Sameinuðu þjóðirnar Sameinuðu þjóðirnar fá engin svör vegna týndu prinsessunnar Tveimur vikum eftir að Sameinuðu þjóðirnar báðu um sannanir fyrir því að dóttir ráðanda Dubaí væri á lífi, hafa þær ekki borist. Dóttirin, prinsessan Latifa Al Maktoum, hefur undanfarin ár gengið undir nafninu „Týnda prinsessan“. Erlent 5.3.2021 15:15 Blóðugasti dagur Mjanmar hingað til en mótmælin halda áfram Mótmælendur í Mjanmar virðast ekki láta deigan síga þrátt fyrir að minnst 38 hafi verið skotnir til bana af öryggissveitum í gær. Fjölmargir hafa komið saman á götum borga landsins í morgun og hafa öryggissveitir aftur beitt valdi til að dreifa mótmælendum. Erlent 4.3.2021 10:08 Jóna Þórey kjörin ungmennafulltrúi Íslands hjá SÞ á sviði mannréttinda Jóna Þórey Pétursdóttir var í gær kjörin nýr ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda. Kjörið fór fram á sambandsþingi Landssambands ungmennafélaga en hún var tilnefnd fyrir hönd Ungra jafnaðarmanna. Innlent 28.2.2021 20:35 Sendiherra Mjanmar hjá SÞ rekinn fyrir að biðja um hjálp Herforingjastjórn Mjanmar, sem rændi völdum í byrjun febrúarmánaðar, hefur rekið Kyaw Moe Tun, sendiherra landsins hjá Sameinuðu þjóðunum, eftir að hann óskaði eftir aðstoð SÞ til þess að hrekja herforingjastjórnina frá völdum. Erlent 27.2.2021 17:28 Ekki skuli nota faraldurinn til að skerða mannréttindi Staða mannréttindamála í Rússlandi er áhyggjuefni. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er hann ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna í dag. Innlent 23.2.2021 13:45 Sendiherra Ítalíu látinn eftir árás á bílalest í Austur-Kongó Sendiherra Ítalíu í Austur-Kongó, Luca Attanasio, er látinn eftir að hópur manna réðst á bílalest á vegum Sameinuðu þjóðanna í Goma í austurhluta landsins. Erlent 22.2.2021 11:35 Mannréttindaráðið fordæmir valdarán í Mjanmar Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag valdarán hersins í Mjanmar á sérstökum fundi sem Ísland lagði til að væri haldinn ásamt öðrum ríkjum. Erlent 12.2.2021 19:01 „Það bjargar enginn heiminum einn“ Ungir þáttastjórnendur kynna sér heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í nýrri þáttaröð á KrakkaRÚV, HM30, sem framleidd í samstarfi við forsætis- og utanríkisráðuneytið. Heimsmarkmiðin 8.2.2021 11:30 Árás á kynfrelsi og heilsu kvenna Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn limlestingum á kynfærum kvenna. Yfir 200 milljónir núlifandi kvenna og stúlkna hafa verið limlestar á kynfærum sínum, langflestar fyrir 15 ára aldur. Skoðun 6.2.2021 08:00 Kínverjar beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu Kínverjar hafa beitt neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn tillögu um að fordæma herforingjastjórnina í Mjanmar. Erlent 3.2.2021 07:15 Ævar Þór Benediktsson fyrsti sendiherra UNICEF á Íslandi „Þetta er mikill heiður og ég mun gera mitt allra besta til að standa undir nafni sem sendiherra UNICEF á Íslandi," sagði Ævar Þór Benediktsson en hann hefur helgað feril sinn börnum. Heimsmarkmiðin 25.1.2021 09:05 Ingibjörg Sólrún segist spennt fyrir nýju starfi hjá SÞ í Írak Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi ráðherra og Alþingismaður, hefur verið skipuð sem staðgengill fulltrúa António Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, í Írak. Hún segist spennt fyrir starfinu og verkefnunum sem því fylgja. Innlent 15.1.2021 21:00 Nýr varafulltrúi Guterres á skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Írak Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur verið skipuð sérstakur varafulltrúi António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna, í Írak í Aðstoðarsendisveit samtakanna í Írak (UNAMI). Innlent 15.1.2021 17:51 Starfsfólk í heilbrigðis- og umönnunarstörfum heiðrað á árinu 2021 Sameinuðu þjóðirnar helga árið 2021 meðal annars heilbrigðis- og umönnunarstarfsfólki, friði og trausti og stefna á að útrýma barnavinnu. Heimsmarkmiðin 7.1.2021 14:11 „Ár prófrauna, harmleikja og tára“ António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir kolefnisjafnvægi fyrir árið 2050 helsta baráttumál samtakanna á næsta ári. Heimsmarkmiðin 29.12.2020 11:20 UNICEF vill tryggja að öll lönd hafi jafnan aðgang að bóluefni Eitt af stóru verkefnum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) að tryggja að öll lönd hafi jafnan aðgang að bóluefnum. Heimsmarkmiðin 22.12.2020 14:22 Heimsmarkmiðin og Framsókn eiga samleið Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í september árið 2015. Heimsmarkmiðin eru algild og aðildarríkin hafa skuldbundið sig til þess að vinna skipulega að innleiðingu markmiðanna bæði á innlendum og erlendum vettvangi út gildistíma þeirra sem er árið 2030. Skoðun 17.12.2020 15:00 „Ísland vill sýna gott fordæmi“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti ný markmið Íslands í loftslagsmálum á sérstökum leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í dag. Fundurinn fór fram rafrænt en þar kynnti Katrín meðal annars ákvörðun ríkisstjórnarinnar, sem greint var frá í vikunni, um að stefnt skuli að því að draga hraðar úr losun gróðurhúsalofttegunda en fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir. Innlent 12.12.2020 23:00 Segir að baráttan við loftslagsvána muni skapa milljónir starfa Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði á sérstökum fundi Sameinuðu þjóðanna í dag að baráttan við loftslagsvána muni skapa milljónir starfa um heim allan. Erlent 12.12.2020 19:54 Hvetur ríki heims til að lýsa yfir neyðarástandi António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hvatti í dag ríki heims til að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Þetta kom fram í opnunarávarpi hans á sérstökum leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna sem fram fór rafrænt í dag í tilefni af fimm ára afmæli Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum. Erlent 12.12.2020 16:49 Katrín ávarpar leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna í dag Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun á eftir ávarpa sérstakan leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna þar sem hún mun kynna ný markmið Íslands í loftslagsmálum. Fundurinn hófst klukkan tvö og fer fram rafrænt. Innlent 12.12.2020 14:08 Ráðherra á hátíðarfundi á alþjóðamannréttindadeginum Utanríkisráðherra sagði mikilvægt að standa vörð um hinar sameinuðu þjóðir í ávarpi sínu á hátíðafundinum og harmaði hve hart væri sótt að mannréttindum, lýðræði og fjölþjóðasamvinnu um þessar mundir. Heimsmarkmiðin 11.12.2020 10:52 Mannréttindi í öndvegi í heiminum að loknum faraldri Mannréttindadagurinn er haldinn árlega 10. desember. Þann dag, árið 1948, samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna Heimsyfirlýsingu um mannréttindi. Heimsmarkmiðin 10.12.2020 11:00 Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna fær 90 milljónir frá Íslandi Ísland veitir 90 milljónum króna til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF). Þörfin fyrir mannúðaraðstoð mun aukast um 40 prósent milli ára vegna óbeinna áhrifa af völdum COVID-19. Heimsmarkmiðin 9.12.2020 10:10 Vilja losna við þvinganir, annars verði eftirlitsmenn reknir úr landi Þingmenn í Íran samþykktu á dögunum frumvarp um að meina eftirlitsaðilum Sameinuðu þjóðanna aðgang að kjarnorkustöðvum þeirra og að auka auðgun úrans. Það var gert í kjölfar morðs eins helsta kjarnorkuvísindamanns Írans í síðustu viku. Erlent 3.12.2020 11:43 Hvetur mannkynið til að láta af „stríði gegn náttúrunni“ Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti mannkynið og þjóðir heims til þess að láta af „stríði sínu gegn náttúrunni“ og stefna að kolefnishlutleysi til þess að komast hjá verstu afleiðingum loftslagsbreytinga í dag. Erlent 2.12.2020 16:58 Sameinuðu þjóðirnar freista þess að afstýra hungursneyð Sameinuðu þjóðirnar munu verja eitt hundrað milljónum Bandaríkjadala til að freista þess að afstýra hungursneyð í sjö heimshlutum. Hungrið er vegna átaka, efnahagslegrar hnignunar, loftslagsbreytinga og heimsfaraldurs kórónuveirunnar Heimsmarkmiðin 18.11.2020 11:56 Alvarlegt mannúðarástand í uppsiglingu í Eþíópíu Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna varar við alvarlegu mannúðarástandi í Eþíópíu vegna átaka sem geisa í norðanverðu landinu. Um 27.000 manns hafa flúið til nágrannaríkisins Súdan er þar er fyrir um milljón flóttamanna. Erlent 17.11.2020 15:41 Hvers vegna Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna? Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér 20. febrúar árið 2013 og varð hluti af íslenskri löggjöf. Sáttmálinn er þó miklu eldri og við skuldbundin að virða og uppfylla ákvæði hans í tæp 30 ár. Skoðun 17.11.2020 13:30 Samstarf þróunarbanka um fjármögnun heimsmarkmiðanna Heimsfaraldur kórónaveiru stefnir heimsmarkmiðunum í hættu. Fjögur þúsund milljarða bandarískra dala skortir á þessu ári til baráttunnar gegn fátækt og hungri Heimsmarkmiðin 13.11.2020 13:45 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 24 ›
Sameinuðu þjóðirnar fá engin svör vegna týndu prinsessunnar Tveimur vikum eftir að Sameinuðu þjóðirnar báðu um sannanir fyrir því að dóttir ráðanda Dubaí væri á lífi, hafa þær ekki borist. Dóttirin, prinsessan Latifa Al Maktoum, hefur undanfarin ár gengið undir nafninu „Týnda prinsessan“. Erlent 5.3.2021 15:15
Blóðugasti dagur Mjanmar hingað til en mótmælin halda áfram Mótmælendur í Mjanmar virðast ekki láta deigan síga þrátt fyrir að minnst 38 hafi verið skotnir til bana af öryggissveitum í gær. Fjölmargir hafa komið saman á götum borga landsins í morgun og hafa öryggissveitir aftur beitt valdi til að dreifa mótmælendum. Erlent 4.3.2021 10:08
Jóna Þórey kjörin ungmennafulltrúi Íslands hjá SÞ á sviði mannréttinda Jóna Þórey Pétursdóttir var í gær kjörin nýr ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda. Kjörið fór fram á sambandsþingi Landssambands ungmennafélaga en hún var tilnefnd fyrir hönd Ungra jafnaðarmanna. Innlent 28.2.2021 20:35
Sendiherra Mjanmar hjá SÞ rekinn fyrir að biðja um hjálp Herforingjastjórn Mjanmar, sem rændi völdum í byrjun febrúarmánaðar, hefur rekið Kyaw Moe Tun, sendiherra landsins hjá Sameinuðu þjóðunum, eftir að hann óskaði eftir aðstoð SÞ til þess að hrekja herforingjastjórnina frá völdum. Erlent 27.2.2021 17:28
Ekki skuli nota faraldurinn til að skerða mannréttindi Staða mannréttindamála í Rússlandi er áhyggjuefni. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er hann ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna í dag. Innlent 23.2.2021 13:45
Sendiherra Ítalíu látinn eftir árás á bílalest í Austur-Kongó Sendiherra Ítalíu í Austur-Kongó, Luca Attanasio, er látinn eftir að hópur manna réðst á bílalest á vegum Sameinuðu þjóðanna í Goma í austurhluta landsins. Erlent 22.2.2021 11:35
Mannréttindaráðið fordæmir valdarán í Mjanmar Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag valdarán hersins í Mjanmar á sérstökum fundi sem Ísland lagði til að væri haldinn ásamt öðrum ríkjum. Erlent 12.2.2021 19:01
„Það bjargar enginn heiminum einn“ Ungir þáttastjórnendur kynna sér heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í nýrri þáttaröð á KrakkaRÚV, HM30, sem framleidd í samstarfi við forsætis- og utanríkisráðuneytið. Heimsmarkmiðin 8.2.2021 11:30
Árás á kynfrelsi og heilsu kvenna Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn limlestingum á kynfærum kvenna. Yfir 200 milljónir núlifandi kvenna og stúlkna hafa verið limlestar á kynfærum sínum, langflestar fyrir 15 ára aldur. Skoðun 6.2.2021 08:00
Kínverjar beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu Kínverjar hafa beitt neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn tillögu um að fordæma herforingjastjórnina í Mjanmar. Erlent 3.2.2021 07:15
Ævar Þór Benediktsson fyrsti sendiherra UNICEF á Íslandi „Þetta er mikill heiður og ég mun gera mitt allra besta til að standa undir nafni sem sendiherra UNICEF á Íslandi," sagði Ævar Þór Benediktsson en hann hefur helgað feril sinn börnum. Heimsmarkmiðin 25.1.2021 09:05
Ingibjörg Sólrún segist spennt fyrir nýju starfi hjá SÞ í Írak Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi ráðherra og Alþingismaður, hefur verið skipuð sem staðgengill fulltrúa António Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, í Írak. Hún segist spennt fyrir starfinu og verkefnunum sem því fylgja. Innlent 15.1.2021 21:00
Nýr varafulltrúi Guterres á skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Írak Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur verið skipuð sérstakur varafulltrúi António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna, í Írak í Aðstoðarsendisveit samtakanna í Írak (UNAMI). Innlent 15.1.2021 17:51
Starfsfólk í heilbrigðis- og umönnunarstörfum heiðrað á árinu 2021 Sameinuðu þjóðirnar helga árið 2021 meðal annars heilbrigðis- og umönnunarstarfsfólki, friði og trausti og stefna á að útrýma barnavinnu. Heimsmarkmiðin 7.1.2021 14:11
„Ár prófrauna, harmleikja og tára“ António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir kolefnisjafnvægi fyrir árið 2050 helsta baráttumál samtakanna á næsta ári. Heimsmarkmiðin 29.12.2020 11:20
UNICEF vill tryggja að öll lönd hafi jafnan aðgang að bóluefni Eitt af stóru verkefnum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) að tryggja að öll lönd hafi jafnan aðgang að bóluefnum. Heimsmarkmiðin 22.12.2020 14:22
Heimsmarkmiðin og Framsókn eiga samleið Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í september árið 2015. Heimsmarkmiðin eru algild og aðildarríkin hafa skuldbundið sig til þess að vinna skipulega að innleiðingu markmiðanna bæði á innlendum og erlendum vettvangi út gildistíma þeirra sem er árið 2030. Skoðun 17.12.2020 15:00
„Ísland vill sýna gott fordæmi“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti ný markmið Íslands í loftslagsmálum á sérstökum leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í dag. Fundurinn fór fram rafrænt en þar kynnti Katrín meðal annars ákvörðun ríkisstjórnarinnar, sem greint var frá í vikunni, um að stefnt skuli að því að draga hraðar úr losun gróðurhúsalofttegunda en fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir. Innlent 12.12.2020 23:00
Segir að baráttan við loftslagsvána muni skapa milljónir starfa Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði á sérstökum fundi Sameinuðu þjóðanna í dag að baráttan við loftslagsvána muni skapa milljónir starfa um heim allan. Erlent 12.12.2020 19:54
Hvetur ríki heims til að lýsa yfir neyðarástandi António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hvatti í dag ríki heims til að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Þetta kom fram í opnunarávarpi hans á sérstökum leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna sem fram fór rafrænt í dag í tilefni af fimm ára afmæli Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum. Erlent 12.12.2020 16:49
Katrín ávarpar leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna í dag Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun á eftir ávarpa sérstakan leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna þar sem hún mun kynna ný markmið Íslands í loftslagsmálum. Fundurinn hófst klukkan tvö og fer fram rafrænt. Innlent 12.12.2020 14:08
Ráðherra á hátíðarfundi á alþjóðamannréttindadeginum Utanríkisráðherra sagði mikilvægt að standa vörð um hinar sameinuðu þjóðir í ávarpi sínu á hátíðafundinum og harmaði hve hart væri sótt að mannréttindum, lýðræði og fjölþjóðasamvinnu um þessar mundir. Heimsmarkmiðin 11.12.2020 10:52
Mannréttindi í öndvegi í heiminum að loknum faraldri Mannréttindadagurinn er haldinn árlega 10. desember. Þann dag, árið 1948, samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna Heimsyfirlýsingu um mannréttindi. Heimsmarkmiðin 10.12.2020 11:00
Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna fær 90 milljónir frá Íslandi Ísland veitir 90 milljónum króna til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF). Þörfin fyrir mannúðaraðstoð mun aukast um 40 prósent milli ára vegna óbeinna áhrifa af völdum COVID-19. Heimsmarkmiðin 9.12.2020 10:10
Vilja losna við þvinganir, annars verði eftirlitsmenn reknir úr landi Þingmenn í Íran samþykktu á dögunum frumvarp um að meina eftirlitsaðilum Sameinuðu þjóðanna aðgang að kjarnorkustöðvum þeirra og að auka auðgun úrans. Það var gert í kjölfar morðs eins helsta kjarnorkuvísindamanns Írans í síðustu viku. Erlent 3.12.2020 11:43
Hvetur mannkynið til að láta af „stríði gegn náttúrunni“ Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti mannkynið og þjóðir heims til þess að láta af „stríði sínu gegn náttúrunni“ og stefna að kolefnishlutleysi til þess að komast hjá verstu afleiðingum loftslagsbreytinga í dag. Erlent 2.12.2020 16:58
Sameinuðu þjóðirnar freista þess að afstýra hungursneyð Sameinuðu þjóðirnar munu verja eitt hundrað milljónum Bandaríkjadala til að freista þess að afstýra hungursneyð í sjö heimshlutum. Hungrið er vegna átaka, efnahagslegrar hnignunar, loftslagsbreytinga og heimsfaraldurs kórónuveirunnar Heimsmarkmiðin 18.11.2020 11:56
Alvarlegt mannúðarástand í uppsiglingu í Eþíópíu Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna varar við alvarlegu mannúðarástandi í Eþíópíu vegna átaka sem geisa í norðanverðu landinu. Um 27.000 manns hafa flúið til nágrannaríkisins Súdan er þar er fyrir um milljón flóttamanna. Erlent 17.11.2020 15:41
Hvers vegna Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna? Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér 20. febrúar árið 2013 og varð hluti af íslenskri löggjöf. Sáttmálinn er þó miklu eldri og við skuldbundin að virða og uppfylla ákvæði hans í tæp 30 ár. Skoðun 17.11.2020 13:30
Samstarf þróunarbanka um fjármögnun heimsmarkmiðanna Heimsfaraldur kórónaveiru stefnir heimsmarkmiðunum í hættu. Fjögur þúsund milljarða bandarískra dala skortir á þessu ári til baráttunnar gegn fátækt og hungri Heimsmarkmiðin 13.11.2020 13:45
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent