Hinsegin Spjalla saman um hinsegin bókmenntir Ásta Kristín Benediktsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur, spjallar við kanadíska rithöfundinn Betsy Warland um nýjustu endurminningabók hennar, Oscar of between, auk þess sem þær munu ræða um gildi skriflegrar tjáningar fyrir hinsegin fólk og fleira. Lífið 15.7.2016 09:28 Íhuga útgáfu kynhlutlausra persónuskilríkja Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir þetta lið í sögulegri þróun samtímans í átt til réttlætis. Erlent 4.7.2016 20:56 Hinseginleikinn brýtur niður staðalmyndir á Snapchat Hinseginleikinn er ný rás á samfélagsmiðlinum Snapchat, sem ætlað er að stuðla að vitundarvakningu um veruleika hinsegin fólks af öllum gerðum. Stofnendur Hinseginsleikans eru lesbíur sem segjast vilja brjóta niður staðalmyndir. Innlent 2.7.2016 18:53 Vilhjálmur prins brýtur blað: Situr fyrir á forsíðu tímarits hinsegin fólks Er hann fyrsti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar til þess að birtast á forsíðu slíks tímarits. Lífið 15.6.2016 19:18 Segir „rassfasista“ og „hugsanalögreglu“ með tögl og hagldir á Íslandi Vilhjálmur Eyþórsson er meðal þeirra fyrstu sem hefur verið kærður fyrir meint hatursummæli í garð hinsegin fólks. Innlent 15.6.2016 09:45 Eiginkona Mateen reyndi af tala hann ofan af árásinni á Pulse Kona árásarmannsins sem skaut 49 manns til bana á skemmtistaðnum Pulse í Orlando hefur sagt fulltrúum bandarísku alríkislögreglunnar FBI að hún hafi reynt að tala eiginmann sinn ofan af árásinni. Erlent 14.6.2016 16:55 Guðni minntist þeirra sem voru myrtir í Orlando: „Við eigum að verja ástfrelsi“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi minntist fórnarlamba voðaverkanna í Orlando um helgina á opnum fundi sem hann hélt í Hörpu í gær. Innlent 14.6.2016 11:16 Hinsegin hatur Ef kolvitlaus byssumaður myndi birtast meðal keppanda um rauðhærðasta Íslendinginn á Írskum dögum á Akranesi og hefja skothríð og myrða 49 rauðhærða myndu allir tala um manninn sem hataði rauðhært fólk. Bakþankar 13.6.2016 20:47 Frambjóðendur rökræða um hvernig skilgreina skuli árásina Forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum hafa deilt um skilgreiningar á skotárásinni í Orlandó á sunnudag. Erlent 13.6.2016 20:30 Árásarmaðurinn í Orlando: Ofbeldisfullur og innblásinn af hugmyndafræði öfgasamtaka Omar Mateen fæddist árið 1986 í New York en foreldrar hans eru frá Afganistan. Mateen var búsettur í Fort Pierce sem er suðaustur af Orlando. Hann giftist árið 2009 en árið 2011 sótti hann um skilnað. Erlent 13.6.2016 16:40 „Hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um allan heim“ Samtökin ´78 hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar á skemmtistaðnum Pulse í Orlando í gær. Innlent 13.6.2016 15:12 Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast. Erlent 13.6.2016 07:00 Margfalt fleiri fara í kynleiðréttingu Hópurinn er jaðarsettur í samfélaginu, hefur minni menntun, er líklegri til að kljást við geðræn vandamál og vera atvinnulaus Innlent 9.6.2016 19:59 Jóhanna og Jónína á hinsegin hátíð í Litháen Fyrrverandi forsætisráðherra og eiginkona hennar halda erindi á Baltic Pride. Hátíðin verður haldin í áttunda sinn í næstu viku. Hátíðarhaldarar segja sögu þeirra veita hinsegin fólki innblástur. Innlent 7.6.2016 21:02 Hommabrandarar eru rosalega leiðinlegur og þrálátur vandi María Helga Guðmundsdóttur, landsliðskona í karate, fjallaði um stöðu hinsegin fólks í íþróttum á opnum fundi í gær. Nauðsynlegt sé að skapa rými og opna umræðu fyrir hinsegin fólk í íslensku íþróttalífi. Sport 25.5.2016 23:24 Hvernig er að vera hinsegin íþróttamanneskja á Íslandi í dag? Landsliðskona í karate sem jafnframt er íþróttaþjálfari og jafningjafræðari á vegum Samtakanna '78 ætlar að segja frá stöðu hinsegin fólks í íþróttum á hádegisfundi ÍSÍ á miðvikudag. Sport 23.5.2016 14:28 Jafnréttisstofa vill vernd hinsegin fólks Jafnréttisstofa segir skipta máli að samkynhneigðir og transfólk njóti sérstakrar verndar í nýjum útlendingalögum. Hóparnir séu ofsóttir víða í heimalöndum sínum og þurfi dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér á landi. Innlent 13.5.2016 19:43 Kópavogur með hinsegin fræðslu í aðalnámskrá Starfsfólk grunnskóla í Kópavogi fær sérstaka fræðslu næsta vetur um málefni hinsegin fólks. Bæjarráð samþykkti tillögu þessa efnis í síðustu viku. Innlent 12.5.2016 20:57 Baráttumaður fyrir réttindum hinsegin fólks í Bangladess myrtur Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á morðinu sem og fleiri morðum undanfarnar vikur. Erlent 25.4.2016 23:44 Samtökin 78 vilja fræða börn um hinsegin málefni með sögunni af riddaranum Sedrik "Þetta er auðvitað fræðsluefni fyrir þá sem eru ekki hinsegin en þetta er lífsnauðsynlegt fyrir þá sem eru hinsegin.“ Innlent 13.4.2016 11:11 Vernda fólk sem vill geta neitað hinsegin fólki um þjónustu Öldungadeild ríkisþings Mississippi í Bandaríkjunum samþykkti í vikunni ný lög sem mismuna hinsegin fólki en löggjöfin er af mörgum talin ganga lengst allra þeirra laga sem samþykkt hafa verið í ýmsum ríkjum Bandaríkjanna og skerða réttindi hinsegin fólks. Innlent 31.3.2016 17:33 Mál sem ekki á að vera mál Verði ekkert að gert halda áfram að koma upp árekstrar og atvik vegna fordóma í garð samkynhneigðra innan íþróttahreyfingarinnar. Á þetta bendir Kári Garðarsson, þjálfari kvennaliðs Gróttu í handbolta, Fastir pennar 30.3.2016 08:51 Fjöldi íþróttamanna í skápnum Kári Garðarsson þjálfari skorar á ÍSÍ að ræða opinskátt málefni samkynhneigðra. Innlent 29.3.2016 14:02 Félagsfundur hefur það í hendi sér að hafna aðild BDSM á Íslandi að Samtökunum '78 Boðað hefur verið til félagsfundar hjá samtökunum þar sem annað hvort verður farið lið fyrir lið í gegnum ákvarðanir aðalfundarins eða boðað verður til nýs aðalfundar. Innlent 18.3.2016 15:59 Ummæli gætu kostað fylgi hinsegin fólks Nancy Reagan var borin til grafar í dag. Við útförina minntist Clinton á baráttu hennar gegn alnæmi en sú söguskoðun stenst illa. Erlent 11.3.2016 23:59 „Hinsegin paradísin Ísland“ smellpassar við það hvernig landinu hefur verið lýst í aldanna rás Íris Ellenberger, sagnfræðingur, heldur erindi á Hugvísindaþingi á morgun undir yfirskriftinni Hinsegin paradísin Ísland í ljósi sögunnar og hinsegin þjóðernishyggju. Innlent 11.3.2016 12:52 Þar til dauðinn aðskilur Fyrir nokkrum árum leitaði til mín ungur maður frá Lettlandi vegna skilnaðarmáls. Hann hafði komið til Íslands með rússneskum kærasta sínum síðla árs 2011 og þeir látið gifta sig hjá Sýslumanninum í Reykjavík. Skoðun 10.3.2016 16:17 Stjórn ´78 vill kjósa aftur um aðild BDSM á Íslandi Aðild BDSM-fólks að Samtökunum ´78 í uppnámi vegna formgalla á fundarboði. Innlent 10.3.2016 15:08 Stór og særandi orð fallið um BDSM-fólk Magnús Hákonarson er formaður BDSM og hann segir mikið verk að vinna við að útrýma fordómum. Innlent 8.3.2016 11:54 Á þriðja tug hefur skráð sig úr Samtökunum ’78 Tuttugu og fjórir hafa skráð sig úr Samtökunum ’78 en sex hafa skráð sig í samtökin í kjölfar þess að aðildarumsókn BDSM-samtakanna var samþykkt um helgina. Alls eru 1.146 manns skráðir í samtökin. Innlent 7.3.2016 20:24 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 … 33 ›
Spjalla saman um hinsegin bókmenntir Ásta Kristín Benediktsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur, spjallar við kanadíska rithöfundinn Betsy Warland um nýjustu endurminningabók hennar, Oscar of between, auk þess sem þær munu ræða um gildi skriflegrar tjáningar fyrir hinsegin fólk og fleira. Lífið 15.7.2016 09:28
Íhuga útgáfu kynhlutlausra persónuskilríkja Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir þetta lið í sögulegri þróun samtímans í átt til réttlætis. Erlent 4.7.2016 20:56
Hinseginleikinn brýtur niður staðalmyndir á Snapchat Hinseginleikinn er ný rás á samfélagsmiðlinum Snapchat, sem ætlað er að stuðla að vitundarvakningu um veruleika hinsegin fólks af öllum gerðum. Stofnendur Hinseginsleikans eru lesbíur sem segjast vilja brjóta niður staðalmyndir. Innlent 2.7.2016 18:53
Vilhjálmur prins brýtur blað: Situr fyrir á forsíðu tímarits hinsegin fólks Er hann fyrsti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar til þess að birtast á forsíðu slíks tímarits. Lífið 15.6.2016 19:18
Segir „rassfasista“ og „hugsanalögreglu“ með tögl og hagldir á Íslandi Vilhjálmur Eyþórsson er meðal þeirra fyrstu sem hefur verið kærður fyrir meint hatursummæli í garð hinsegin fólks. Innlent 15.6.2016 09:45
Eiginkona Mateen reyndi af tala hann ofan af árásinni á Pulse Kona árásarmannsins sem skaut 49 manns til bana á skemmtistaðnum Pulse í Orlando hefur sagt fulltrúum bandarísku alríkislögreglunnar FBI að hún hafi reynt að tala eiginmann sinn ofan af árásinni. Erlent 14.6.2016 16:55
Guðni minntist þeirra sem voru myrtir í Orlando: „Við eigum að verja ástfrelsi“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi minntist fórnarlamba voðaverkanna í Orlando um helgina á opnum fundi sem hann hélt í Hörpu í gær. Innlent 14.6.2016 11:16
Hinsegin hatur Ef kolvitlaus byssumaður myndi birtast meðal keppanda um rauðhærðasta Íslendinginn á Írskum dögum á Akranesi og hefja skothríð og myrða 49 rauðhærða myndu allir tala um manninn sem hataði rauðhært fólk. Bakþankar 13.6.2016 20:47
Frambjóðendur rökræða um hvernig skilgreina skuli árásina Forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum hafa deilt um skilgreiningar á skotárásinni í Orlandó á sunnudag. Erlent 13.6.2016 20:30
Árásarmaðurinn í Orlando: Ofbeldisfullur og innblásinn af hugmyndafræði öfgasamtaka Omar Mateen fæddist árið 1986 í New York en foreldrar hans eru frá Afganistan. Mateen var búsettur í Fort Pierce sem er suðaustur af Orlando. Hann giftist árið 2009 en árið 2011 sótti hann um skilnað. Erlent 13.6.2016 16:40
„Hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um allan heim“ Samtökin ´78 hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar á skemmtistaðnum Pulse í Orlando í gær. Innlent 13.6.2016 15:12
Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast. Erlent 13.6.2016 07:00
Margfalt fleiri fara í kynleiðréttingu Hópurinn er jaðarsettur í samfélaginu, hefur minni menntun, er líklegri til að kljást við geðræn vandamál og vera atvinnulaus Innlent 9.6.2016 19:59
Jóhanna og Jónína á hinsegin hátíð í Litháen Fyrrverandi forsætisráðherra og eiginkona hennar halda erindi á Baltic Pride. Hátíðin verður haldin í áttunda sinn í næstu viku. Hátíðarhaldarar segja sögu þeirra veita hinsegin fólki innblástur. Innlent 7.6.2016 21:02
Hommabrandarar eru rosalega leiðinlegur og þrálátur vandi María Helga Guðmundsdóttur, landsliðskona í karate, fjallaði um stöðu hinsegin fólks í íþróttum á opnum fundi í gær. Nauðsynlegt sé að skapa rými og opna umræðu fyrir hinsegin fólk í íslensku íþróttalífi. Sport 25.5.2016 23:24
Hvernig er að vera hinsegin íþróttamanneskja á Íslandi í dag? Landsliðskona í karate sem jafnframt er íþróttaþjálfari og jafningjafræðari á vegum Samtakanna '78 ætlar að segja frá stöðu hinsegin fólks í íþróttum á hádegisfundi ÍSÍ á miðvikudag. Sport 23.5.2016 14:28
Jafnréttisstofa vill vernd hinsegin fólks Jafnréttisstofa segir skipta máli að samkynhneigðir og transfólk njóti sérstakrar verndar í nýjum útlendingalögum. Hóparnir séu ofsóttir víða í heimalöndum sínum og þurfi dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér á landi. Innlent 13.5.2016 19:43
Kópavogur með hinsegin fræðslu í aðalnámskrá Starfsfólk grunnskóla í Kópavogi fær sérstaka fræðslu næsta vetur um málefni hinsegin fólks. Bæjarráð samþykkti tillögu þessa efnis í síðustu viku. Innlent 12.5.2016 20:57
Baráttumaður fyrir réttindum hinsegin fólks í Bangladess myrtur Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á morðinu sem og fleiri morðum undanfarnar vikur. Erlent 25.4.2016 23:44
Samtökin 78 vilja fræða börn um hinsegin málefni með sögunni af riddaranum Sedrik "Þetta er auðvitað fræðsluefni fyrir þá sem eru ekki hinsegin en þetta er lífsnauðsynlegt fyrir þá sem eru hinsegin.“ Innlent 13.4.2016 11:11
Vernda fólk sem vill geta neitað hinsegin fólki um þjónustu Öldungadeild ríkisþings Mississippi í Bandaríkjunum samþykkti í vikunni ný lög sem mismuna hinsegin fólki en löggjöfin er af mörgum talin ganga lengst allra þeirra laga sem samþykkt hafa verið í ýmsum ríkjum Bandaríkjanna og skerða réttindi hinsegin fólks. Innlent 31.3.2016 17:33
Mál sem ekki á að vera mál Verði ekkert að gert halda áfram að koma upp árekstrar og atvik vegna fordóma í garð samkynhneigðra innan íþróttahreyfingarinnar. Á þetta bendir Kári Garðarsson, þjálfari kvennaliðs Gróttu í handbolta, Fastir pennar 30.3.2016 08:51
Fjöldi íþróttamanna í skápnum Kári Garðarsson þjálfari skorar á ÍSÍ að ræða opinskátt málefni samkynhneigðra. Innlent 29.3.2016 14:02
Félagsfundur hefur það í hendi sér að hafna aðild BDSM á Íslandi að Samtökunum '78 Boðað hefur verið til félagsfundar hjá samtökunum þar sem annað hvort verður farið lið fyrir lið í gegnum ákvarðanir aðalfundarins eða boðað verður til nýs aðalfundar. Innlent 18.3.2016 15:59
Ummæli gætu kostað fylgi hinsegin fólks Nancy Reagan var borin til grafar í dag. Við útförina minntist Clinton á baráttu hennar gegn alnæmi en sú söguskoðun stenst illa. Erlent 11.3.2016 23:59
„Hinsegin paradísin Ísland“ smellpassar við það hvernig landinu hefur verið lýst í aldanna rás Íris Ellenberger, sagnfræðingur, heldur erindi á Hugvísindaþingi á morgun undir yfirskriftinni Hinsegin paradísin Ísland í ljósi sögunnar og hinsegin þjóðernishyggju. Innlent 11.3.2016 12:52
Þar til dauðinn aðskilur Fyrir nokkrum árum leitaði til mín ungur maður frá Lettlandi vegna skilnaðarmáls. Hann hafði komið til Íslands með rússneskum kærasta sínum síðla árs 2011 og þeir látið gifta sig hjá Sýslumanninum í Reykjavík. Skoðun 10.3.2016 16:17
Stjórn ´78 vill kjósa aftur um aðild BDSM á Íslandi Aðild BDSM-fólks að Samtökunum ´78 í uppnámi vegna formgalla á fundarboði. Innlent 10.3.2016 15:08
Stór og særandi orð fallið um BDSM-fólk Magnús Hákonarson er formaður BDSM og hann segir mikið verk að vinna við að útrýma fordómum. Innlent 8.3.2016 11:54
Á þriðja tug hefur skráð sig úr Samtökunum ’78 Tuttugu og fjórir hafa skráð sig úr Samtökunum ’78 en sex hafa skráð sig í samtökin í kjölfar þess að aðildarumsókn BDSM-samtakanna var samþykkt um helgina. Alls eru 1.146 manns skráðir í samtökin. Innlent 7.3.2016 20:24
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent