Trommari Rush látinn Andri Eysteinsson skrifar 11. janúar 2020 08:27 Peart lemur húðirnar árið 2012. Getty/Mike Lawrie Kanadíski trommarinn Neil Ellwood Peart lést á dögunum á heimili sínu í Santa Monica í Bandaríkjunum, 67 ára að aldri. Peart gerði garðinn frægan sem trommari og textahöfundur hljómsveitarinnar Rush en hana skipuðu, auk Peart, Alex Lifeson og Geddy Lee. Opinber Twitteraðgangur sveitarinnar greindi aðdáendum frá andláti Peart í gær. Sagði þar að „sálarbróðir“ þeirra Lifeson og Lee hafi glímt við krabbamein í heila undanfarin þrjú og hálft ár. Peart gekk til liðs við Rush árið 1974 og lék með þeim til ársins 2015 þegar hann ákvað að draga sig í hlé. Þá hafði sveitin þegar verið tekin inn í frægðarhöll rokksins árið 2013 en Peart sjálfur var tekinn inn í frægðarhöll trommara árið 1983 og er hann sá yngsti til að hljóta þar inngöngu. Peart var giftur ljósmyndaranum Carrie Nuttall og eiga þau eina dóttur, Oliviu Peart sem fædd er árið 2009. Neil Peart September 12, 1952 - January 7, 2020 pic.twitter.com/NivX2RhiB8— Rush (@rushtheband) January 10, 2020 Andlát Kanada Tónlist Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Kanadíski trommarinn Neil Ellwood Peart lést á dögunum á heimili sínu í Santa Monica í Bandaríkjunum, 67 ára að aldri. Peart gerði garðinn frægan sem trommari og textahöfundur hljómsveitarinnar Rush en hana skipuðu, auk Peart, Alex Lifeson og Geddy Lee. Opinber Twitteraðgangur sveitarinnar greindi aðdáendum frá andláti Peart í gær. Sagði þar að „sálarbróðir“ þeirra Lifeson og Lee hafi glímt við krabbamein í heila undanfarin þrjú og hálft ár. Peart gekk til liðs við Rush árið 1974 og lék með þeim til ársins 2015 þegar hann ákvað að draga sig í hlé. Þá hafði sveitin þegar verið tekin inn í frægðarhöll rokksins árið 2013 en Peart sjálfur var tekinn inn í frægðarhöll trommara árið 1983 og er hann sá yngsti til að hljóta þar inngöngu. Peart var giftur ljósmyndaranum Carrie Nuttall og eiga þau eina dóttur, Oliviu Peart sem fædd er árið 2009. Neil Peart September 12, 1952 - January 7, 2020 pic.twitter.com/NivX2RhiB8— Rush (@rushtheband) January 10, 2020
Andlát Kanada Tónlist Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira