EM 2020 í handbolta Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. Handbolti 10.12.2020 08:30 Frakkar með fullt hús stiga og heimsmeistarar Hollands skriðu áfram Síðari leikjum dagsins á EM kvenna í handbolta er nú lokið. Frakkland vann Danmörku í uppgjöri toppliða A-riðils. Heimsmeistarar Hollands unnu Ungverjaland með fjögurra marka mun í D-riðli, 28-24. Þar með komst Holland áfram í milliriðil. Handbolti 8.12.2020 21:21 Króatía áfram með fullt hús stiga og Svartfjallaland komst naumlega áfram Tveimur leikjum af fjórum á Evrópumóti kvenna í handbolta er nú lokið. Króatía og Svartfjallaland unnu bæði eins marks sigur og eru komin áfram í milliriðla. Handbolti 8.12.2020 19:35 Missti fóstur á dögunum en var hetja norska kvennalandsliðsins í gærkvöldi Þórir Hergeirsson kallaði á reynsluboltann Katrine Lunde fyrir leik norska kvennalandsliðsins á móti Rúmeníu á EM í gærkvöldi. Hún var valin maður leiksins. Handbolti 8.12.2020 09:31 Noregur og Rússland komin áfram með fullt hús stiga Noregur og Rússland flugu upp úr riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handbolta með öruggum sigrum í síðustu leikjum sínum í riðlakeppninni í kvöld. Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld. Handbolti 7.12.2020 21:21 Ótrúleg endurkoma hjá Spánverjum á meðan Þýskaland og Pólland skildu jöfn Tveimur spennandi leikjum var að ljúka á Evrópumótinu kvenna í handbolta nú rétt í þessu. Spánn vann Tékkland 27-24 eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik. Á sama tíma gerðu Þýskaland og Pólland jafntefli, 21-21. Handbolti 7.12.2020 19:15 Braut sóttvarnarreglur á EM við litla hrifningu þjálfara danska landsliðsins Það virðast ekki allir geta farið eftir hörðum sóttvarnarreglum á EM í handbolta. Handbolti 7.12.2020 17:45 Stelpurnar hans Þóris rúlluðu yfir Þýskaland Noregur átti ekki í neinum vandræðum með Þýskaland í stórleik dagsins á EM kvenna í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Handbolti 5.12.2020 18:57 Öruggt hjá Danmörku í fyrsta leik Danska kvennalandsliðið í handbolta hóf EM með öruggum sjö marka sigri á Slóveníu, lokatölur 30-23 í kvöld. Handbolti 4.12.2020 21:16 Frakkland og Króatía byrja EM á naumum sigrum Evrópumót kvenna í handbolta heldur áfram og er nú er tveimur af fjórum leikjum dagsins lokið. Frakkland vann nauman sigur á Svartfjallalandi og sömu sögu er að segja af Króatíu sem mætti Ungverjalandi. Handbolti 4.12.2020 19:20 Noregur byrjar á stórsigri Fyrsti leikdagur á EM í handbolta fór fram í dag en leikið er í Danmörku. Handbolti 3.12.2020 20:57 Þórir þurfti að kalla inn aukamarkvörð í EM-hópinn sinn eftir kórónuveirusmit Markvörður norska kvennalandsliðsins í handbolta er með kórónuveiruna og Þórir Hergeirsson þurfti að kalla á nýjan leikmann. Handbolti 18.11.2020 11:00 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. Fótbolti 11.11.2020 15:21 Arftaki Kristjáns setti á áfengisbann Sænska karlalandsliðið í handbolta hefur nú fengið skýrar reglur um það að leikmenn megi ekki neyta áfengis á meðan að þeir eru í landsliðsverkefnum. Handbolti 5.11.2020 16:01 Þjóðverjar heimsækja Þóri í Þrándheimi í desember Í morgun var dregið í riðla fyrir Evrópumót kvenna í handbolta sem fram fer 3. til 20. desember í Danmörku og Noregi. Það er því ljóst að Þjóðverjar mæta liði Þóris Hergeirssonar í Þrándheimi. Handbolti 18.6.2020 16:30 Ísland með Portúgal riðli í undankeppni EM 2022 Ísland er í riðli með spútnikliði síðasta EM í undankeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022. Handbolti 16.6.2020 15:39 Ísland í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður fyrir undankeppni EM 2022 Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður á góðum stað þegar dregið verður í undankeppni næsta Evrópumóts í handbolta. Handbolti 2.6.2020 13:38 Síðasta landsliðstreyja Guðjóns í góðum höndum „Ég er bara þakklátur fyrir að hafa spilað með þér í þessi tíu ár með landsliðinu,“ segir Arnór Þór Gunnarsson í kveðju til Guðjóns Vals Sigurðssonar eftir að Guðjón setti handboltaskóna á hilluna á dögunum. Handbolti 17.5.2020 23:01 Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 Handbolti 15.5.2020 11:00 Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. Handbolti 12.5.2020 09:01 Leikjum íslenska landsliðsins frestað Leikjum íslenska kvennalandsliðsins í handbolta gegn Tyrkjum í undankeppni EM hefur nú verið frestað en leikirnir áttu að fara fram 25. og 29. mars. Handbolti 13.3.2020 12:05 Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. Fótbolti 10.3.2020 19:42 Guðni um stöðuna á Birki og Emil: Gengið út frá því að þeir komi í landsleikinn Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vera í reglulegu sambandi við yfirvöld hér og landi og ytra varðandi kórónaveirunnar. Mikil smit hafa greinst á Ítalíu og þar leika tveir íslenskir landsliðsmenn, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. Fótbolti 6.3.2020 11:32 Sportpakkinn: HSÍ er brugðið eftir að sambandið fékk tíu milljónum lægri styrk en það bjóst við Handknattleiksamband Íslands þarf að skera niður um tíu milljónir á þessu ári eftir að hafa búist við að fá sama styrk úr Afrekssjóði í ár og í fyrra. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra sambandsins. Handbolti 11.2.2020 15:16 Ísland í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 en dregið verður í riðla í apríl. Handbolti 4.2.2020 18:32 Sportpakkinn: „Finnst við búnir að stimpla okkur almennilega inn aftur“ | Sjáðu allt viðtalið við Guðmund Guðmundur Guðmundsson fór yfir Evrópumótið 2020 með Arnari Björnssyni. Handbolti 30.1.2020 00:12 Sportpakkinn: Ánægður með nýju miðjublokkina Frammistaða Elvars Arnar Jónssonar og Ýmis Arnar Gíslasonar í miðri vörn Íslands á EM 2020 í handbolta vakti athygli. Handbolti 29.1.2020 23:55 Sportpakkinn: Tapið fyrir Ungverjum sveið sárast Guðmundur Guðmundsson segir að tapið fyrir Ungverjalandi á EM 2020 sitji enn í sér. Handbolti 29.1.2020 23:37 Sportpakkinn: „Þurfum að taka til hendinni í líkamlega þættinum“ Guðmundur Guðmundsson segir að bæta þurfi líkamlegt atgervi íslenskra handboltamanna. Handbolti 29.1.2020 15:52 Guðjón Valur með 24 marka forskot fram að næsta Evrópumóti Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður Evrópumóts karla frá upphafi en hann bætti við átján mörkum á Evrópumótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki sem lauk um helgina. Handbolti 27.1.2020 08:58 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 15 ›
Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. Handbolti 10.12.2020 08:30
Frakkar með fullt hús stiga og heimsmeistarar Hollands skriðu áfram Síðari leikjum dagsins á EM kvenna í handbolta er nú lokið. Frakkland vann Danmörku í uppgjöri toppliða A-riðils. Heimsmeistarar Hollands unnu Ungverjaland með fjögurra marka mun í D-riðli, 28-24. Þar með komst Holland áfram í milliriðil. Handbolti 8.12.2020 21:21
Króatía áfram með fullt hús stiga og Svartfjallaland komst naumlega áfram Tveimur leikjum af fjórum á Evrópumóti kvenna í handbolta er nú lokið. Króatía og Svartfjallaland unnu bæði eins marks sigur og eru komin áfram í milliriðla. Handbolti 8.12.2020 19:35
Missti fóstur á dögunum en var hetja norska kvennalandsliðsins í gærkvöldi Þórir Hergeirsson kallaði á reynsluboltann Katrine Lunde fyrir leik norska kvennalandsliðsins á móti Rúmeníu á EM í gærkvöldi. Hún var valin maður leiksins. Handbolti 8.12.2020 09:31
Noregur og Rússland komin áfram með fullt hús stiga Noregur og Rússland flugu upp úr riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handbolta með öruggum sigrum í síðustu leikjum sínum í riðlakeppninni í kvöld. Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld. Handbolti 7.12.2020 21:21
Ótrúleg endurkoma hjá Spánverjum á meðan Þýskaland og Pólland skildu jöfn Tveimur spennandi leikjum var að ljúka á Evrópumótinu kvenna í handbolta nú rétt í þessu. Spánn vann Tékkland 27-24 eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik. Á sama tíma gerðu Þýskaland og Pólland jafntefli, 21-21. Handbolti 7.12.2020 19:15
Braut sóttvarnarreglur á EM við litla hrifningu þjálfara danska landsliðsins Það virðast ekki allir geta farið eftir hörðum sóttvarnarreglum á EM í handbolta. Handbolti 7.12.2020 17:45
Stelpurnar hans Þóris rúlluðu yfir Þýskaland Noregur átti ekki í neinum vandræðum með Þýskaland í stórleik dagsins á EM kvenna í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Handbolti 5.12.2020 18:57
Öruggt hjá Danmörku í fyrsta leik Danska kvennalandsliðið í handbolta hóf EM með öruggum sjö marka sigri á Slóveníu, lokatölur 30-23 í kvöld. Handbolti 4.12.2020 21:16
Frakkland og Króatía byrja EM á naumum sigrum Evrópumót kvenna í handbolta heldur áfram og er nú er tveimur af fjórum leikjum dagsins lokið. Frakkland vann nauman sigur á Svartfjallalandi og sömu sögu er að segja af Króatíu sem mætti Ungverjalandi. Handbolti 4.12.2020 19:20
Noregur byrjar á stórsigri Fyrsti leikdagur á EM í handbolta fór fram í dag en leikið er í Danmörku. Handbolti 3.12.2020 20:57
Þórir þurfti að kalla inn aukamarkvörð í EM-hópinn sinn eftir kórónuveirusmit Markvörður norska kvennalandsliðsins í handbolta er með kórónuveiruna og Þórir Hergeirsson þurfti að kalla á nýjan leikmann. Handbolti 18.11.2020 11:00
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. Fótbolti 11.11.2020 15:21
Arftaki Kristjáns setti á áfengisbann Sænska karlalandsliðið í handbolta hefur nú fengið skýrar reglur um það að leikmenn megi ekki neyta áfengis á meðan að þeir eru í landsliðsverkefnum. Handbolti 5.11.2020 16:01
Þjóðverjar heimsækja Þóri í Þrándheimi í desember Í morgun var dregið í riðla fyrir Evrópumót kvenna í handbolta sem fram fer 3. til 20. desember í Danmörku og Noregi. Það er því ljóst að Þjóðverjar mæta liði Þóris Hergeirssonar í Þrándheimi. Handbolti 18.6.2020 16:30
Ísland með Portúgal riðli í undankeppni EM 2022 Ísland er í riðli með spútnikliði síðasta EM í undankeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022. Handbolti 16.6.2020 15:39
Ísland í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður fyrir undankeppni EM 2022 Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður á góðum stað þegar dregið verður í undankeppni næsta Evrópumóts í handbolta. Handbolti 2.6.2020 13:38
Síðasta landsliðstreyja Guðjóns í góðum höndum „Ég er bara þakklátur fyrir að hafa spilað með þér í þessi tíu ár með landsliðinu,“ segir Arnór Þór Gunnarsson í kveðju til Guðjóns Vals Sigurðssonar eftir að Guðjón setti handboltaskóna á hilluna á dögunum. Handbolti 17.5.2020 23:01
Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. Handbolti 12.5.2020 09:01
Leikjum íslenska landsliðsins frestað Leikjum íslenska kvennalandsliðsins í handbolta gegn Tyrkjum í undankeppni EM hefur nú verið frestað en leikirnir áttu að fara fram 25. og 29. mars. Handbolti 13.3.2020 12:05
Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. Fótbolti 10.3.2020 19:42
Guðni um stöðuna á Birki og Emil: Gengið út frá því að þeir komi í landsleikinn Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vera í reglulegu sambandi við yfirvöld hér og landi og ytra varðandi kórónaveirunnar. Mikil smit hafa greinst á Ítalíu og þar leika tveir íslenskir landsliðsmenn, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. Fótbolti 6.3.2020 11:32
Sportpakkinn: HSÍ er brugðið eftir að sambandið fékk tíu milljónum lægri styrk en það bjóst við Handknattleiksamband Íslands þarf að skera niður um tíu milljónir á þessu ári eftir að hafa búist við að fá sama styrk úr Afrekssjóði í ár og í fyrra. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra sambandsins. Handbolti 11.2.2020 15:16
Ísland í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 en dregið verður í riðla í apríl. Handbolti 4.2.2020 18:32
Sportpakkinn: „Finnst við búnir að stimpla okkur almennilega inn aftur“ | Sjáðu allt viðtalið við Guðmund Guðmundur Guðmundsson fór yfir Evrópumótið 2020 með Arnari Björnssyni. Handbolti 30.1.2020 00:12
Sportpakkinn: Ánægður með nýju miðjublokkina Frammistaða Elvars Arnar Jónssonar og Ýmis Arnar Gíslasonar í miðri vörn Íslands á EM 2020 í handbolta vakti athygli. Handbolti 29.1.2020 23:55
Sportpakkinn: Tapið fyrir Ungverjum sveið sárast Guðmundur Guðmundsson segir að tapið fyrir Ungverjalandi á EM 2020 sitji enn í sér. Handbolti 29.1.2020 23:37
Sportpakkinn: „Þurfum að taka til hendinni í líkamlega þættinum“ Guðmundur Guðmundsson segir að bæta þurfi líkamlegt atgervi íslenskra handboltamanna. Handbolti 29.1.2020 15:52
Guðjón Valur með 24 marka forskot fram að næsta Evrópumóti Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður Evrópumóts karla frá upphafi en hann bætti við átján mörkum á Evrópumótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki sem lauk um helgina. Handbolti 27.1.2020 08:58
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent