Gamli síminn gæti orðið að verðlaunapening á ÓL 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 14:00 Verðlaun á Ólympíuleikum. Getty/Simon Bruty Verðlaunapeningarnir á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári munu hafa átt sér sína fortíð áður en þeir urðu að gull-, silfur- og bronspeningum besta íþróttafólks heimsins. Skipuleggjendur sumarólympíuleikanna 2020 hafa lengi staðið fyrir söfnun á gömlum raftækjum en þar á meðal eru úreldir snjallasímar og ferðatölvur sem hafa lifað sinn tíma. Markmiðið var að safna 30,3 kílóum af gulli, 4100 kílóum af silfri og 2700 kílóum af bronsi. Það mun síðan koma í ljós seinna á þessu ári hvernig umræddir verðlaunapeningar á ÓL 2020 munu líta út.Your old phone, gathering dust in that drawer with all the old wires and chargers and stuff? It could yet have a higher purpose! All medals at the 2020 Olympic and Paralympic Games in Toyko will be made from recycled electronic waste Find out morehttps://t.co/25IyOQkWa5pic.twitter.com/klZkQNQPmY — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Best hefur gengið að safna bronsinu því markmiðinu þar var náð í júní síðastliðnum. Skipuleggjendur höfðu í október náð í 90 prósent af gullinu sem þarf til og 85 prósent af silfrinu. Það lítur allt út fyrir að búið verði að safna því sem á vantar af gulli og silfri í mars. Umræddum endurunnum raftækjum og símum var safnað meðal japönsku þjóðarinnar en einnig var leitað til fyrirtækja og iðnaðarins. Til að ná í þetta magn af gulli, silfri og bronsi þurfti að taka á móti 47488 tonnum af gömlum raftækjum auk þess sem almenningur hafði gefið söfnuninni fimm milljónir úreldra síma. Á síðustu sumarólympíuleikum í Ríó þá voru verðlaunapeningarnir að 30 prósent hluta úr endurunnum efnum. Ólympíuleikar Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira
Verðlaunapeningarnir á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári munu hafa átt sér sína fortíð áður en þeir urðu að gull-, silfur- og bronspeningum besta íþróttafólks heimsins. Skipuleggjendur sumarólympíuleikanna 2020 hafa lengi staðið fyrir söfnun á gömlum raftækjum en þar á meðal eru úreldir snjallasímar og ferðatölvur sem hafa lifað sinn tíma. Markmiðið var að safna 30,3 kílóum af gulli, 4100 kílóum af silfri og 2700 kílóum af bronsi. Það mun síðan koma í ljós seinna á þessu ári hvernig umræddir verðlaunapeningar á ÓL 2020 munu líta út.Your old phone, gathering dust in that drawer with all the old wires and chargers and stuff? It could yet have a higher purpose! All medals at the 2020 Olympic and Paralympic Games in Toyko will be made from recycled electronic waste Find out morehttps://t.co/25IyOQkWa5pic.twitter.com/klZkQNQPmY — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Best hefur gengið að safna bronsinu því markmiðinu þar var náð í júní síðastliðnum. Skipuleggjendur höfðu í október náð í 90 prósent af gullinu sem þarf til og 85 prósent af silfrinu. Það lítur allt út fyrir að búið verði að safna því sem á vantar af gulli og silfri í mars. Umræddum endurunnum raftækjum og símum var safnað meðal japönsku þjóðarinnar en einnig var leitað til fyrirtækja og iðnaðarins. Til að ná í þetta magn af gulli, silfri og bronsi þurfti að taka á móti 47488 tonnum af gömlum raftækjum auk þess sem almenningur hafði gefið söfnuninni fimm milljónir úreldra síma. Á síðustu sumarólympíuleikum í Ríó þá voru verðlaunapeningarnir að 30 prósent hluta úr endurunnum efnum.
Ólympíuleikar Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira