Samherji Söru vonar að hugrakkur hommi stígi stóra skrefið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2020 12:00 Alexandra Popp, Pernille Harder, Sara Björk Gunnarsdóttir og Lara Dickenmann fagna saman marki með Wolfsburg. Getty/Joachim Sielski Danska knattspyrnukonan Pernille Harder spyr stórra spurninga í opinskáu viðtali við ELFEN tímaritið þar sem hún ræddi sérstaklega samkynhneigð í fótbolta. Pernille Harder spilar með þýska liðinu Wolfsburg og er liðfélagi íslenska landsliðsfyrirliðans Söru Björk Gunnarsdóttur. Þær hafa unnið marga titla saman. Harder, sem er sjálf samkynhneigð, skilur ekki hvers vegna samkynhneigð sé ekki eðlilegur hlutur í knattspyrnu karla eins og hún er í knattspyrnu kvenna. Why is homosexuality accepted in women s football when it isn t in men s? I wish everyone could deal with homosexuality openly, but I understand the hesitation. The culture in men's football is still outdated and the response would be different. But why? https://t.co/xuTwxb8nNx— Pernille Harder (@PernilleMHarder) May 12, 2020 „Ég vildi óska þess að það sé til leikmaður sem hafi hugrekki til að opinbera samkynhneigð sína því þessir leikmenn eru klárlega til,“ sagði Pernille Harder í viðtalinu. Knattspyrnumenn koma ekki út úr skápnum á meðan þeir eru að spila og eru í sviðsljósinu. Fyrirmyndirnar eru því nánast engar enda hafa þeir fáu sem hafa komið út mátt þola mjög erfiða tíma. „Það er mikilvægt að allir geti staðið við bakið á þeim sem þeir eru ástfangnir af án þess að hugsa eitthvað um það. En ég skil samt að menn hiki enn í dag vegna þess að karlafótboltinn er enn að rækta gamaldags hugmyndir um karlmennsku og viðbrögðin yrðu svo sannarlega frábrugðin því sem við sjáum hjá konunum,“ sagði Harder. Danska fotbollsstjärnan Pernille Harder rasar nu mot homofobin inom herrfotbollen."Varför är den accepterad inom damfotbollen men inte inom herrfotbollen?", skriver hon på Twitter.https://t.co/z2AlB4rQeZ— GP-sporten (@GPSporten) May 12, 2020 Harder á kærustu og það er sænska landsliðskonan Magdalena Eriksson sem er líka knattspyrnukona í fremstu röð. Eriksson er fyrirliði Chelsea á Englandi. Það vakti mikla athygli á HM kvenna í fyrra þegar Eriksson kyssti Pernille Harder eftir einn leik Svía en hin danska Harder var þá í sænsku landsliðstreyjunni í stúkunni til stuðnings sinni konu. Sweden s Magdalena Eriksson and Denmark s Pernille Harder talk about their World Cup kiss, what it was like coming out and joining @CommonGoalOrg @PernilleMHarder @MagdaEricsson https://t.co/bocGKwTUsP pic.twitter.com/6DxQYjuvC4— Guardian sport (@guardian_sport) August 7, 2019 Fótbolti Þýski boltinn Hinsegin Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Danska knattspyrnukonan Pernille Harder spyr stórra spurninga í opinskáu viðtali við ELFEN tímaritið þar sem hún ræddi sérstaklega samkynhneigð í fótbolta. Pernille Harder spilar með þýska liðinu Wolfsburg og er liðfélagi íslenska landsliðsfyrirliðans Söru Björk Gunnarsdóttur. Þær hafa unnið marga titla saman. Harder, sem er sjálf samkynhneigð, skilur ekki hvers vegna samkynhneigð sé ekki eðlilegur hlutur í knattspyrnu karla eins og hún er í knattspyrnu kvenna. Why is homosexuality accepted in women s football when it isn t in men s? I wish everyone could deal with homosexuality openly, but I understand the hesitation. The culture in men's football is still outdated and the response would be different. But why? https://t.co/xuTwxb8nNx— Pernille Harder (@PernilleMHarder) May 12, 2020 „Ég vildi óska þess að það sé til leikmaður sem hafi hugrekki til að opinbera samkynhneigð sína því þessir leikmenn eru klárlega til,“ sagði Pernille Harder í viðtalinu. Knattspyrnumenn koma ekki út úr skápnum á meðan þeir eru að spila og eru í sviðsljósinu. Fyrirmyndirnar eru því nánast engar enda hafa þeir fáu sem hafa komið út mátt þola mjög erfiða tíma. „Það er mikilvægt að allir geti staðið við bakið á þeim sem þeir eru ástfangnir af án þess að hugsa eitthvað um það. En ég skil samt að menn hiki enn í dag vegna þess að karlafótboltinn er enn að rækta gamaldags hugmyndir um karlmennsku og viðbrögðin yrðu svo sannarlega frábrugðin því sem við sjáum hjá konunum,“ sagði Harder. Danska fotbollsstjärnan Pernille Harder rasar nu mot homofobin inom herrfotbollen."Varför är den accepterad inom damfotbollen men inte inom herrfotbollen?", skriver hon på Twitter.https://t.co/z2AlB4rQeZ— GP-sporten (@GPSporten) May 12, 2020 Harder á kærustu og það er sænska landsliðskonan Magdalena Eriksson sem er líka knattspyrnukona í fremstu röð. Eriksson er fyrirliði Chelsea á Englandi. Það vakti mikla athygli á HM kvenna í fyrra þegar Eriksson kyssti Pernille Harder eftir einn leik Svía en hin danska Harder var þá í sænsku landsliðstreyjunni í stúkunni til stuðnings sinni konu. Sweden s Magdalena Eriksson and Denmark s Pernille Harder talk about their World Cup kiss, what it was like coming out and joining @CommonGoalOrg @PernilleMHarder @MagdaEricsson https://t.co/bocGKwTUsP pic.twitter.com/6DxQYjuvC4— Guardian sport (@guardian_sport) August 7, 2019
Fótbolti Þýski boltinn Hinsegin Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira