EM 2020 í fótbolta Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. Fótbolti 11.7.2021 17:46 England verður í fimm manna vörn í úrslitaleiknum Sky Sports hefur staðfest að England verði í fimm manna vörn í kvöld er liðið mætir Ítalíu í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta. Byrjunarliðið má finna hér að neðan. Fótbolti 11.7.2021 15:30 Ítalska liðið heldur í hefðirnar Fótboltamenn og íþróttafólk almennt á það til að vera mjög vanafast og í raun hjátrúafullt. Þetta hefur ítalska landsliðið í knattspyrnu sannað það sem af er Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 11.7.2021 12:32 Segir Conor Coady leikmann mótsins Val Steve Holland, aðstoðarþjálfara Englands, á besta leikmanni Evrópumótsins í fótbolta kom töluvert á óvart en að hans mati er Conor Coady, leikmaður Wolves, besti leikmaður Englands til þessa. Coady hefur ekkert spilað á mótinu. Fótbolti 11.7.2021 12:00 Sagan ekki með Englendingum Það verður seint sagt að sagan sé Englendingum hliðholl fyrir úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. England hefur skotið sögunni ref fyrir rass til þessa á mótinu og þurfa að gera það enn eina ferðina í úrslitaleiknum gegn Ítalíu í kvöld. Fótbolti 11.7.2021 09:00 Kane klár í að mæta „tveimur stríðsmönnum“ Giorgio Chiellini, varnarmaður ítalska landsliðsins, og Harry Kane, framherji enska landsliðsins, hlakka báðir til þess að mæta hvorum öðrum í úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.7.2021 11:27 Bara síðasti sentímetrinn eftir Giorgio Chiellini, varnarmaður ítalska karlalandsliðsins í fótbolta, kveðst bjartsýnn fyrir komandi leik liðsins við England í úrslitum Evrópumótsins í kvöld. Þetta kann að vera hans síðasti séns til að vinna titil á stórmóti. Fótbolti 11.7.2021 07:00 Enginn staður betri en Wembley til að klára dæmið Harry Kane, sóknarmaður og fyrirliði enska karlalandsliðsins í fótbolta, hlakkar til úrslitaleiks á heimavelli gegn Ítalíu á Wembley í Lundúnum. Úrslitaleikur Englands og Ítalíu er klukkan 19:00 annað kvöld. Fótbolti 10.7.2021 22:01 Elísabet drottning sendi kveðju til landsliðsins Elísabet önnur, Bretlandsdrottning, sendi hamingjuóskir og baráttukveðjur til Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og enska liðsins í aðdraganda úrslitaleiks liðsins á EM við Ítalíu á Wembley annað kvöld. Fótbolti 10.7.2021 20:00 Hlakkar til að styðja liðsfélagana til sigurs á Wembley Leonardo Spinazzola, leikmaður Roma og ítalska landsliðsins í fótbolta, átti frábært Evrópumót með ítalska liðinu áður en hann meiddist illa í 8-liða úrslitum gegn Belgum. Hann kveðst spenntur fyrir úrslitaleik mótsins milli Englands og Ítalíu á morgun. Fótbolti 10.7.2021 18:45 Phil Foden æfði ekki með enska liðinu í morgun Phil Foden var hvergi sjáanlegur á æfingu enska landsliðsins í morgun. Samkvæmt heimildum Sky Sports eru það varúðarráðstafanir vegna smávægilegra meiðsla. Fótbolti 10.7.2021 15:01 Enska knattspyrnusambandið sektað vegna hegðunar stuðningsmanna Enska knattspyrnusambandið hefur verið sektað um 30.000 evrur vegna hegðunar stuðningsmanna enska landsliðsins í undanúrslitaleik liðsins gegn Danmörku. Fótbolti 10.7.2021 14:16 Forseti UEFA segir það ósanngjarnt að spila EM í mörgum mismunandi löndum Forseti UEFA, Aleksander Ceferin, segir það ósanngjarnt gagnvart stuðningsmönnum og liðunum sem taka þátt á EM hversu langt sumir þurfi að ferðast á milli leikja. Hann segir að hann muni ekki láta þetta koma fyrir aftur. Fótbolti 10.7.2021 11:45 Lofar því að knúsa vörðinn sem reyndi að meina honum aðgang að vellinum Leonardo Bonucci, varnarmaður ítalska landsliðsins, komst í fréttirnar á dögunum er öryggisvörður á Wembley reyndi að stöðva kappann á leið inn á völlinn. Fótbolti 9.7.2021 23:01 Segir dómarann og VAR hafa tekið rétta ákvörðun John Stones, varnarmaður enska landsliðsins, segir að vítaspyrnan sem England fékk gegn Danmörku á miðvikudag hafi verið réttur dómur. Fótbolti 9.7.2021 20:31 Skellt í lás á æfingasvæði Ítala eftir að sjónvarpslýsandi greindist með veiruna Ítalir vonast til þess að staðfest smit þriggja fjölmiðlamanna sem fylgt hafa ítalska landsliðshópnum eftir muni ekki hafa nein áhrif á úrslitaleikinn við England á sunnudaginn. Fótbolti 9.7.2021 17:46 Þúsund Ítalir fá að fljúga til Lundúna á úrslitaleikinn Þrátt fyrir varnaðarorð ferðamálaráðherra Bretlands þá munu þúsund Ítalir fá að fljúga til Lundúna og mæta á Wembley á sunnudagskvöld, í von um að sjá sína menn landa Evrópumeistaratitlinum með sigri á Englendingum. Fótbolti 9.7.2021 16:30 „Ríkasti dómari heims“ fékk úrslitaleik EM Hollendingurinn Björn Kuipers fær það eftirsótta hlutverk að dæma úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta á sunnudagskvöld, á milli Englands og Ítalíu á Wembley. Fótbolti 9.7.2021 11:45 Heimilisofbeldi í Englandi eykst um 38 prósent þegar enska liðið tapar Umfangsmikil herferð gegn heimilisofbeldi hefur farið af stað í Englandi vegna þátttöku Englands á Evrópumeistaramótinu í fótbolta. Englandi hefur gengið nokkuð vel í keppninni og mun leika til úrslita gegn Ítalíu á mótinu á sunnudaginn næsta. Erlent 9.7.2021 10:16 Pickford búinn að lifa á lyginni og skutlar sér eins og hann sé nýbyrjaður að æfa Markvörðurinn Jordan Pickford hefur fengið mikla gagnrýni fyrir markið sem Danmörk skoraði gegn Englandi í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Þá sérstaklega hvernig hann skutlaði sér á eftir boltanum. Fótbolti 8.7.2021 18:31 Carragher segir Sterling besta leikmann Evrópumótsins Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum landsliðsmaður Englands, segir Raheem Sterling, framherja Englands, besta leikmann Evrópumótsins í knattspyrnu til þessa. Fótbolti 8.7.2021 17:46 „Football's diving home“ Sálfræðihernaðurinn fyrir úrslitaleik Englands og Ítalíu er hafinn þar sem Ítalarnir hafa meðal annars breytt frægum söng þeirra ensku. Fótbolti 8.7.2021 15:01 Ítalía líklegri til að vinna EM Samkvæmt tölfræðilíkani Stats Perform er Ítalía töluvert líklegri til að vinna Evrópumótið í knattspyrnu heldur England. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í Lundúnum á sunnudag. Fótbolti 8.7.2021 14:01 „Betra en fæðing dóttur minnar“ Það var glatt á hjalla hjá stuðningsmönnum Englands eftir sigurinn á Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í gær. Fótbolti 8.7.2021 13:31 Fengu kveðjur frá konungsfjölskyldunni og Wozniacki Það hrifust margir með danska landsliðinu í knattspyrnu og þá sér í lagi Danir. Þeir féllu úr leik gegn Englandi í undanúrslitunum í gær. Fótbolti 8.7.2021 13:00 UEFA kærir Englendinga Enska landsliðið er komið í úrslitaleik á stórmóti í fyrsta sinn í 55 ár en það lítur út fyrir að hegðun stuðningsmanna liðsins á Wembley í gær kalli á aðgerðir og refsingar frá yfirvöldum evrópska fótboltans. Fótbolti 8.7.2021 11:32 Leysigeisla beint að höfði Schmeichel í vítinu hans Kane Stuðningsmenn enska landsliðsins gripu til óhugnanlegra aðferða til að trufla markvörð danska landsliðsins á Wembley í gærkvöldi. Fótbolti 8.7.2021 09:01 Declan Rice hafði tvöfalda ástæðu til að fagna í gærkvöldi Declan Rice og félagar í enska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær en þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir fjölskyldu hans það kvöld. Fótbolti 8.7.2021 08:00 „Hvorki England né nokkuð annað lið verðskuldar að vinna á þessu“ Vítaspyrnudómurinn í framlengingu leiks Englands og Danmerkur í undanúrslitum EM var til umræðu í þættinum EM í dag eftir leikinn í gærkvöld. Dómurinn réði úrslitum leiksins og voru gestir þáttarins sammála að um rangan dóm hefði verið að ræða. Fótbolti 8.7.2021 07:31 Björgólfur naut leiksins með Beckham og félögum Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson lét sig ekki vanta á stórleik Englands og Danmerkur sem fór fram á Wembley fyrr í kvöld. Lífið 7.7.2021 23:51 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 53 ›
Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. Fótbolti 11.7.2021 17:46
England verður í fimm manna vörn í úrslitaleiknum Sky Sports hefur staðfest að England verði í fimm manna vörn í kvöld er liðið mætir Ítalíu í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta. Byrjunarliðið má finna hér að neðan. Fótbolti 11.7.2021 15:30
Ítalska liðið heldur í hefðirnar Fótboltamenn og íþróttafólk almennt á það til að vera mjög vanafast og í raun hjátrúafullt. Þetta hefur ítalska landsliðið í knattspyrnu sannað það sem af er Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 11.7.2021 12:32
Segir Conor Coady leikmann mótsins Val Steve Holland, aðstoðarþjálfara Englands, á besta leikmanni Evrópumótsins í fótbolta kom töluvert á óvart en að hans mati er Conor Coady, leikmaður Wolves, besti leikmaður Englands til þessa. Coady hefur ekkert spilað á mótinu. Fótbolti 11.7.2021 12:00
Sagan ekki með Englendingum Það verður seint sagt að sagan sé Englendingum hliðholl fyrir úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. England hefur skotið sögunni ref fyrir rass til þessa á mótinu og þurfa að gera það enn eina ferðina í úrslitaleiknum gegn Ítalíu í kvöld. Fótbolti 11.7.2021 09:00
Kane klár í að mæta „tveimur stríðsmönnum“ Giorgio Chiellini, varnarmaður ítalska landsliðsins, og Harry Kane, framherji enska landsliðsins, hlakka báðir til þess að mæta hvorum öðrum í úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.7.2021 11:27
Bara síðasti sentímetrinn eftir Giorgio Chiellini, varnarmaður ítalska karlalandsliðsins í fótbolta, kveðst bjartsýnn fyrir komandi leik liðsins við England í úrslitum Evrópumótsins í kvöld. Þetta kann að vera hans síðasti séns til að vinna titil á stórmóti. Fótbolti 11.7.2021 07:00
Enginn staður betri en Wembley til að klára dæmið Harry Kane, sóknarmaður og fyrirliði enska karlalandsliðsins í fótbolta, hlakkar til úrslitaleiks á heimavelli gegn Ítalíu á Wembley í Lundúnum. Úrslitaleikur Englands og Ítalíu er klukkan 19:00 annað kvöld. Fótbolti 10.7.2021 22:01
Elísabet drottning sendi kveðju til landsliðsins Elísabet önnur, Bretlandsdrottning, sendi hamingjuóskir og baráttukveðjur til Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og enska liðsins í aðdraganda úrslitaleiks liðsins á EM við Ítalíu á Wembley annað kvöld. Fótbolti 10.7.2021 20:00
Hlakkar til að styðja liðsfélagana til sigurs á Wembley Leonardo Spinazzola, leikmaður Roma og ítalska landsliðsins í fótbolta, átti frábært Evrópumót með ítalska liðinu áður en hann meiddist illa í 8-liða úrslitum gegn Belgum. Hann kveðst spenntur fyrir úrslitaleik mótsins milli Englands og Ítalíu á morgun. Fótbolti 10.7.2021 18:45
Phil Foden æfði ekki með enska liðinu í morgun Phil Foden var hvergi sjáanlegur á æfingu enska landsliðsins í morgun. Samkvæmt heimildum Sky Sports eru það varúðarráðstafanir vegna smávægilegra meiðsla. Fótbolti 10.7.2021 15:01
Enska knattspyrnusambandið sektað vegna hegðunar stuðningsmanna Enska knattspyrnusambandið hefur verið sektað um 30.000 evrur vegna hegðunar stuðningsmanna enska landsliðsins í undanúrslitaleik liðsins gegn Danmörku. Fótbolti 10.7.2021 14:16
Forseti UEFA segir það ósanngjarnt að spila EM í mörgum mismunandi löndum Forseti UEFA, Aleksander Ceferin, segir það ósanngjarnt gagnvart stuðningsmönnum og liðunum sem taka þátt á EM hversu langt sumir þurfi að ferðast á milli leikja. Hann segir að hann muni ekki láta þetta koma fyrir aftur. Fótbolti 10.7.2021 11:45
Lofar því að knúsa vörðinn sem reyndi að meina honum aðgang að vellinum Leonardo Bonucci, varnarmaður ítalska landsliðsins, komst í fréttirnar á dögunum er öryggisvörður á Wembley reyndi að stöðva kappann á leið inn á völlinn. Fótbolti 9.7.2021 23:01
Segir dómarann og VAR hafa tekið rétta ákvörðun John Stones, varnarmaður enska landsliðsins, segir að vítaspyrnan sem England fékk gegn Danmörku á miðvikudag hafi verið réttur dómur. Fótbolti 9.7.2021 20:31
Skellt í lás á æfingasvæði Ítala eftir að sjónvarpslýsandi greindist með veiruna Ítalir vonast til þess að staðfest smit þriggja fjölmiðlamanna sem fylgt hafa ítalska landsliðshópnum eftir muni ekki hafa nein áhrif á úrslitaleikinn við England á sunnudaginn. Fótbolti 9.7.2021 17:46
Þúsund Ítalir fá að fljúga til Lundúna á úrslitaleikinn Þrátt fyrir varnaðarorð ferðamálaráðherra Bretlands þá munu þúsund Ítalir fá að fljúga til Lundúna og mæta á Wembley á sunnudagskvöld, í von um að sjá sína menn landa Evrópumeistaratitlinum með sigri á Englendingum. Fótbolti 9.7.2021 16:30
„Ríkasti dómari heims“ fékk úrslitaleik EM Hollendingurinn Björn Kuipers fær það eftirsótta hlutverk að dæma úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta á sunnudagskvöld, á milli Englands og Ítalíu á Wembley. Fótbolti 9.7.2021 11:45
Heimilisofbeldi í Englandi eykst um 38 prósent þegar enska liðið tapar Umfangsmikil herferð gegn heimilisofbeldi hefur farið af stað í Englandi vegna þátttöku Englands á Evrópumeistaramótinu í fótbolta. Englandi hefur gengið nokkuð vel í keppninni og mun leika til úrslita gegn Ítalíu á mótinu á sunnudaginn næsta. Erlent 9.7.2021 10:16
Pickford búinn að lifa á lyginni og skutlar sér eins og hann sé nýbyrjaður að æfa Markvörðurinn Jordan Pickford hefur fengið mikla gagnrýni fyrir markið sem Danmörk skoraði gegn Englandi í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Þá sérstaklega hvernig hann skutlaði sér á eftir boltanum. Fótbolti 8.7.2021 18:31
Carragher segir Sterling besta leikmann Evrópumótsins Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum landsliðsmaður Englands, segir Raheem Sterling, framherja Englands, besta leikmann Evrópumótsins í knattspyrnu til þessa. Fótbolti 8.7.2021 17:46
„Football's diving home“ Sálfræðihernaðurinn fyrir úrslitaleik Englands og Ítalíu er hafinn þar sem Ítalarnir hafa meðal annars breytt frægum söng þeirra ensku. Fótbolti 8.7.2021 15:01
Ítalía líklegri til að vinna EM Samkvæmt tölfræðilíkani Stats Perform er Ítalía töluvert líklegri til að vinna Evrópumótið í knattspyrnu heldur England. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í Lundúnum á sunnudag. Fótbolti 8.7.2021 14:01
„Betra en fæðing dóttur minnar“ Það var glatt á hjalla hjá stuðningsmönnum Englands eftir sigurinn á Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í gær. Fótbolti 8.7.2021 13:31
Fengu kveðjur frá konungsfjölskyldunni og Wozniacki Það hrifust margir með danska landsliðinu í knattspyrnu og þá sér í lagi Danir. Þeir féllu úr leik gegn Englandi í undanúrslitunum í gær. Fótbolti 8.7.2021 13:00
UEFA kærir Englendinga Enska landsliðið er komið í úrslitaleik á stórmóti í fyrsta sinn í 55 ár en það lítur út fyrir að hegðun stuðningsmanna liðsins á Wembley í gær kalli á aðgerðir og refsingar frá yfirvöldum evrópska fótboltans. Fótbolti 8.7.2021 11:32
Leysigeisla beint að höfði Schmeichel í vítinu hans Kane Stuðningsmenn enska landsliðsins gripu til óhugnanlegra aðferða til að trufla markvörð danska landsliðsins á Wembley í gærkvöldi. Fótbolti 8.7.2021 09:01
Declan Rice hafði tvöfalda ástæðu til að fagna í gærkvöldi Declan Rice og félagar í enska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær en þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir fjölskyldu hans það kvöld. Fótbolti 8.7.2021 08:00
„Hvorki England né nokkuð annað lið verðskuldar að vinna á þessu“ Vítaspyrnudómurinn í framlengingu leiks Englands og Danmerkur í undanúrslitum EM var til umræðu í þættinum EM í dag eftir leikinn í gærkvöld. Dómurinn réði úrslitum leiksins og voru gestir þáttarins sammála að um rangan dóm hefði verið að ræða. Fótbolti 8.7.2021 07:31
Björgólfur naut leiksins með Beckham og félögum Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson lét sig ekki vanta á stórleik Englands og Danmerkur sem fór fram á Wembley fyrr í kvöld. Lífið 7.7.2021 23:51
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent