HM 2018 í Rússlandi

Fréttamynd

Styrkur Argentínumanna hefur ekkert breyst

Helgi Kolviðsson, aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar, segir fyrstu kynni af Rússlandi góð. Landsliðið æfði í viðurvist um 2.000 áhorfenda í gær þar sem menn hristu af sér ferðaþreytuna. Helgi segir að það hafi ekki mikil áhrif þótt argentínska liðið hafi misst af vináttulandsleiknum gegn Ísraelum.

Fótbolti
Fréttamynd

Raggi Sig tók með sér bækur til Rússlands

Ragnar Sigurðsson spilar núna með þriðja liðinu í Rússlandi. Hann lék fyrst með Krasnodar og var í fyrra í láni hjá Rubin Kazan en í janúar í ár fór hann til Rostov. Með því liði spila einnig Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson.

Fótbolti
Fréttamynd

Höfuðmeiðslin ekki að angra Giroud

Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að framherjinn Oliver Giorud verði klár í slaginn fyrir fyrsta leik gegn Áströlum á HM.

Fótbolti