Ákvað að hætta eftir margar svefnlausar nætur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2019 17:00 Lindsey Vonn og hundurinn hennar Lucy. Getty/Francis Bompard Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn mun leggja keppnisskíðin sín á hilluna eftir heimsmeistaramótið í Are í Svíþjóð en það fer fram seinna í þessum mánuði. Lindsey Vonn segir að líkami hennar sé búinn að fá nóg og „öskri á sig að hætta“ eins og hún kemst sjálf að orði. Hin 34 ára gamla Lindsey Vonn hefur margoft komið til baka eftir erfið meiðsli og nú er hún búin að fá nóg."After many sleepless nights, I have accepted I cannot continue" Lindsey Vonn has announced her retirement from skiing.https://t.co/cPmS7BGyDfpic.twitter.com/EdX7bOPUlj — BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2019„Eftir margar svefnlausar nætur þá hef ég loksins sætt mig við það að ég get ekki haldið áfram,“ sagði Lindsey Vonn. Hún mun keppa í bruni og risastórsvigi á HM í næstu viku en það verða hennar síðustu keppnir. „Síðustu tvær vikur hafa reynt mikið á mig andlega. Ég hef átt mjög erfitt með að átta mig á raunveruleikanum og því sem líkaminn minn er að segja mér í staðinn fyrir að hlusta á það sem hausinn og hjartað trúa að ég geti gert,“ sagði Vonn.End of an era. @lindseyvonn announced she will retire after world championships. pic.twitter.com/7Qfg6zhYFn — NBC Sports (@NBCSports) February 1, 2019Lindsey Vonn vantar aðeins fjóra sigra á heimsbikarmótum til að ná að jafna met Svíans Ingemar Stenmark sem vann 86 slík mót á sínum ferli. Hún ætlaði sér að ná þessu meti en hefur nú játað sig sigraða. Lindsey Vonn vann þrenn verðlaun á Ólympíuleikum þar á meðal varð hún Ólympíumeistari í bruni í Vancouver 2010. Hún vann einn tvenn gullverðlaun og sjö verðlaun á heimsmeistaramótum og gæti bætti við verðlaunum í Are í Svíþjóð. Ólympíuleikar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira
Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn mun leggja keppnisskíðin sín á hilluna eftir heimsmeistaramótið í Are í Svíþjóð en það fer fram seinna í þessum mánuði. Lindsey Vonn segir að líkami hennar sé búinn að fá nóg og „öskri á sig að hætta“ eins og hún kemst sjálf að orði. Hin 34 ára gamla Lindsey Vonn hefur margoft komið til baka eftir erfið meiðsli og nú er hún búin að fá nóg."After many sleepless nights, I have accepted I cannot continue" Lindsey Vonn has announced her retirement from skiing.https://t.co/cPmS7BGyDfpic.twitter.com/EdX7bOPUlj — BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2019„Eftir margar svefnlausar nætur þá hef ég loksins sætt mig við það að ég get ekki haldið áfram,“ sagði Lindsey Vonn. Hún mun keppa í bruni og risastórsvigi á HM í næstu viku en það verða hennar síðustu keppnir. „Síðustu tvær vikur hafa reynt mikið á mig andlega. Ég hef átt mjög erfitt með að átta mig á raunveruleikanum og því sem líkaminn minn er að segja mér í staðinn fyrir að hlusta á það sem hausinn og hjartað trúa að ég geti gert,“ sagði Vonn.End of an era. @lindseyvonn announced she will retire after world championships. pic.twitter.com/7Qfg6zhYFn — NBC Sports (@NBCSports) February 1, 2019Lindsey Vonn vantar aðeins fjóra sigra á heimsbikarmótum til að ná að jafna met Svíans Ingemar Stenmark sem vann 86 slík mót á sínum ferli. Hún ætlaði sér að ná þessu meti en hefur nú játað sig sigraða. Lindsey Vonn vann þrenn verðlaun á Ólympíuleikum þar á meðal varð hún Ólympíumeistari í bruni í Vancouver 2010. Hún vann einn tvenn gullverðlaun og sjö verðlaun á heimsmeistaramótum og gæti bætti við verðlaunum í Are í Svíþjóð.
Ólympíuleikar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira