Staðfestir að Casillas sé hættur því hann vilji vera forseti spænska knattspyrnusambandsins Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 07:00 Casillas er að jafna sig eftir hjartaáfall á síðasta ári. vísir/getty Jorge Nuno Pinto da Costa, forseti Porto, hefur staðfest að Iker Casillas sé hættur knattspyrnuiðkun. Ástæðan er sögð vera sú að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Costa sagði að Casillas hafi rætt við hann um að setja hanskana á hilluna en hann fékk hjartaáfall á æfingu liðsins í maí. Hann hefur ekki leikið síðan þá. Fyrr í vikunni greindi Casillas frá því að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Hann mun bjóða sig fram gegn sitjandi formanni Luis Rubiales en hann hefur verið umdeildur í starfi. Porto president confirms Iker Casillas' retirement after announcing he will run to become president of Spanish FAhttps://t.co/1HnABK1M5U— MailOnline Sport (@MailSport) February 19, 2020 @IkerCasillas has officially retired from professional football. 1,049 Games 412 Clean Sheets 5 La Liga 4 Spanish Super Cup 3 UCL 2 UEFA Super Cup 2 Copa Del Rey 2 Euros 1 Primeira Liga 1 World Cup Legend of the game. pic.twitter.com/2G0N4zVezl— SPORF (@Sporf) February 19, 2020 Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Luis Rubiales en hann hefur skipt tvisvar um þjálfara á tíma sínum með spænska knattspyrnusambandið. Líkur eru á að kosningarnar fara fram í haust. Casillas hefur nú þegar tilkynnt um framboð sitt á Twitter og er byrjaður að vinna í framboðinu. Qué gran noticia!! Me alegro mucho por vosotras, os lo merecéis!! Sé lo mucho que habéis luchado por el nuevo convenio. Mi enhorabuena! Toca seguir construyendo Contad conmigo para defenderlo! #FutFem#IkerCasillas2020— Iker Casillas (@IkerCasillas) February 19, 2020 Spánn Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Jorge Nuno Pinto da Costa, forseti Porto, hefur staðfest að Iker Casillas sé hættur knattspyrnuiðkun. Ástæðan er sögð vera sú að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Costa sagði að Casillas hafi rætt við hann um að setja hanskana á hilluna en hann fékk hjartaáfall á æfingu liðsins í maí. Hann hefur ekki leikið síðan þá. Fyrr í vikunni greindi Casillas frá því að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Hann mun bjóða sig fram gegn sitjandi formanni Luis Rubiales en hann hefur verið umdeildur í starfi. Porto president confirms Iker Casillas' retirement after announcing he will run to become president of Spanish FAhttps://t.co/1HnABK1M5U— MailOnline Sport (@MailSport) February 19, 2020 @IkerCasillas has officially retired from professional football. 1,049 Games 412 Clean Sheets 5 La Liga 4 Spanish Super Cup 3 UCL 2 UEFA Super Cup 2 Copa Del Rey 2 Euros 1 Primeira Liga 1 World Cup Legend of the game. pic.twitter.com/2G0N4zVezl— SPORF (@Sporf) February 19, 2020 Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Luis Rubiales en hann hefur skipt tvisvar um þjálfara á tíma sínum með spænska knattspyrnusambandið. Líkur eru á að kosningarnar fara fram í haust. Casillas hefur nú þegar tilkynnt um framboð sitt á Twitter og er byrjaður að vinna í framboðinu. Qué gran noticia!! Me alegro mucho por vosotras, os lo merecéis!! Sé lo mucho que habéis luchado por el nuevo convenio. Mi enhorabuena! Toca seguir construyendo Contad conmigo para defenderlo! #FutFem#IkerCasillas2020— Iker Casillas (@IkerCasillas) February 19, 2020
Spánn Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira