Allsherjarþingið fordæmir innrásina og krefst þess að herlið verði dregið til baka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. mars 2022 17:55 Úrslitin urðu ljós síðdegis í dag. AP Photo/Seth Wenig Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun þar sem innrás Rússa í Úkraínu er fordæmd og þess krafist að rússneskir hermenn verði dregnir til baka. 141 af 193 aðildarríkjum SÞ samþykktu ályktunina. 35 sátu hjá, fimm kusu gegn ályktuninni. Ísland var eitt þeirra ríkja sem lagði ályktunina fram auk þess sem að fulltrúi Íslands greiddi atkvæði með tillögunni. Kína var á meðal þeirra ríkja sem sat hjá. Rússland, Hvíta-Rússland, Erítrea, Sýrland og Norður-Kórea kusu gegn tillögunni. Ályktunin var samþykkt á neyðarþingi allsherjarþingsins sem kallað var saman eftir að Rússar beittu neitunarvaldi sínu til að hafna samskonar ályktun af hálfu öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Í ályktuninni er innrásin harðlega gagnrýnd og fordæmt og þess krafist að Rússar dragi allt sitt herlið til baka án skilyrða, undir eins. Ályktunin er ekki lagalega bindandi en er álitshnekkur fyrir Rússa og Hvít-Rússa og ætlað að auka þrýsting á þessi tvö ríki vegna innrásarinanr. Afar fátítt er að allsherjaþingið sé kallað saman til neyðarfundar. Það hefur aðeins verið gert í ellefu skipti frá árinu 1950, og var þetta í fyrsta sinn í fjóra áratugi sem slíkur fundur var haldinn. Rússland Utanríkismál Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hvíta-Rússland Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
141 af 193 aðildarríkjum SÞ samþykktu ályktunina. 35 sátu hjá, fimm kusu gegn ályktuninni. Ísland var eitt þeirra ríkja sem lagði ályktunina fram auk þess sem að fulltrúi Íslands greiddi atkvæði með tillögunni. Kína var á meðal þeirra ríkja sem sat hjá. Rússland, Hvíta-Rússland, Erítrea, Sýrland og Norður-Kórea kusu gegn tillögunni. Ályktunin var samþykkt á neyðarþingi allsherjarþingsins sem kallað var saman eftir að Rússar beittu neitunarvaldi sínu til að hafna samskonar ályktun af hálfu öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Í ályktuninni er innrásin harðlega gagnrýnd og fordæmt og þess krafist að Rússar dragi allt sitt herlið til baka án skilyrða, undir eins. Ályktunin er ekki lagalega bindandi en er álitshnekkur fyrir Rússa og Hvít-Rússa og ætlað að auka þrýsting á þessi tvö ríki vegna innrásarinanr. Afar fátítt er að allsherjaþingið sé kallað saman til neyðarfundar. Það hefur aðeins verið gert í ellefu skipti frá árinu 1950, og var þetta í fyrsta sinn í fjóra áratugi sem slíkur fundur var haldinn.
Rússland Utanríkismál Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hvíta-Rússland Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira