Ísland í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2020 18:32 Bjarki Már Elísson er hornamaður íslenska landsliðsins. vísir/epa Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 en dregið verður í riðla í apríl. Á heimasíðu HSÍ segir að það sé mikið fagnaðarefni að Ísland sé í efsta styrkleikaflokki en Ísland hefur farið á síðustu ellefu Evrópumót. Ísland er í 11. sæti styrkleikalista EHF en þrjár þjóðir úr á topp tíu þurfa ekki að fara í gegnum undankeppnina. Það eru nýkrýndir Evrópumeistarar Spánar, silfurlið Króata og Ungverjar, aðrir gestgjafara EM 2022. Stórtíðindi af A-landsliði karla - https://t.co/taMYQF0Vel#handbolti#strakarnirokkarpic.twitter.com/jKfQPLg5S9— Ívar Benediktsson (@ivarben) February 4, 2020 Að vera í efsta styrkleikaflokki þýðir að Ísland getur ekki dregist á móti Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Þýskalandi, Frakklandi, Slóveníu og Tékklandi. Í öðrum styrkleikaflokki verða: Austurríki, Hvíta-Rússland, Portúgal, Norður-Makedónía, Serbía, Rússland, Svartfjallaland og Holland. Í þriðja styrkleikaflokki verða: Sviss, Litháen, Rúmenía, Bosnía, Úkraína, Lettland, Pólland og Belgía. Í fjórða styrkleikaflokki verða: Finnland, Ítalía, Tyrkland, Ísrael, Eistland, Grikkland, Kosóvó og Færeyjar. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla. Að vanda verður leikið heima og að heiman í hverjum riðli, samtals sex leikir á hvert lið en keppnin fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 14. til 30. janúar 2022. EM 2020 í handbolta Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 en dregið verður í riðla í apríl. Á heimasíðu HSÍ segir að það sé mikið fagnaðarefni að Ísland sé í efsta styrkleikaflokki en Ísland hefur farið á síðustu ellefu Evrópumót. Ísland er í 11. sæti styrkleikalista EHF en þrjár þjóðir úr á topp tíu þurfa ekki að fara í gegnum undankeppnina. Það eru nýkrýndir Evrópumeistarar Spánar, silfurlið Króata og Ungverjar, aðrir gestgjafara EM 2022. Stórtíðindi af A-landsliði karla - https://t.co/taMYQF0Vel#handbolti#strakarnirokkarpic.twitter.com/jKfQPLg5S9— Ívar Benediktsson (@ivarben) February 4, 2020 Að vera í efsta styrkleikaflokki þýðir að Ísland getur ekki dregist á móti Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Þýskalandi, Frakklandi, Slóveníu og Tékklandi. Í öðrum styrkleikaflokki verða: Austurríki, Hvíta-Rússland, Portúgal, Norður-Makedónía, Serbía, Rússland, Svartfjallaland og Holland. Í þriðja styrkleikaflokki verða: Sviss, Litháen, Rúmenía, Bosnía, Úkraína, Lettland, Pólland og Belgía. Í fjórða styrkleikaflokki verða: Finnland, Ítalía, Tyrkland, Ísrael, Eistland, Grikkland, Kosóvó og Færeyjar. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla. Að vanda verður leikið heima og að heiman í hverjum riðli, samtals sex leikir á hvert lið en keppnin fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 14. til 30. janúar 2022.
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita