Samherji Söru vonar að hugrakkur hommi stígi stóra skrefið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2020 12:00 Alexandra Popp, Pernille Harder, Sara Björk Gunnarsdóttir og Lara Dickenmann fagna saman marki með Wolfsburg. Getty/Joachim Sielski Danska knattspyrnukonan Pernille Harder spyr stórra spurninga í opinskáu viðtali við ELFEN tímaritið þar sem hún ræddi sérstaklega samkynhneigð í fótbolta. Pernille Harder spilar með þýska liðinu Wolfsburg og er liðfélagi íslenska landsliðsfyrirliðans Söru Björk Gunnarsdóttur. Þær hafa unnið marga titla saman. Harder, sem er sjálf samkynhneigð, skilur ekki hvers vegna samkynhneigð sé ekki eðlilegur hlutur í knattspyrnu karla eins og hún er í knattspyrnu kvenna. Why is homosexuality accepted in women s football when it isn t in men s? I wish everyone could deal with homosexuality openly, but I understand the hesitation. The culture in men's football is still outdated and the response would be different. But why? https://t.co/xuTwxb8nNx— Pernille Harder (@PernilleMHarder) May 12, 2020 „Ég vildi óska þess að það sé til leikmaður sem hafi hugrekki til að opinbera samkynhneigð sína því þessir leikmenn eru klárlega til,“ sagði Pernille Harder í viðtalinu. Knattspyrnumenn koma ekki út úr skápnum á meðan þeir eru að spila og eru í sviðsljósinu. Fyrirmyndirnar eru því nánast engar enda hafa þeir fáu sem hafa komið út mátt þola mjög erfiða tíma. „Það er mikilvægt að allir geti staðið við bakið á þeim sem þeir eru ástfangnir af án þess að hugsa eitthvað um það. En ég skil samt að menn hiki enn í dag vegna þess að karlafótboltinn er enn að rækta gamaldags hugmyndir um karlmennsku og viðbrögðin yrðu svo sannarlega frábrugðin því sem við sjáum hjá konunum,“ sagði Harder. Danska fotbollsstjärnan Pernille Harder rasar nu mot homofobin inom herrfotbollen."Varför är den accepterad inom damfotbollen men inte inom herrfotbollen?", skriver hon på Twitter.https://t.co/z2AlB4rQeZ— GP-sporten (@GPSporten) May 12, 2020 Harder á kærustu og það er sænska landsliðskonan Magdalena Eriksson sem er líka knattspyrnukona í fremstu röð. Eriksson er fyrirliði Chelsea á Englandi. Það vakti mikla athygli á HM kvenna í fyrra þegar Eriksson kyssti Pernille Harder eftir einn leik Svía en hin danska Harder var þá í sænsku landsliðstreyjunni í stúkunni til stuðnings sinni konu. Sweden s Magdalena Eriksson and Denmark s Pernille Harder talk about their World Cup kiss, what it was like coming out and joining @CommonGoalOrg @PernilleMHarder @MagdaEricsson https://t.co/bocGKwTUsP pic.twitter.com/6DxQYjuvC4— Guardian sport (@guardian_sport) August 7, 2019 Fótbolti Þýski boltinn Hinsegin Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Sjá meira
Danska knattspyrnukonan Pernille Harder spyr stórra spurninga í opinskáu viðtali við ELFEN tímaritið þar sem hún ræddi sérstaklega samkynhneigð í fótbolta. Pernille Harder spilar með þýska liðinu Wolfsburg og er liðfélagi íslenska landsliðsfyrirliðans Söru Björk Gunnarsdóttur. Þær hafa unnið marga titla saman. Harder, sem er sjálf samkynhneigð, skilur ekki hvers vegna samkynhneigð sé ekki eðlilegur hlutur í knattspyrnu karla eins og hún er í knattspyrnu kvenna. Why is homosexuality accepted in women s football when it isn t in men s? I wish everyone could deal with homosexuality openly, but I understand the hesitation. The culture in men's football is still outdated and the response would be different. But why? https://t.co/xuTwxb8nNx— Pernille Harder (@PernilleMHarder) May 12, 2020 „Ég vildi óska þess að það sé til leikmaður sem hafi hugrekki til að opinbera samkynhneigð sína því þessir leikmenn eru klárlega til,“ sagði Pernille Harder í viðtalinu. Knattspyrnumenn koma ekki út úr skápnum á meðan þeir eru að spila og eru í sviðsljósinu. Fyrirmyndirnar eru því nánast engar enda hafa þeir fáu sem hafa komið út mátt þola mjög erfiða tíma. „Það er mikilvægt að allir geti staðið við bakið á þeim sem þeir eru ástfangnir af án þess að hugsa eitthvað um það. En ég skil samt að menn hiki enn í dag vegna þess að karlafótboltinn er enn að rækta gamaldags hugmyndir um karlmennsku og viðbrögðin yrðu svo sannarlega frábrugðin því sem við sjáum hjá konunum,“ sagði Harder. Danska fotbollsstjärnan Pernille Harder rasar nu mot homofobin inom herrfotbollen."Varför är den accepterad inom damfotbollen men inte inom herrfotbollen?", skriver hon på Twitter.https://t.co/z2AlB4rQeZ— GP-sporten (@GPSporten) May 12, 2020 Harder á kærustu og það er sænska landsliðskonan Magdalena Eriksson sem er líka knattspyrnukona í fremstu röð. Eriksson er fyrirliði Chelsea á Englandi. Það vakti mikla athygli á HM kvenna í fyrra þegar Eriksson kyssti Pernille Harder eftir einn leik Svía en hin danska Harder var þá í sænsku landsliðstreyjunni í stúkunni til stuðnings sinni konu. Sweden s Magdalena Eriksson and Denmark s Pernille Harder talk about their World Cup kiss, what it was like coming out and joining @CommonGoalOrg @PernilleMHarder @MagdaEricsson https://t.co/bocGKwTUsP pic.twitter.com/6DxQYjuvC4— Guardian sport (@guardian_sport) August 7, 2019
Fótbolti Þýski boltinn Hinsegin Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Sjá meira