Spánn Líkamsleifar einræðisherrans Franco grafnar upp Arfleið einræðisherrans Franco vekur enn upp heitar tilfinningar á Spáni. Lík hans var í morgun fjarlægt frá minnisvarða þar sem þúsundir fórnarlamba hans voru grafin án samþykkis fjölskyldna þeirra. Erlent 24.10.2019 12:33 Spænskar fótboltakonur á leið í verkfall Fótboltakonur á Spáni eru mjög ósáttar með kjör sín og hafa nú ákveðið að fara í verkfall. Fótbolti 23.10.2019 11:32 Líkamsleifar Franco verða fluttar úr Dal hinna föllnu á fimmtudag Hæstiréttur Spánar gaf nýverið grænt ljós að heimilt væri að flytja jarðneskar leifar Franco úr Dal hinna föllnu Erlent 21.10.2019 10:44 Þær íslensku fá félagsskap á Spáni frá Norðmönnum Boeing 737 MAX-þotur Icelandair, sem komnar eru til vetrardvalar í Lleida á Spáni, hafa nú fengið félagsskap fleiri samskonar véla. Norska flugfélagið Norwegian fylgdi í kjölfarið. Innlent 20.10.2019 11:12 Fjórar Boeing MAX-þotur Icelandair flognar til vetrarstöðvanna á Spáni Fjórar Boeing 737 MAX 8-þotur Icelandair hafa núna verið ferjaðar frá Keflavíkurflugvelli til borgarinnar Lleida í Katalóníu, um 160 kílómetra vestnorðvestur af Barcelona. Innlent 19.10.2019 08:15 Allsherjarverkfall í Katalóníu Efnt var til allsherjarverkfalls í Katalóníu í dag. Mikill fjöldi kom saman og mótmælti fangelsisdómum sem féllu yfir leiðtogum sjálfstæðishreyfingarinnar á mánudag. Ástandið í spænska héraðinu hefur verið eldfimt í vikunni og nærri hundrað hafa þurft að leita læknisaðstoðar eftir átök lögreglu og mótmælenda. Erlent 18.10.2019 17:41 Búið að fresta El Clasico vegna óreiðanna í Barcelona El Clasico leiknum milli Barcelona og Real Madrid sem átti að fara fram laugardaginn 26. október hefur nú verið frestað. Fótbolti 18.10.2019 09:47 Áttatíu slösuðust í átökum í Barcelona Mótmæli hafa nú staðið yfir í borginni í þrjá daga. Erlent 17.10.2019 09:37 Senda fleiri lögregluþjóna til Katalóníu Mótmælendur hafa haft hátt um sig í héraðinu frá því leiðtogar sjálfstæðishreyfingarinnar voru dæmdir í fangelsi á mánudag. Erlent 16.10.2019 18:08 Junqueras segir nýja þjóðaratkvæðagreiðslu óumflýjanlega Oriol Junqueras segir að dómarnir yfir leiðtogum katalónskra aðskilnaðarsinna komi bara til með að efla aðskilnaðarheyfinguna. Erlent 15.10.2019 10:13 Ráðherra segir dóminn yfir Katalónunum pólitískan Níu leiðtogar katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar fengu fangelsisdóma í morgun. Ráðherra utanríkismála í Katalónsku héraðsstjórninni segir grafið undan stoðum lýðræðis og mannréttinda á Spáni. Erlent 14.10.2019 18:04 Ný handtökuskipun á hendur Puigdemont gefin út Tilkynningin kemur í kjölfar þungra dóma sem fjöldi leiðtoga katalónskra sjálfstæðissinna fengu í Hæstarétti Spánar í morgun. Erlent 14.10.2019 14:32 Hörmulegt að fólk sé dæmt fyrir pólitískar skoðanir sínar í evrópsku lýðræðisríki Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis segir þunga dóma sem féllu í Hæsta rétti Spánar í morgun vera með ólíkindum. Innlent 14.10.2019 13:09 Dómum yfir sjálfstæðissinnum mótmælt í Katalóníu Starfandi forsætisráðherra Spánar segir ríkisstjórnin virða dóm hæstaréttar yfir leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna. Erlent 14.10.2019 10:44 Leiðtogar Katalóna fá þunga fangelsisdóma Hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu af leiðtogum sjálfstæðishreyfinga Katalóníu í fangelsi fyrir aðgerðir sínar í tengslum við atkvæðagreiðsluna um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsinguna sem fylgdi í kjölfarið. Erlent 14.10.2019 08:03 Ramos eignaði sér leikjamet Spánverja Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos gæti náð þeim merka áfanga að verða leikjahæsti landsliðsmaður sögunnar ef fram heldur sem horfir. Fótbolti 13.10.2019 09:29 Fall Thomas Cook reiðarslag fyrir ferðamannaiðnað Spánar Stjórnvöld og fyrirtæki í geiranum búa sig undir mikið högg. Viðskipti erlent 13.10.2019 08:05 Farsíma, debetkorti og ökuskírteini stolið af Gunnari Gunnar Þorsteinsson, sem lengi vel var kenndur við trúarsöfnuðinn Krossinn, greinir frá því að óprúttnir aðilar hafi stolið af honum skilríkum og snjallsíma. Innlent 5.10.2019 21:59 Grunaður ISIS-liði handtekinn nærri Madríd Tuttugu og þriggja ára gamall karlmaður var handtekinn í bænum Parla nærri spænsku höfuðborginni Madríd vegna gruns um að tilheyra hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu, ISIS. Erlent 5.10.2019 16:08 Plácido Domingo hættir í kjölfar ásakana Spænski óperusöngvarinn hefur tilkynnt að hann muni hætta sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles auk þess að hann komi ekki til með að taka þátt í framtíðaruppsetningum á vegum hennar. Erlent 3.10.2019 08:39 Glæpagengi herja á stjörnurnar á Spáni Brotist var inn til Thomas Partey, leikmanns Atletico Madrid, á mánudaginn, degi eftir að brotist var inn til Casemiro, leikmanns Real Madrid, á meðan leikur Real og Atletico stóð. Fótbolti 2.10.2019 01:08 Sek um morð á stjúpsyninum Ana Julia Quezada var í gær fundin sek um að hafa myrt stjúpson sinn í febrúar á síðasta ári. Erlent 2.10.2019 01:00 Tvö ár frá atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Tvö ár eru liðin í dag frá því Katalónar héldu atkvæðagreiðslu um að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Erlent 1.10.2019 18:09 Nýtur lífsins á Spáni á lífeyrinum en saknar vina sinna Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er einn þeirra Íslendinga sem hafa selt sitt og flust búferlum til Spánar til að njóta efri áranna. Innlent 1.10.2019 10:59 Fasteignakaupum Íslendinga á Spáni fækkar eftir tvö metár Árin 2017 og 2018 keyptu Íslendingar fasteignir á Spáni fyrir um 16,2 milljónir evra, eða um 2,2 milljarða íslenskra króna í gegnum fasteignasöluna Medland. Innlent 29.9.2019 15:28 Hundruð þúsunda án rafmagns á Tenerife Um milljón manns á spænsku eyjunni Tenerife, vinsælum áfangastað Íslendinga, eru án rafmagns vegna bilunar. Erlent 29.9.2019 15:26 Fylgdust með Assange allan sólarhringinn Spænska öryggisfyrirtækið Undercover Global S. L. deildi myndböndum og hljóðskrám af fundum Julian Assange með lögmönnum sínum og öðrum með leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA. Erlent 28.9.2019 21:39 Hæstiréttur Spánar dæmir að líkamsleifar Franco skuli grafnar upp Líkamsleifar Franco verða grafnar upp og fluttar úr Dal hinna föllnu. Erlent 24.9.2019 10:07 Níu gripnir í Katalóníu Lögregla á Spáni hefur handtekið níu katalónska aðskilnaðarsinna vegna gruns um að skipuleggja ofbeldisverk. Erlent 23.9.2019 08:56 Undrabarnið Fati orðinn Spánverji Hið 16 ára gamla undrabarn Barcelona, Ansu Fati, fékk í dag spænskt ríkisfang og hann getur því spilað með spænska landsliðinu í framtíðinni. Fótbolti 20.9.2019 14:43 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 33 ›
Líkamsleifar einræðisherrans Franco grafnar upp Arfleið einræðisherrans Franco vekur enn upp heitar tilfinningar á Spáni. Lík hans var í morgun fjarlægt frá minnisvarða þar sem þúsundir fórnarlamba hans voru grafin án samþykkis fjölskyldna þeirra. Erlent 24.10.2019 12:33
Spænskar fótboltakonur á leið í verkfall Fótboltakonur á Spáni eru mjög ósáttar með kjör sín og hafa nú ákveðið að fara í verkfall. Fótbolti 23.10.2019 11:32
Líkamsleifar Franco verða fluttar úr Dal hinna föllnu á fimmtudag Hæstiréttur Spánar gaf nýverið grænt ljós að heimilt væri að flytja jarðneskar leifar Franco úr Dal hinna föllnu Erlent 21.10.2019 10:44
Þær íslensku fá félagsskap á Spáni frá Norðmönnum Boeing 737 MAX-þotur Icelandair, sem komnar eru til vetrardvalar í Lleida á Spáni, hafa nú fengið félagsskap fleiri samskonar véla. Norska flugfélagið Norwegian fylgdi í kjölfarið. Innlent 20.10.2019 11:12
Fjórar Boeing MAX-þotur Icelandair flognar til vetrarstöðvanna á Spáni Fjórar Boeing 737 MAX 8-þotur Icelandair hafa núna verið ferjaðar frá Keflavíkurflugvelli til borgarinnar Lleida í Katalóníu, um 160 kílómetra vestnorðvestur af Barcelona. Innlent 19.10.2019 08:15
Allsherjarverkfall í Katalóníu Efnt var til allsherjarverkfalls í Katalóníu í dag. Mikill fjöldi kom saman og mótmælti fangelsisdómum sem féllu yfir leiðtogum sjálfstæðishreyfingarinnar á mánudag. Ástandið í spænska héraðinu hefur verið eldfimt í vikunni og nærri hundrað hafa þurft að leita læknisaðstoðar eftir átök lögreglu og mótmælenda. Erlent 18.10.2019 17:41
Búið að fresta El Clasico vegna óreiðanna í Barcelona El Clasico leiknum milli Barcelona og Real Madrid sem átti að fara fram laugardaginn 26. október hefur nú verið frestað. Fótbolti 18.10.2019 09:47
Áttatíu slösuðust í átökum í Barcelona Mótmæli hafa nú staðið yfir í borginni í þrjá daga. Erlent 17.10.2019 09:37
Senda fleiri lögregluþjóna til Katalóníu Mótmælendur hafa haft hátt um sig í héraðinu frá því leiðtogar sjálfstæðishreyfingarinnar voru dæmdir í fangelsi á mánudag. Erlent 16.10.2019 18:08
Junqueras segir nýja þjóðaratkvæðagreiðslu óumflýjanlega Oriol Junqueras segir að dómarnir yfir leiðtogum katalónskra aðskilnaðarsinna komi bara til með að efla aðskilnaðarheyfinguna. Erlent 15.10.2019 10:13
Ráðherra segir dóminn yfir Katalónunum pólitískan Níu leiðtogar katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar fengu fangelsisdóma í morgun. Ráðherra utanríkismála í Katalónsku héraðsstjórninni segir grafið undan stoðum lýðræðis og mannréttinda á Spáni. Erlent 14.10.2019 18:04
Ný handtökuskipun á hendur Puigdemont gefin út Tilkynningin kemur í kjölfar þungra dóma sem fjöldi leiðtoga katalónskra sjálfstæðissinna fengu í Hæstarétti Spánar í morgun. Erlent 14.10.2019 14:32
Hörmulegt að fólk sé dæmt fyrir pólitískar skoðanir sínar í evrópsku lýðræðisríki Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis segir þunga dóma sem féllu í Hæsta rétti Spánar í morgun vera með ólíkindum. Innlent 14.10.2019 13:09
Dómum yfir sjálfstæðissinnum mótmælt í Katalóníu Starfandi forsætisráðherra Spánar segir ríkisstjórnin virða dóm hæstaréttar yfir leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna. Erlent 14.10.2019 10:44
Leiðtogar Katalóna fá þunga fangelsisdóma Hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu af leiðtogum sjálfstæðishreyfinga Katalóníu í fangelsi fyrir aðgerðir sínar í tengslum við atkvæðagreiðsluna um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsinguna sem fylgdi í kjölfarið. Erlent 14.10.2019 08:03
Ramos eignaði sér leikjamet Spánverja Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos gæti náð þeim merka áfanga að verða leikjahæsti landsliðsmaður sögunnar ef fram heldur sem horfir. Fótbolti 13.10.2019 09:29
Fall Thomas Cook reiðarslag fyrir ferðamannaiðnað Spánar Stjórnvöld og fyrirtæki í geiranum búa sig undir mikið högg. Viðskipti erlent 13.10.2019 08:05
Farsíma, debetkorti og ökuskírteini stolið af Gunnari Gunnar Þorsteinsson, sem lengi vel var kenndur við trúarsöfnuðinn Krossinn, greinir frá því að óprúttnir aðilar hafi stolið af honum skilríkum og snjallsíma. Innlent 5.10.2019 21:59
Grunaður ISIS-liði handtekinn nærri Madríd Tuttugu og þriggja ára gamall karlmaður var handtekinn í bænum Parla nærri spænsku höfuðborginni Madríd vegna gruns um að tilheyra hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu, ISIS. Erlent 5.10.2019 16:08
Plácido Domingo hættir í kjölfar ásakana Spænski óperusöngvarinn hefur tilkynnt að hann muni hætta sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles auk þess að hann komi ekki til með að taka þátt í framtíðaruppsetningum á vegum hennar. Erlent 3.10.2019 08:39
Glæpagengi herja á stjörnurnar á Spáni Brotist var inn til Thomas Partey, leikmanns Atletico Madrid, á mánudaginn, degi eftir að brotist var inn til Casemiro, leikmanns Real Madrid, á meðan leikur Real og Atletico stóð. Fótbolti 2.10.2019 01:08
Sek um morð á stjúpsyninum Ana Julia Quezada var í gær fundin sek um að hafa myrt stjúpson sinn í febrúar á síðasta ári. Erlent 2.10.2019 01:00
Tvö ár frá atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Tvö ár eru liðin í dag frá því Katalónar héldu atkvæðagreiðslu um að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Erlent 1.10.2019 18:09
Nýtur lífsins á Spáni á lífeyrinum en saknar vina sinna Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er einn þeirra Íslendinga sem hafa selt sitt og flust búferlum til Spánar til að njóta efri áranna. Innlent 1.10.2019 10:59
Fasteignakaupum Íslendinga á Spáni fækkar eftir tvö metár Árin 2017 og 2018 keyptu Íslendingar fasteignir á Spáni fyrir um 16,2 milljónir evra, eða um 2,2 milljarða íslenskra króna í gegnum fasteignasöluna Medland. Innlent 29.9.2019 15:28
Hundruð þúsunda án rafmagns á Tenerife Um milljón manns á spænsku eyjunni Tenerife, vinsælum áfangastað Íslendinga, eru án rafmagns vegna bilunar. Erlent 29.9.2019 15:26
Fylgdust með Assange allan sólarhringinn Spænska öryggisfyrirtækið Undercover Global S. L. deildi myndböndum og hljóðskrám af fundum Julian Assange með lögmönnum sínum og öðrum með leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA. Erlent 28.9.2019 21:39
Hæstiréttur Spánar dæmir að líkamsleifar Franco skuli grafnar upp Líkamsleifar Franco verða grafnar upp og fluttar úr Dal hinna föllnu. Erlent 24.9.2019 10:07
Níu gripnir í Katalóníu Lögregla á Spáni hefur handtekið níu katalónska aðskilnaðarsinna vegna gruns um að skipuleggja ofbeldisverk. Erlent 23.9.2019 08:56
Undrabarnið Fati orðinn Spánverji Hið 16 ára gamla undrabarn Barcelona, Ansu Fati, fékk í dag spænskt ríkisfang og hann getur því spilað með spænska landsliðinu í framtíðinni. Fótbolti 20.9.2019 14:43
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent