Formaður japönsku ólympíunefndarinnar hættir vegna ásakana um spillingu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. mars 2019 16:00 Ólympíuleikarnir hafa einu sinni áður farið fram í Tókýó, það var árið 1964 vísir/getty Formaður japönsku ólympíunefndarinnar ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í nefndinni vegna ásakana um spillingu og mútur í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Franskir saksóknar eru að rannsaka Tsunekazu Takeda, formann japönsku ólympíunefndarinnar, vegna ásakana um að hann hafi borgað tvær milljónir evra til þess að tryggja Tókýó Ólympíuleikana árið 2020. Istanbúl og Madríd sóttust einnig eftir því að halda leikana, en ákvörðunin var tekin árið 2013. „Ég veit ekki til þess að ég hafi gert neitt ólöglegt,“ sagði Takeda þegar hann tilkynnti það að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri til formennsku nefndarinnar. Formennskutíð hans mun því ljúka í júní en hann hefur verið formaður síðan 2001. Þessar tvær milljónir evra voru greiddar til fyrirtækis sem tengist syni Lamine Diack, en Diack er fyrrum formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins og sat í alþjóðlegu ólympíunefndinni þegar Tókýó var úthlutað að halda leikana 2020. Japanska ólympíunefndin sagði í skýrslu sem kom út 2016 að greiðslan væri heiðarleg og lögleg greiðsla fyrir ráðgjafaþjónustu. Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 24. júlí á næsta ári. Japan Ólympíuleikar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Formaður japönsku ólympíunefndarinnar ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í nefndinni vegna ásakana um spillingu og mútur í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Franskir saksóknar eru að rannsaka Tsunekazu Takeda, formann japönsku ólympíunefndarinnar, vegna ásakana um að hann hafi borgað tvær milljónir evra til þess að tryggja Tókýó Ólympíuleikana árið 2020. Istanbúl og Madríd sóttust einnig eftir því að halda leikana, en ákvörðunin var tekin árið 2013. „Ég veit ekki til þess að ég hafi gert neitt ólöglegt,“ sagði Takeda þegar hann tilkynnti það að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri til formennsku nefndarinnar. Formennskutíð hans mun því ljúka í júní en hann hefur verið formaður síðan 2001. Þessar tvær milljónir evra voru greiddar til fyrirtækis sem tengist syni Lamine Diack, en Diack er fyrrum formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins og sat í alþjóðlegu ólympíunefndinni þegar Tókýó var úthlutað að halda leikana 2020. Japanska ólympíunefndin sagði í skýrslu sem kom út 2016 að greiðslan væri heiðarleg og lögleg greiðsla fyrir ráðgjafaþjónustu. Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 24. júlí á næsta ári.
Japan Ólympíuleikar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira