Kosningar 2016 Óttarr heilbrigðisráðherra og Björt umhverfis-og auðlindaráðherra Þingflokkur Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld tillögu Óttars Proppé, formanns flokksins um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. Innlent 10.1.2017 20:40 Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. Innlent 10.1.2017 20:17 Ásta: Virðist vera sem stuðningsmenn ESB í ríkisstjórninni ætli að treysta á minnihlutann í risastórum málum "Það virðist vera svo að stuðningsmenn Evrópusambandsins í þessum ríkisstjórnarflokkum ætli sér að treysta á minnihluta þingsins þegar það kemur að risastórum málum sem er sérkennilegt að vissu leyti þar sem að það er ekki búið að tala við minnihlutann.“ Innlent 10.1.2017 19:34 Loga þykir stjórnarsáttmálinn nokkuð rýr í roðinu Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, telur nýsamþykktan stjórnarsáttmála nokkuð rýran í roðinu. Hann segir fögur fyrirheit að finna í sáttmálanum sem hann er svartsýnn á að verði efnd. Innlent 10.1.2017 17:53 Katrín um stjórnarsáttmálann: Áhyggjuefni að lítið sé fjallað um húsnæðismál Formaður Vinstri grænna segist hafa talsverðar áhyggjur af því að ekki sé lögð næg áhersla á velferðarmál í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Innlent 10.1.2017 16:41 Hvað á nýja ríkisstjórnin að heita? Ljóst er að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar mun taka við á Bessastöðum á morgun. Innlent 10.1.2017 15:57 Boðað til tveggja ríkisráðsfunda á Bessastöðum á morgun Fyrri fundurinn hefst á hádegi þar sem lausnarbeiðni núverandi ríkisstjórnar verður staðfest og Sigurður Ingi Jóhannsson mun láta af störfum. Innlent 10.1.2017 15:23 Svona lítur stjórnarsáttmálinn út Formenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar undirrituðu sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 14:30. Innlent 10.1.2017 15:17 Benedikt: Breytt vinnubrögð á Alþingi mikilvæg fyrir Ísland Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt fyrir Ísland allt að unnið verði að nýjum og bættum vinnubrögðum á Íslandi. Auka þurfi gagnsæi, opna þurfi stjórnsýslu og opna þurfi bókhald ríkisins meira en áður. Innlent 10.1.2017 15:16 Áhersla skal lögð á opið og gagnsætt söluferli ríkiseigna Stofna skal stöðugleikasjóð sem haldi utan um arð af orkuauðlindum í eigu ríkissjóðs. Innlent 10.1.2017 15:05 Bjarni: „Það tókst, loksins“ Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Innlent 10.1.2017 15:04 Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023 Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmálanum. Innlent 10.1.2017 14:56 Svona skiptast ráðuneytin á milli flokkanna Ráðherraskipan hefur ekki verið ákveðin. Innlent 10.1.2017 14:54 Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. Innlent 10.1.2017 14:00 Stjórnarandstaðan sameinast um aukið aðhald gegn nýrri ríkisstjórn Forystufólk þingflokkanna stillir saman strengi sína. Innlent 10.1.2017 12:24 Ármanni finnst augljóst að stjórnin verði kölluð Kópavogsstjórnin Ný ríkisstjórn verður kynnt til sögunnar í Gerðarsafni klukkan 14:30. Innlent 10.1.2017 12:01 Stjórnarsáttmálinn verður undirritaður í Gerðarsafni Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar verður undirritaður í Gerðarsafni í Kópavogi kl. 14.30 í dag. Innlent 10.1.2017 11:21 Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. Innlent 10.1.2017 11:14 Þingflokkur Viðreisnar fékk Bjarna á símafund: Töldu svör Bjarna um skýrsluna viðunandi Þingflokkur Viðreisnar fékk Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins á símafund í gær til að ræða birtingu skýrslu um aflandsfélög. Innlent 10.1.2017 10:33 Benedikt um skýrsluna: Slök dómgreind og klúður "Það er rosaleg skítalykt af þessu máli,“ segir þingmaður Pírata. Skýrsla um aflandseignir Íslendinga ekki birt fyrr en eftir kosningar. Formaður Samfylkingarinnar segir forkastanlegt að halda upplýsingum frá almenningi. Innlent 9.1.2017 23:13 Píratar ætla ekki að leggja fram vantrauststillögu á nýja ríkisstjórn að sinni Einar Brynjólfsson þingmaður Pírata segir flokksmenn hafa rætt óformlega um að lýsa yfir vantrausti á nýja ríkisstjórn sem verður mögulega stofnuð í kvöld. Menn eru að kasta þessari hugmynd á milli sín samkvæmt Einari en ekki sé búið að taka neina sérstaka ákvörðun um næstu skref. Innlent 9.1.2017 22:57 Bjarni um stjórnarsáttmálann: „Lagðist vel í fundarmenn og var samþykktur með lófataki“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að mikil samstaða hafi verið innan flokksins og að sáttmálinn hafi verið samþykktur einróma. Innlent 9.1.2017 21:43 Ráðherrastólarnir enn nafnlausir Ekki er búið að ákveða endanlega ráðuneytisskiptingu í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Innlent 9.1.2017 11:04 Stofnanir flokkanna þriggja koma saman annað kvöld Stofnanir flokkanna munu koma saman annað kvöld til að samþykkja þátttöku flokkanna í ríkisstjórn en gert er ráð fyrir að hún verði kynnt á þriðjudag. Innlent 8.1.2017 19:11 Ljóst að þriggja flokka ríkisstjórn verður að veruleika Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ljóst að ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Viðreisn og Bjarta framtíð verði að veruleika Innlent 7.1.2017 18:49 Furðar sig ekki á gagnrýni "Það eru engar skýrar línur í pólitíkinni,“ segir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar um myndun ríkisstjórnar með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. Hann segist taka þátt í samstarfinu af heilindum og segir ekki ósætti í flokknum um samstarfið. Lífið 6.1.2017 16:31 Ráðherraskipan nýrrar ríkisstjórnar nánast frágengin Ráðherraskipan nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar er nánast frágengin. Innlent 5.1.2017 18:29 Stjórnarsáttmálinn að taka á sig mynd Fundur í stjórnarmyndunarviðræðunum klukkan 11. Innlent 5.1.2017 10:55 Ekki búið að raða í ráðherrastóla Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir viðræður um myndun ríkisstjórnar ganga ágætlega. Innlent 4.1.2017 22:22 Bjarni segir að vikan ætti að duga til að klára viðræður Formaður Sjálfstæðisflokksins segir allan ytri ramma að samkomulagi flokksins um stjórnarsamstarf við Viðreisn og Bjarta framtíð kominn og það ætti að vera hægt að ljúka viðræðunum í þessari viku. Hins vegar standi mikilvæg mál enn út af borðinu. Innlent 3.1.2017 20:22 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 39 ›
Óttarr heilbrigðisráðherra og Björt umhverfis-og auðlindaráðherra Þingflokkur Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld tillögu Óttars Proppé, formanns flokksins um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. Innlent 10.1.2017 20:40
Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. Innlent 10.1.2017 20:17
Ásta: Virðist vera sem stuðningsmenn ESB í ríkisstjórninni ætli að treysta á minnihlutann í risastórum málum "Það virðist vera svo að stuðningsmenn Evrópusambandsins í þessum ríkisstjórnarflokkum ætli sér að treysta á minnihluta þingsins þegar það kemur að risastórum málum sem er sérkennilegt að vissu leyti þar sem að það er ekki búið að tala við minnihlutann.“ Innlent 10.1.2017 19:34
Loga þykir stjórnarsáttmálinn nokkuð rýr í roðinu Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, telur nýsamþykktan stjórnarsáttmála nokkuð rýran í roðinu. Hann segir fögur fyrirheit að finna í sáttmálanum sem hann er svartsýnn á að verði efnd. Innlent 10.1.2017 17:53
Katrín um stjórnarsáttmálann: Áhyggjuefni að lítið sé fjallað um húsnæðismál Formaður Vinstri grænna segist hafa talsverðar áhyggjur af því að ekki sé lögð næg áhersla á velferðarmál í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Innlent 10.1.2017 16:41
Hvað á nýja ríkisstjórnin að heita? Ljóst er að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar mun taka við á Bessastöðum á morgun. Innlent 10.1.2017 15:57
Boðað til tveggja ríkisráðsfunda á Bessastöðum á morgun Fyrri fundurinn hefst á hádegi þar sem lausnarbeiðni núverandi ríkisstjórnar verður staðfest og Sigurður Ingi Jóhannsson mun láta af störfum. Innlent 10.1.2017 15:23
Svona lítur stjórnarsáttmálinn út Formenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar undirrituðu sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 14:30. Innlent 10.1.2017 15:17
Benedikt: Breytt vinnubrögð á Alþingi mikilvæg fyrir Ísland Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt fyrir Ísland allt að unnið verði að nýjum og bættum vinnubrögðum á Íslandi. Auka þurfi gagnsæi, opna þurfi stjórnsýslu og opna þurfi bókhald ríkisins meira en áður. Innlent 10.1.2017 15:16
Áhersla skal lögð á opið og gagnsætt söluferli ríkiseigna Stofna skal stöðugleikasjóð sem haldi utan um arð af orkuauðlindum í eigu ríkissjóðs. Innlent 10.1.2017 15:05
Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023 Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmálanum. Innlent 10.1.2017 14:56
Svona skiptast ráðuneytin á milli flokkanna Ráðherraskipan hefur ekki verið ákveðin. Innlent 10.1.2017 14:54
Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. Innlent 10.1.2017 14:00
Stjórnarandstaðan sameinast um aukið aðhald gegn nýrri ríkisstjórn Forystufólk þingflokkanna stillir saman strengi sína. Innlent 10.1.2017 12:24
Ármanni finnst augljóst að stjórnin verði kölluð Kópavogsstjórnin Ný ríkisstjórn verður kynnt til sögunnar í Gerðarsafni klukkan 14:30. Innlent 10.1.2017 12:01
Stjórnarsáttmálinn verður undirritaður í Gerðarsafni Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar verður undirritaður í Gerðarsafni í Kópavogi kl. 14.30 í dag. Innlent 10.1.2017 11:21
Þingflokkur Viðreisnar fékk Bjarna á símafund: Töldu svör Bjarna um skýrsluna viðunandi Þingflokkur Viðreisnar fékk Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins á símafund í gær til að ræða birtingu skýrslu um aflandsfélög. Innlent 10.1.2017 10:33
Benedikt um skýrsluna: Slök dómgreind og klúður "Það er rosaleg skítalykt af þessu máli,“ segir þingmaður Pírata. Skýrsla um aflandseignir Íslendinga ekki birt fyrr en eftir kosningar. Formaður Samfylkingarinnar segir forkastanlegt að halda upplýsingum frá almenningi. Innlent 9.1.2017 23:13
Píratar ætla ekki að leggja fram vantrauststillögu á nýja ríkisstjórn að sinni Einar Brynjólfsson þingmaður Pírata segir flokksmenn hafa rætt óformlega um að lýsa yfir vantrausti á nýja ríkisstjórn sem verður mögulega stofnuð í kvöld. Menn eru að kasta þessari hugmynd á milli sín samkvæmt Einari en ekki sé búið að taka neina sérstaka ákvörðun um næstu skref. Innlent 9.1.2017 22:57
Bjarni um stjórnarsáttmálann: „Lagðist vel í fundarmenn og var samþykktur með lófataki“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að mikil samstaða hafi verið innan flokksins og að sáttmálinn hafi verið samþykktur einróma. Innlent 9.1.2017 21:43
Ráðherrastólarnir enn nafnlausir Ekki er búið að ákveða endanlega ráðuneytisskiptingu í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Innlent 9.1.2017 11:04
Stofnanir flokkanna þriggja koma saman annað kvöld Stofnanir flokkanna munu koma saman annað kvöld til að samþykkja þátttöku flokkanna í ríkisstjórn en gert er ráð fyrir að hún verði kynnt á þriðjudag. Innlent 8.1.2017 19:11
Ljóst að þriggja flokka ríkisstjórn verður að veruleika Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ljóst að ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Viðreisn og Bjarta framtíð verði að veruleika Innlent 7.1.2017 18:49
Furðar sig ekki á gagnrýni "Það eru engar skýrar línur í pólitíkinni,“ segir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar um myndun ríkisstjórnar með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. Hann segist taka þátt í samstarfinu af heilindum og segir ekki ósætti í flokknum um samstarfið. Lífið 6.1.2017 16:31
Ráðherraskipan nýrrar ríkisstjórnar nánast frágengin Ráðherraskipan nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar er nánast frágengin. Innlent 5.1.2017 18:29
Stjórnarsáttmálinn að taka á sig mynd Fundur í stjórnarmyndunarviðræðunum klukkan 11. Innlent 5.1.2017 10:55
Ekki búið að raða í ráðherrastóla Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir viðræður um myndun ríkisstjórnar ganga ágætlega. Innlent 4.1.2017 22:22
Bjarni segir að vikan ætti að duga til að klára viðræður Formaður Sjálfstæðisflokksins segir allan ytri ramma að samkomulagi flokksins um stjórnarsamstarf við Viðreisn og Bjarta framtíð kominn og það ætti að vera hægt að ljúka viðræðunum í þessari viku. Hins vegar standi mikilvæg mál enn út af borðinu. Innlent 3.1.2017 20:22
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent