að segja af sér Trudeau hefur ekki sagt hvers vegna hann greip til þessara aðgerða en afsögnin hefur verið rekin til ummæla hans um framsalsbeiðni Bandaríkjanna gagnvart Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska fyrirtækisins Huawei. Erlent 26.1.2019 23:33 Krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu Yfirvöld í Kína krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu gegn Meng Wanzhou, aðstoðarfjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, sem handtekin var í Kanada fyrir áramót. Erlent 22.1.2019 10:32 Vonast til þess að saga sín hvetji aðrar konur til þess að vera hugrakkar og frjálsar Qunun fékk hæli í Kanada og lenti í Toronto á laugardag. Hún veitti sjónvarpsstöðinni ABC Australia viðtal og kvaðst vona að mál sitt gæti komið einhverjum breytingum af stað í heimalandi sínu en konur hafa afar takmörkuð réttindi í Sádi-Arabíu. Erlent 15.1.2019 10:14 Segja þeirra versta ótta hafa orðið að veruleika með dauðadómnum Fjölskylda Robert Lloyd Schellenberg, Kanadamanns sem dæmdur hefur verið til dauða í Kína fyrir fíkniefnasmygl, segir að þeirra versti ótti hafi orðið að veruleika með dómnum. Erlent 15.1.2019 07:22 Kanadískur karlmaður dæmdur til dauða í Kína Samskipti Kína og Kanada hafa verið stirð eftir að einn stjórnenda Huawei var handtekinn í Vancouver í desember. Erlent 14.1.2019 14:44 Táningurinn sem flúði fjölskyldu sína komin til Kanada Utanríkisráðherra Kanada tók á móti Rahaf al-Qunun á flugvellinum í Toronto. Erlent 12.1.2019 18:37 Sádíarabíska konan sem flúði fjölskyldu sína á leið til Kanada Erlent 11.1.2019 17:59 Starfsmaður Huawei handtekinn í Póllandi fyrir njósnir Pólskur maður var einnig handtekinn og eru þeir sagðir hafa verið í samstarfi um njósnir. Erlent 11.1.2019 13:24 Fjórir fyrir rétt vegna ráns á 100 kílóa gullmynt í Berlín Mennirnir eru grunaðir um að hafa stolið, brætt og selt 100 kílóa gullmynd af safni í Berlín á vordögum 2017. Erlent 10.1.2019 23:05 Innlyksa selir valda usla á Nýfundnalandi Óttast er að selirnir gætu soltið og drepist komist þeir ekki aftur út á sjó. Erlent 10.1.2019 08:50 Náðu að nema dularfullar útvarpsbylgjur í geimnum Flestir telja að þær megi rekja til kröftugs atburðar í annarri stjörnuþoku. Erlent 9.1.2019 23:24 Lést eftir að hafa fest sig í fatasöfnunargámi Kanadísk kona lést í morgun eftir að hafa fest sig í fatasöfnunargámi í Toronto. Ákall er um að skipta út gámunum eftir fjölda dauðsfalla af þeirra völdum. Erlent 8.1.2019 23:01 « ‹ 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
WOW-vélarnar reynast vel í kyrrsetningarkrísu Air Canada Forsvarsmenn kanadíska flugfélagsins hafa tekið ákvörðun um að kyrrsetja Boeing 737 MAX 8-þotur sínar til 1. júlí hið minnsta. Viðskipti erlent 21.3.2019 11:27
Flokkur Trudeau sakaður um að misnota vald sitt Þingnefnd sem rannsakaði ásakanir um pólitísk afskipti af rannsókn á stórfyrirtæki ákvað að fella niður athugun sína. Erlent 19.3.2019 20:36
Stungin af sporðdreka í flugi Quin Maltais, kanadísk kona sem var á leið sinni frá Toronto til Calgary í Kanada varð fyrir þeirri óheppilegu lífsreynslu að vera stungin af sporðdreka í fluginu. Erlent 14.3.2019 21:06
Bein útsending: Þrír geimfarar sendir til geimstöðvarinnar Geimförunum Christina Koch frá Bandaríkjunum, Alexey Ovchinin frá Rússlandi og Nick Hague frá Rússlandi verður skotið á loft til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í kvöld. Erlent 14.3.2019 18:31
Flugvélar kyrrsettar í Bandaríkjunum: Átti í vandræðum með að stýra flugvélinni Flugstjóri farþegaþotunnar sem brotlenti í Eþíópíu á sunnudaginn tilkynnti að hann átti í vandræðum með að stýra flugvélinni Erlent 13.3.2019 17:53
Flestir hinna látnu frá Kenía og Kanada Skrifstofa forsætisráðherra Eþíópíu staðfesti í dag að allir sem voru um borð í flugvél Ethiopian Airlines létust þegar vélin hrapaði á leið sinni frá Addis Ababa til kenísku höfuðborgarinnar Naíróbí. Erlent 10.3.2019 14:45
Trudeau viðurkennir mistök en neitar afskiptum Forsætisráðherra Kanada liggur undir gagnrýni vegna meintra afskipta af rannsókn á einu stærsta byggingar- og verkfræðifyrirtæki heims. Erlent 7.3.2019 14:49
Ráðherra segir af sér vegna meintra afskipta Trudeau af rannsókn Forsætisráðherra Kanada er í kröppum dansi vegna ásakana um að hann og ráðgjafar hans hafi beitt fyrrverandi dómsmálaráðherra þrýstingi í þágu stórfyrirtækis. Erlent 5.3.2019 07:35
Stjórnvöld í Kanada tilbúin að framselja fjármálastjóra Huawei til Bandaríkjanna Lokaákvörðun um framsal verður í höndum dómstóla í Kanada. Viðskipti erlent 1.3.2019 19:37
Hefur fengið sig fullsadda á orðrómi um að tvífari hafi tekið hennar stað Avril Lavigne á að hafa dáið snemma á síðasta áratug samkvæmt orðróminum. Lífið 15.2.2019 14:40
Kanadískur ISIS-liði telur sig hafa verið yfirgefinn Hann vill komast aftur til Kanada eftir að hafa verið í haldi í níu mánuði ásamt eiginkonu sinni, sem einnig er frá Kanada, og tveimur börnum. Erlent 11.2.2019 23:23
Forsætisráðherra Kanada sagður hafa reynt að koma verkfræðistofu undan málaferlum Trudeau hafnar ásökununum. Erlent 11.2.2019 22:46
Lífstíðardómur fyrir hryðjuverk á mosku í Quebec Hinn 29 ára gamli Alexandre Bissonnette var í dag dæmdur til lífstíðarfangelsis fyrir árás á mosku í kanadísku borginni Quebec árið 2017 Erlent 8.2.2019 23:08
Fjöldamorðinginn McArthur hlaut lífstíðardóm Kanadíski fjöldamorðinginn Bruce McArthur hlaut í dag lífstíðardóm. McArthur getur sótt um reynslulausn eftir 25 ár. Erlent 8.2.2019 18:35
Kanadískur raðmorðingi var búinn að króa næsta fórnarlamb af þegar lögreglan birtist Saksóknari varaði viðstadda við áður en hann fór yfir sönnunargögn í málinu. Erlent 4.2.2019 23:39
Keypti vinningsmiðann með stolnu korti og fær ekki milljónirnar Kanadísk kona á fertugsaldri taldi sig hafa dottið í lukkupottinn þegar hún vann 50 þúsund Kanadadali á skafmiða. Erlent 1.2.2019 20:41
Játaði átta morð í Kanada Lík sjö manna fundust á stórum blómapottum á lóð Bruce McArthur í fyrra og það áttunda fannst nærri landareigninni. Erlent 29.1.2019 15:54
Bandaríkin gefa út ákæru á hendur fjarskiptafyrirtækinu Huawei Meng Wanzhou, fjármálastjóri Huawei, neitar ásökununum. Viðskipti erlent 28.1.2019 22:18
Trudeau bað sendiherra Kanada í Kína um að segja af sér Trudeau hefur ekki sagt hvers vegna hann greip til þessara aðgerða en afsögnin hefur verið rekin til ummæla hans um framsalsbeiðni Bandaríkjanna gagnvart Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska fyrirtækisins Huawei. Erlent 26.1.2019 23:33
Krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu Yfirvöld í Kína krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu gegn Meng Wanzhou, aðstoðarfjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, sem handtekin var í Kanada fyrir áramót. Erlent 22.1.2019 10:32
Vonast til þess að saga sín hvetji aðrar konur til þess að vera hugrakkar og frjálsar Qunun fékk hæli í Kanada og lenti í Toronto á laugardag. Hún veitti sjónvarpsstöðinni ABC Australia viðtal og kvaðst vona að mál sitt gæti komið einhverjum breytingum af stað í heimalandi sínu en konur hafa afar takmörkuð réttindi í Sádi-Arabíu. Erlent 15.1.2019 10:14
Segja þeirra versta ótta hafa orðið að veruleika með dauðadómnum Fjölskylda Robert Lloyd Schellenberg, Kanadamanns sem dæmdur hefur verið til dauða í Kína fyrir fíkniefnasmygl, segir að þeirra versti ótti hafi orðið að veruleika með dómnum. Erlent 15.1.2019 07:22
Kanadískur karlmaður dæmdur til dauða í Kína Samskipti Kína og Kanada hafa verið stirð eftir að einn stjórnenda Huawei var handtekinn í Vancouver í desember. Erlent 14.1.2019 14:44
Táningurinn sem flúði fjölskyldu sína komin til Kanada Utanríkisráðherra Kanada tók á móti Rahaf al-Qunun á flugvellinum í Toronto. Erlent 12.1.2019 18:37
Starfsmaður Huawei handtekinn í Póllandi fyrir njósnir Pólskur maður var einnig handtekinn og eru þeir sagðir hafa verið í samstarfi um njósnir. Erlent 11.1.2019 13:24
Fjórir fyrir rétt vegna ráns á 100 kílóa gullmynt í Berlín Mennirnir eru grunaðir um að hafa stolið, brætt og selt 100 kílóa gullmynd af safni í Berlín á vordögum 2017. Erlent 10.1.2019 23:05
Innlyksa selir valda usla á Nýfundnalandi Óttast er að selirnir gætu soltið og drepist komist þeir ekki aftur út á sjó. Erlent 10.1.2019 08:50
Náðu að nema dularfullar útvarpsbylgjur í geimnum Flestir telja að þær megi rekja til kröftugs atburðar í annarri stjörnuþoku. Erlent 9.1.2019 23:24
Lést eftir að hafa fest sig í fatasöfnunargámi Kanadísk kona lést í morgun eftir að hafa fest sig í fatasöfnunargámi í Toronto. Ákall er um að skipta út gámunum eftir fjölda dauðsfalla af þeirra völdum. Erlent 8.1.2019 23:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent