Rúllar Gylfa upp í borðtennis og þakkar guði fyrir skort á golfvöllum Arnar Björnsson í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 21:45 Jóhann Berg Guðmundsson var frábær á síðustu leiktíð með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hlutverk hans með landsliðinu verður alltaf stærra og stærra. Hann er ánægður með aðstöðuna sem liðinu eru búin. „Við erum bara inná hóteli og þú veist örugglega betur hvernig þessi staður er en ég. Veðrið og æfingasvæðið er mjög gott og hótelið fínt þannig að það er allt í toppstandi hjá okkur“. Er þetta sambærilegt við það sem var á Evrópumótinu í Frakklandi? „Hótelið er töluvert stærra en þetta er kannski svipað. Við erum með fjöllin hérna og gott útsýni af hótelinu þannig að þetta er kannski svipaður fílingur. Veðrið er frábært líka og það skemmir ekki fyrir“. Síðasta leiktíð hjá þér var frábær og þú ert alltaf að verða stærri og sterkari í þessu landsliði? „Mér líður mjög vel og þetta er alltaf stærsti draumur allra knattspyrnumanna að fá að spila á HM og vera í góðu formi eins og ég er í er bara plús. Ég hlakka mikið til að takast á við Argentínu“. Hvað ætlar þú svo að gera í dag? „Ætli ég fari ekki í borðtennis, vinni Gylfa svona fimm, sex sinnum. Svo horfi ég kannski á bíómynd í kvöld og svo í rúmið“. Getur Gylfi eitthvað í borðtennis? „Hann er góður en bara ekki nógu góður. Hann er betri í golfi, hann má eiga það. Það er enginn golfvöllur hérna, ég þakka Guði fyrir það. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var frábær á síðustu leiktíð með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hlutverk hans með landsliðinu verður alltaf stærra og stærra. Hann er ánægður með aðstöðuna sem liðinu eru búin. „Við erum bara inná hóteli og þú veist örugglega betur hvernig þessi staður er en ég. Veðrið og æfingasvæðið er mjög gott og hótelið fínt þannig að það er allt í toppstandi hjá okkur“. Er þetta sambærilegt við það sem var á Evrópumótinu í Frakklandi? „Hótelið er töluvert stærra en þetta er kannski svipað. Við erum með fjöllin hérna og gott útsýni af hótelinu þannig að þetta er kannski svipaður fílingur. Veðrið er frábært líka og það skemmir ekki fyrir“. Síðasta leiktíð hjá þér var frábær og þú ert alltaf að verða stærri og sterkari í þessu landsliði? „Mér líður mjög vel og þetta er alltaf stærsti draumur allra knattspyrnumanna að fá að spila á HM og vera í góðu formi eins og ég er í er bara plús. Ég hlakka mikið til að takast á við Argentínu“. Hvað ætlar þú svo að gera í dag? „Ætli ég fari ekki í borðtennis, vinni Gylfa svona fimm, sex sinnum. Svo horfi ég kannski á bíómynd í kvöld og svo í rúmið“. Getur Gylfi eitthvað í borðtennis? „Hann er góður en bara ekki nógu góður. Hann er betri í golfi, hann má eiga það. Það er enginn golfvöllur hérna, ég þakka Guði fyrir það.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira