Ólympíuleikar Norskur Ólympíu- og heimsmeistari lést í skelfilegu slysi Norðmenn misstu um helgina eina af afreksíþróttakonum sínum í hræðilegu slysi. Sport 30.7.2018 13:39 Tókýó og París ætla að hjálpast að við undirbúning ÓL 2020 og 2024 Undirbúningsnefndir næstu tveggja Sumarólympíuleika í Tókýó 2020 og París 2024 ætla að fara í náið samstarf á meðan þau undirbúa borgirnar sínar fyrir að halda stærstu íþróttahátíð heims. Sport 11.7.2018 13:45 Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Sport 29.6.2018 13:52 Vann ÓL-gull en lenti í Nassar: „Velti því fyrir mér hvort að þetta hafi verið þess virði“ McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. Sport 18.4.2018 15:01 Vann Ólympíusilfur þrátt fyrir að vera með heilaæxli Zoe de Toledo vann silfurverðlaun í róðri á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir að verða tveimur árum síðan. Það sem hún vissi ekki er að hún náði þessum árangri þrátt fyrir að vera með heilaæxli. Sport 16.4.2018 12:46 Ólympíufarar goð í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir var fánaberi Íslands á Vetrarólympíuleikunum en hún var fyrsti þátttakandi leikanna í sögu Plymouth State háskólans sem hún er nemandi við og æfir með. Frestanir vegna veðurs trufluðu undirbúninginn en hún horfir stolt til baka á leikana. Sport 19.3.2018 09:19 Misstu fæturna í sama slysinu og berjast nú um gull í Suður-Kóreu Bandaríkjamennirnir Nikko Landeros og Tyler Carron eru blóðbræður sem berjast um gull á vetrar-Paralympics í PyeongChang. Sport 14.3.2018 09:34 Hilmar Snær í tuttugasta sæti í PyeongChang Hilmar Snær Örvarsson hefur lokið sinni fyrri grein á Vetrar-Paralympics í PyeongChang en hann tók þá þátt í stórsvigskeppninni. Sport 14.3.2018 08:57 Krabbameinsaðgerð í janúar en gull á ÓL í mars Hin hollenska Bibian Mentel-Spee var greind með krabbamein í júlí, fór í aðgerð í janúar en var að vinna gull á Vetrarólympíuleikum fatlaðra í gær. Ótrúleg saga. Sport 13.3.2018 08:22 Datt á 115 km/h en ætlar sér gull á ÓL í PyeongChang Hin 19 ára gamla breska skíðakona Millie Knight er ansi mögnuð. Þessi óttalausa, blinda stúlka er mætt á sína aðra Vetrarólympíuleika í Suður-Koreu og ætlar sér stóra hluti. Sport 9.3.2018 11:05 Gáfu borgarstjóranum Ísland Íslenski keppnishópurinn á Vetrarólympíumóti fatlaðra var í dag boðinn velkominn í Ólympíuþorpið. Sport 7.3.2018 13:47 Stóra leyndarmál Rússa á ÓL 2018 er nú komið fram í dagsljósið Rússar máttu ekki keppa undir fána þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Pyeongchang og þeir keppendur frá Rússlandi sem fengu yfir höfuð grænt ljós frá Alþjóðaólympíunefndinni urðu að keppa undir merkjum hennar. Sport 7.3.2018 08:48 Rússar aftur með á Ólympíuleikunum Rússar hafa ekki fengið að keppa undir fána Rússlands á síðustu tveimur Ólympíuleikum en nú segjast Rússar hafa fengið aftur fullt keppnisleyfi á Ólympíuleikunum. Sport 28.2.2018 14:20 Upplifir sex ára gamlan draum í PyeongChang Fyrir fimm árum síðan sagði hinn þrettán ára Hilmar Snær Örvarsson í viðtölum að hann ætlaði á Vetrarólympíuleikana árið 2018. Í dag er vika þangað til að Hilmar Snær heldur til PyeongChang ásamt fríðu föruneyti og keppir fyrir Íslands hönd. Sport 27.2.2018 13:31 Tók vitlausa beygju og missti af verðlaunum á Ólympíuleikunum Það fara ekki allir sáttir heim af Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Sport 27.2.2018 08:14 Norðmenn banna sigurvegara fyrir 13 ára aldur og það er greinilega að ganga upp Norðmenn eru sigurvegarar vetrarólympíuleikanna í PyeongChang enda fékk engin þjóð fleiri verðlaun (39) eða fleiri gullverðlaun (14). Norðmenn slógu stóru þjóðunum við og settu met yfir flest verðlaun hjá einni þjóð á einum vetrarleikum. Sport 27.2.2018 08:26 Lykill að velgengni Norðmanna á ÓL: „Engir skíthælar leyfðir“ Ef þú ert leiðinlegur eða með einhverja stjörnustæla þá er ekki pláss fyrir þig í hópi afreksfólks Norðmanna. Þetta segir einn besti skíðamaður norsku þjóðarinnar og verðlaunahafi á Ólympíuleikunnm í Pyeongchang. Sport 27.2.2018 08:09 The Simpsons spáði fyrir um gull Bandaríkjamanna í krullu Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. Sport 26.2.2018 12:59 Tonga-maðurinn stal senunni í síðasta skiptið Tonga-maðurinn Pita Taufatofua kann þá list vel að stela senunni og koma sér í heimsfréttirnar. Hann gerði það í síðasta sinn á Ólympíuleikum í gær. Sport 26.2.2018 11:10 Versti árangur Bandaríkjanna á ÓL í 20 ár Bandaríkjamenn urðu aðeins í fjórða sæti á verðlaunalista vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang og horfa nú til Norðmanna til að bæta sig fyrir næstu leika í Peking 2022. Sport 26.2.2018 09:54 Freydís Halla náði bestum árangri Íslendinganna á ÓL Rétt rúmlega helmingur keppenda Íslands á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu náðu að klára sínar greinar á leikunum sem var slitið í gær. Alpagreinakonan Freydís Halla Einarsdóttir náði bestum árangri Íslands á leikunum. Sport 26.2.2018 09:23 Leikmenn gullliðs Rússa sungu sjálfir sönginn sem mátti ekki spila "Við vissum alltaf að við myndum láta verða af þessu ef við næðum að vinna gullið,“ sagði Ilya Kovalchuk, einn af Ólympíumeisturum Rússa í íshokkí. Sport 26.2.2018 08:09 Banni Rússa aflétt Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að aflétta ólympíubanni Rússa eftir leikana í Pyeongchang ef engin fleiri tilfelli um ólöglega lyfjanotkun koma upp. Sport 25.2.2018 10:12 Snorri fánaberi á lokahátíðinni Snorri Einarsson mun bera íslenska fánann á lokahátíð Vetrarólympíuleikanna í PyenogChang. Sport 24.2.2018 17:31 Íkorni þvældist fyrir snjóbrettakeppninni Íkorni olli usla í keppni í snjóbrettaati á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu í dag. Sport 24.2.2018 13:53 Snorri kláraði ekki 50km gönguna Snorri Einarsson lauk ekki keppni í síðustu grein sinni á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu. Hann hætti eftir níu kílómetra af 50km skíðagöngu. Sport 24.2.2018 12:11 Kanadískur íþróttamaður rændi bíl í PyeongChang Kanadískur Ólympíufari komst í vandræði í PyeongChang en hann hefur verið ákærður ásamt konu sinni og umboðsmanni fyrir að ræna bíl. Sport 24.2.2018 10:32 Sögulega lélegt hjá bandarísku skautadrottningunum Á sama tíma og Rússar unnu tvöfalt í listdansi kvenna á skautum á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu í nótt þá var ekki boðið upp á rismikla frammistöðu hjá bandarísku stelpunum. Sport 23.2.2018 08:43 Kenndu liðsfélaganum um tapið en nú vill kóreska þjóðin setja þær sjálfar í bann Það er ekki vel liðið í Suður-Kóreu að henda liðsfélaga sínum fyrir rútuna. Það sannaðist best í máli suður-kóresku sveitarinnar í skautaspretthlaupi kvenna. Sport 23.2.2018 09:49 Eina klappstýran sem klappaði gæti verið í slæmum málum Ung kona frá Norður-Kóreu missti einbeitinguna í smástund í stúkunni og sér mikið eftir því í dag enda væntanlega í slæmum málum í heimalandi sínu. Sport 23.2.2018 09:15 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 15 ›
Norskur Ólympíu- og heimsmeistari lést í skelfilegu slysi Norðmenn misstu um helgina eina af afreksíþróttakonum sínum í hræðilegu slysi. Sport 30.7.2018 13:39
Tókýó og París ætla að hjálpast að við undirbúning ÓL 2020 og 2024 Undirbúningsnefndir næstu tveggja Sumarólympíuleika í Tókýó 2020 og París 2024 ætla að fara í náið samstarf á meðan þau undirbúa borgirnar sínar fyrir að halda stærstu íþróttahátíð heims. Sport 11.7.2018 13:45
Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Sport 29.6.2018 13:52
Vann ÓL-gull en lenti í Nassar: „Velti því fyrir mér hvort að þetta hafi verið þess virði“ McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. Sport 18.4.2018 15:01
Vann Ólympíusilfur þrátt fyrir að vera með heilaæxli Zoe de Toledo vann silfurverðlaun í róðri á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir að verða tveimur árum síðan. Það sem hún vissi ekki er að hún náði þessum árangri þrátt fyrir að vera með heilaæxli. Sport 16.4.2018 12:46
Ólympíufarar goð í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir var fánaberi Íslands á Vetrarólympíuleikunum en hún var fyrsti þátttakandi leikanna í sögu Plymouth State háskólans sem hún er nemandi við og æfir með. Frestanir vegna veðurs trufluðu undirbúninginn en hún horfir stolt til baka á leikana. Sport 19.3.2018 09:19
Misstu fæturna í sama slysinu og berjast nú um gull í Suður-Kóreu Bandaríkjamennirnir Nikko Landeros og Tyler Carron eru blóðbræður sem berjast um gull á vetrar-Paralympics í PyeongChang. Sport 14.3.2018 09:34
Hilmar Snær í tuttugasta sæti í PyeongChang Hilmar Snær Örvarsson hefur lokið sinni fyrri grein á Vetrar-Paralympics í PyeongChang en hann tók þá þátt í stórsvigskeppninni. Sport 14.3.2018 08:57
Krabbameinsaðgerð í janúar en gull á ÓL í mars Hin hollenska Bibian Mentel-Spee var greind með krabbamein í júlí, fór í aðgerð í janúar en var að vinna gull á Vetrarólympíuleikum fatlaðra í gær. Ótrúleg saga. Sport 13.3.2018 08:22
Datt á 115 km/h en ætlar sér gull á ÓL í PyeongChang Hin 19 ára gamla breska skíðakona Millie Knight er ansi mögnuð. Þessi óttalausa, blinda stúlka er mætt á sína aðra Vetrarólympíuleika í Suður-Koreu og ætlar sér stóra hluti. Sport 9.3.2018 11:05
Gáfu borgarstjóranum Ísland Íslenski keppnishópurinn á Vetrarólympíumóti fatlaðra var í dag boðinn velkominn í Ólympíuþorpið. Sport 7.3.2018 13:47
Stóra leyndarmál Rússa á ÓL 2018 er nú komið fram í dagsljósið Rússar máttu ekki keppa undir fána þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Pyeongchang og þeir keppendur frá Rússlandi sem fengu yfir höfuð grænt ljós frá Alþjóðaólympíunefndinni urðu að keppa undir merkjum hennar. Sport 7.3.2018 08:48
Rússar aftur með á Ólympíuleikunum Rússar hafa ekki fengið að keppa undir fána Rússlands á síðustu tveimur Ólympíuleikum en nú segjast Rússar hafa fengið aftur fullt keppnisleyfi á Ólympíuleikunum. Sport 28.2.2018 14:20
Upplifir sex ára gamlan draum í PyeongChang Fyrir fimm árum síðan sagði hinn þrettán ára Hilmar Snær Örvarsson í viðtölum að hann ætlaði á Vetrarólympíuleikana árið 2018. Í dag er vika þangað til að Hilmar Snær heldur til PyeongChang ásamt fríðu föruneyti og keppir fyrir Íslands hönd. Sport 27.2.2018 13:31
Tók vitlausa beygju og missti af verðlaunum á Ólympíuleikunum Það fara ekki allir sáttir heim af Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Sport 27.2.2018 08:14
Norðmenn banna sigurvegara fyrir 13 ára aldur og það er greinilega að ganga upp Norðmenn eru sigurvegarar vetrarólympíuleikanna í PyeongChang enda fékk engin þjóð fleiri verðlaun (39) eða fleiri gullverðlaun (14). Norðmenn slógu stóru þjóðunum við og settu met yfir flest verðlaun hjá einni þjóð á einum vetrarleikum. Sport 27.2.2018 08:26
Lykill að velgengni Norðmanna á ÓL: „Engir skíthælar leyfðir“ Ef þú ert leiðinlegur eða með einhverja stjörnustæla þá er ekki pláss fyrir þig í hópi afreksfólks Norðmanna. Þetta segir einn besti skíðamaður norsku þjóðarinnar og verðlaunahafi á Ólympíuleikunnm í Pyeongchang. Sport 27.2.2018 08:09
The Simpsons spáði fyrir um gull Bandaríkjamanna í krullu Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. Sport 26.2.2018 12:59
Tonga-maðurinn stal senunni í síðasta skiptið Tonga-maðurinn Pita Taufatofua kann þá list vel að stela senunni og koma sér í heimsfréttirnar. Hann gerði það í síðasta sinn á Ólympíuleikum í gær. Sport 26.2.2018 11:10
Versti árangur Bandaríkjanna á ÓL í 20 ár Bandaríkjamenn urðu aðeins í fjórða sæti á verðlaunalista vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang og horfa nú til Norðmanna til að bæta sig fyrir næstu leika í Peking 2022. Sport 26.2.2018 09:54
Freydís Halla náði bestum árangri Íslendinganna á ÓL Rétt rúmlega helmingur keppenda Íslands á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu náðu að klára sínar greinar á leikunum sem var slitið í gær. Alpagreinakonan Freydís Halla Einarsdóttir náði bestum árangri Íslands á leikunum. Sport 26.2.2018 09:23
Leikmenn gullliðs Rússa sungu sjálfir sönginn sem mátti ekki spila "Við vissum alltaf að við myndum láta verða af þessu ef við næðum að vinna gullið,“ sagði Ilya Kovalchuk, einn af Ólympíumeisturum Rússa í íshokkí. Sport 26.2.2018 08:09
Banni Rússa aflétt Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að aflétta ólympíubanni Rússa eftir leikana í Pyeongchang ef engin fleiri tilfelli um ólöglega lyfjanotkun koma upp. Sport 25.2.2018 10:12
Snorri fánaberi á lokahátíðinni Snorri Einarsson mun bera íslenska fánann á lokahátíð Vetrarólympíuleikanna í PyenogChang. Sport 24.2.2018 17:31
Íkorni þvældist fyrir snjóbrettakeppninni Íkorni olli usla í keppni í snjóbrettaati á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu í dag. Sport 24.2.2018 13:53
Snorri kláraði ekki 50km gönguna Snorri Einarsson lauk ekki keppni í síðustu grein sinni á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu. Hann hætti eftir níu kílómetra af 50km skíðagöngu. Sport 24.2.2018 12:11
Kanadískur íþróttamaður rændi bíl í PyeongChang Kanadískur Ólympíufari komst í vandræði í PyeongChang en hann hefur verið ákærður ásamt konu sinni og umboðsmanni fyrir að ræna bíl. Sport 24.2.2018 10:32
Sögulega lélegt hjá bandarísku skautadrottningunum Á sama tíma og Rússar unnu tvöfalt í listdansi kvenna á skautum á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu í nótt þá var ekki boðið upp á rismikla frammistöðu hjá bandarísku stelpunum. Sport 23.2.2018 08:43
Kenndu liðsfélaganum um tapið en nú vill kóreska þjóðin setja þær sjálfar í bann Það er ekki vel liðið í Suður-Kóreu að henda liðsfélaga sínum fyrir rútuna. Það sannaðist best í máli suður-kóresku sveitarinnar í skautaspretthlaupi kvenna. Sport 23.2.2018 09:49
Eina klappstýran sem klappaði gæti verið í slæmum málum Ung kona frá Norður-Kóreu missti einbeitinguna í smástund í stúkunni og sér mikið eftir því í dag enda væntanlega í slæmum málum í heimalandi sínu. Sport 23.2.2018 09:15
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent