Ólympíuleikar 2016 í Ríó Hrafnhildur í úrslit á ÓL: Ég er mjög ánægð en finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitum 100 metra bringusunds kvenna og er fyrst íslenskra kvenna komin í úrslitasund á Ólympíuleikum. Sport 8.8.2016 02:15 Hrafnhildur komin í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 8.8.2016 01:44 Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. Sport 7.8.2016 22:35 Eyþóra komin í úrslit Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stóð sig mjög vel í undankeppni í fjölþraut kvenna í fimleikakeppni Ólympíuleikanna en hún keppti í kvöld á sama tíma og Irina Sazonova. Sport 7.8.2016 22:01 Irina skrifaði nýjan kafla í fimleikasögunni en komst ekki í úrslit Irina Sazonova komst ekki áfram í úrslit í fjölþraut kvenna en hún varð í kvöld fyrsta íslenska fimleikakonan til þess að taka þátt í Ólympíuleikum. Sport 7.8.2016 12:10 Gnabry bjargaði andliti Þjóðverja Þýskaland gerði óvænt jafntefli við Suður-Kóreu í D-riðli knattspyrnunnar á Ólympíuleikunum í Ríó, en Þýskaland jafnaði í 3-3 í uppbótartíma. Fótbolti 7.8.2016 20:54 Hrafnhildur og Eygló Ósk keppa í undanúrslitum í nótt Íslensku sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir keppa báðar í undanúrslitum í sínum greinum á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Sport 7.8.2016 19:35 Guðmundur byrjar á sigri Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku byrja á sigri á Ólympíuleikunum í Ríó, en þeir unnu sex marka sigur á Argentínu, 25-19. Handbolti 7.8.2016 19:21 Sögulegur dagur: Íslenskar sundkonur í undanúrslit á ÓL í fyrsta sinn Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggðu sér báðar sæti í undanúrslitum í dag í sínum fyrstu greinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 7.8.2016 17:53 Hrafnhildur: Notaði leynivopnið í lokin eins og ég geri alltaf Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó í dag þegar hún náði níunda besta tímanum í undanrásunum. Sport 7.8.2016 17:38 Hrafnhildur áfram á níunda besta tímanum | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu áfram í undanúrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 7.8.2016 12:03 Eygló Ósk um rifna sundbolinn: Ég var bara í stresskasti þarna inn í klefanum Eygló Ósk Gústafsdóttir lét ekki rifinn sundbol koma í veg fyrir það að hún næði að synda sig inn í undanúslitin í 100 metra baksundi. Sport 7.8.2016 16:47 Eygló Ósk í undanúrslit: Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. Sport 7.8.2016 16:40 Evrópumeistararnir hans Dags byrja á sigri í Ríó Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta byrja Ólympíuleikana í Ríó á sigri, en þeir unnu þriggja marka sigur á Svium í dag, 32-29. Handbolti 7.8.2016 16:32 Eygló Ósk komin áfram í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir syndir aftur í nótt eftir að hafa tryggt sér sæti í undanúrslitunum í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 7.8.2016 11:51 Fötluðum rússneskum íþróttamönnum bannað að keppa í Ríó Fötluðum rússneskum keppendum hefur verið bannað að keppa á Ólympíuleikum fatlaða í Ríó í sumar í kjölfar dópskandals. Sport 7.8.2016 15:35 Ísland fékk sæti en missti um leið sæti í fimleikakeppni ÓL Ísland á fulltrúa í fimleikakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn þegar undankeppni fjölþrautarinnar á ÓL í Ríó fer fram í kvöld. Sport 7.8.2016 01:33 Það verður örugglega titringur í fimleikahöllinni þegar Irina keppir í kvöld Fimleikakonan Irina Sazonova skrifar nýjan kafla í Ólympíusögu Íslands í kvöld þegar hún keppir fyrst íslenskra fimleikakvenna á Ólympíuleikum. Sport 7.8.2016 01:31 Hrafnhildur vill horfa til baka á handleggsbrotið fyrir ÓL 2012 sem góðan hlut Hrafnhildur Lúthersdóttir stingur sér til sunds í fyrsta sinn á Ólympíuleikinum í Ríó í dag þegar hún tekur þátt í 100 metra bringusundi. Þetta verður hennar fyrsta stórmót síðan að hún vann þrenn verðlaun á EM í London í maí. Sport 7.8.2016 01:24 Heimastúlkur skelltu Svíum Heimastúlkur í Brasilíu rúlluðu yfir Svíþjóð í E-riðli á Ólympíuleikunum í Ríó, en lokatölur urðu 5-1 sigur Brasilíu. Fótbolti 7.8.2016 02:50 Eygló Ósk: Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, keppir í sinni fyrstu grein á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Framundan hjá henni er 100 metra baksund og verður hún annar Íslendingur sem keppir á leikunum á eftir Antoni Svein Mckee. Sport 7.8.2016 01:21 Bandaríkin rústaði Kína Ástralía og Bandaríkin byrjuðu á sigri á Ólympíuleikunum í Ríó, en körfuboltinn fór af stað á leikunum í dag. Körfubolti 7.8.2016 00:06 Lloyd hetja Bandaríkjana Carli Lloyd tryggði Bandaríkjum 1-0 sigur á Frakklandi í G-riðlinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Fótbolti 6.8.2016 22:24 Upphitunarlaugin í Ríó eins og suðupottur í dag Það var mjög heitt í Ríó í dag, á fyrsta degi Ólympíuleikanna, og það bitnaði heldur betur á sundfólkinu sem tók þátt í undanrásum yfir heitasta tíma dagsins. Sport 6.8.2016 19:20 Jacky Pellerin: Kannski var hann með of mikið sjálftraust Jacky Pellerin, þjálfari íslenska sundfólksins á Ólympíuleikunum í Ríó sagðist ekki vera vonsvikinn með árangur Antons Sveins McKee en hann sagði jafnframt að hann hefði búist við meiru. Sport 6.8.2016 19:11 Anton Sveinn svekktur: Ég verð bara að bregðast rétt við og halda áfram Það leyndi sér ekki að Anton Sveinn McKee var mjög svekktur eftir 100 metra bringusundið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag en hann var þar nokkuð frá sínu besta. Sport 6.8.2016 18:52 Anton Sveinn endaði í 35. sæti og komst ekki áfram | Myndir Anton Sveinn McKee lenti í sjöunda sæti í sínum riðli í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum. Sport 5.8.2016 22:24 Tap hjá Ólympíumeisturunum í fyrsta leik í Ríó Þórir Hergeirsson og lærimeyjar hans í Noregi töpuðu sínum fyrsta leik á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Enski boltinn 6.8.2016 14:05 Myndasyrpa frá fjörugri setningarathöfn í Ríó Það var mikið fjör á setningarathöfn Ólympíuleikana í gær, en hún fór fram á Maracana-leikvanginum í Ríó. Enski boltinn 6.8.2016 13:00 Kunnuglegt andlit í danska hópnum á setningarhátíðinni Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, er kominn með sitt til Ríó til að taka þátt í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Sport 6.8.2016 11:00 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 20 ›
Hrafnhildur í úrslit á ÓL: Ég er mjög ánægð en finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitum 100 metra bringusunds kvenna og er fyrst íslenskra kvenna komin í úrslitasund á Ólympíuleikum. Sport 8.8.2016 02:15
Hrafnhildur komin í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 8.8.2016 01:44
Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. Sport 7.8.2016 22:35
Eyþóra komin í úrslit Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stóð sig mjög vel í undankeppni í fjölþraut kvenna í fimleikakeppni Ólympíuleikanna en hún keppti í kvöld á sama tíma og Irina Sazonova. Sport 7.8.2016 22:01
Irina skrifaði nýjan kafla í fimleikasögunni en komst ekki í úrslit Irina Sazonova komst ekki áfram í úrslit í fjölþraut kvenna en hún varð í kvöld fyrsta íslenska fimleikakonan til þess að taka þátt í Ólympíuleikum. Sport 7.8.2016 12:10
Gnabry bjargaði andliti Þjóðverja Þýskaland gerði óvænt jafntefli við Suður-Kóreu í D-riðli knattspyrnunnar á Ólympíuleikunum í Ríó, en Þýskaland jafnaði í 3-3 í uppbótartíma. Fótbolti 7.8.2016 20:54
Hrafnhildur og Eygló Ósk keppa í undanúrslitum í nótt Íslensku sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir keppa báðar í undanúrslitum í sínum greinum á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Sport 7.8.2016 19:35
Guðmundur byrjar á sigri Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku byrja á sigri á Ólympíuleikunum í Ríó, en þeir unnu sex marka sigur á Argentínu, 25-19. Handbolti 7.8.2016 19:21
Sögulegur dagur: Íslenskar sundkonur í undanúrslit á ÓL í fyrsta sinn Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggðu sér báðar sæti í undanúrslitum í dag í sínum fyrstu greinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 7.8.2016 17:53
Hrafnhildur: Notaði leynivopnið í lokin eins og ég geri alltaf Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó í dag þegar hún náði níunda besta tímanum í undanrásunum. Sport 7.8.2016 17:38
Hrafnhildur áfram á níunda besta tímanum | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu áfram í undanúrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 7.8.2016 12:03
Eygló Ósk um rifna sundbolinn: Ég var bara í stresskasti þarna inn í klefanum Eygló Ósk Gústafsdóttir lét ekki rifinn sundbol koma í veg fyrir það að hún næði að synda sig inn í undanúslitin í 100 metra baksundi. Sport 7.8.2016 16:47
Eygló Ósk í undanúrslit: Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. Sport 7.8.2016 16:40
Evrópumeistararnir hans Dags byrja á sigri í Ríó Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta byrja Ólympíuleikana í Ríó á sigri, en þeir unnu þriggja marka sigur á Svium í dag, 32-29. Handbolti 7.8.2016 16:32
Eygló Ósk komin áfram í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir syndir aftur í nótt eftir að hafa tryggt sér sæti í undanúrslitunum í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 7.8.2016 11:51
Fötluðum rússneskum íþróttamönnum bannað að keppa í Ríó Fötluðum rússneskum keppendum hefur verið bannað að keppa á Ólympíuleikum fatlaða í Ríó í sumar í kjölfar dópskandals. Sport 7.8.2016 15:35
Ísland fékk sæti en missti um leið sæti í fimleikakeppni ÓL Ísland á fulltrúa í fimleikakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn þegar undankeppni fjölþrautarinnar á ÓL í Ríó fer fram í kvöld. Sport 7.8.2016 01:33
Það verður örugglega titringur í fimleikahöllinni þegar Irina keppir í kvöld Fimleikakonan Irina Sazonova skrifar nýjan kafla í Ólympíusögu Íslands í kvöld þegar hún keppir fyrst íslenskra fimleikakvenna á Ólympíuleikum. Sport 7.8.2016 01:31
Hrafnhildur vill horfa til baka á handleggsbrotið fyrir ÓL 2012 sem góðan hlut Hrafnhildur Lúthersdóttir stingur sér til sunds í fyrsta sinn á Ólympíuleikinum í Ríó í dag þegar hún tekur þátt í 100 metra bringusundi. Þetta verður hennar fyrsta stórmót síðan að hún vann þrenn verðlaun á EM í London í maí. Sport 7.8.2016 01:24
Heimastúlkur skelltu Svíum Heimastúlkur í Brasilíu rúlluðu yfir Svíþjóð í E-riðli á Ólympíuleikunum í Ríó, en lokatölur urðu 5-1 sigur Brasilíu. Fótbolti 7.8.2016 02:50
Eygló Ósk: Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, keppir í sinni fyrstu grein á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Framundan hjá henni er 100 metra baksund og verður hún annar Íslendingur sem keppir á leikunum á eftir Antoni Svein Mckee. Sport 7.8.2016 01:21
Bandaríkin rústaði Kína Ástralía og Bandaríkin byrjuðu á sigri á Ólympíuleikunum í Ríó, en körfuboltinn fór af stað á leikunum í dag. Körfubolti 7.8.2016 00:06
Lloyd hetja Bandaríkjana Carli Lloyd tryggði Bandaríkjum 1-0 sigur á Frakklandi í G-riðlinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Fótbolti 6.8.2016 22:24
Upphitunarlaugin í Ríó eins og suðupottur í dag Það var mjög heitt í Ríó í dag, á fyrsta degi Ólympíuleikanna, og það bitnaði heldur betur á sundfólkinu sem tók þátt í undanrásum yfir heitasta tíma dagsins. Sport 6.8.2016 19:20
Jacky Pellerin: Kannski var hann með of mikið sjálftraust Jacky Pellerin, þjálfari íslenska sundfólksins á Ólympíuleikunum í Ríó sagðist ekki vera vonsvikinn með árangur Antons Sveins McKee en hann sagði jafnframt að hann hefði búist við meiru. Sport 6.8.2016 19:11
Anton Sveinn svekktur: Ég verð bara að bregðast rétt við og halda áfram Það leyndi sér ekki að Anton Sveinn McKee var mjög svekktur eftir 100 metra bringusundið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag en hann var þar nokkuð frá sínu besta. Sport 6.8.2016 18:52
Anton Sveinn endaði í 35. sæti og komst ekki áfram | Myndir Anton Sveinn McKee lenti í sjöunda sæti í sínum riðli í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum. Sport 5.8.2016 22:24
Tap hjá Ólympíumeisturunum í fyrsta leik í Ríó Þórir Hergeirsson og lærimeyjar hans í Noregi töpuðu sínum fyrsta leik á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Enski boltinn 6.8.2016 14:05
Myndasyrpa frá fjörugri setningarathöfn í Ríó Það var mikið fjör á setningarathöfn Ólympíuleikana í gær, en hún fór fram á Maracana-leikvanginum í Ríó. Enski boltinn 6.8.2016 13:00
Kunnuglegt andlit í danska hópnum á setningarhátíðinni Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, er kominn með sitt til Ríó til að taka þátt í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Sport 6.8.2016 11:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent