Hús og heimili

Fréttamynd

„Partýstofurnar seldu mér Fossvoginn”

Útsýnið, veðurblíðan og stórar partýstofur einkenna Fossvoginn og eru ástæður þess að Birta Björnsdóttir, fréttakona á RÚV, ákvað að þar skyldi hún búa ásamt eiginmanni og börnum.

Lífið
Fréttamynd

Rokkstjórinn selur slotið

Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fyrir vestan en Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri hátíðarinnar, stendur í ströngu um þessar mundir en hann var einnig að setja íbúð sína á sölu.

Lífið
Fréttamynd

Eintómir limir hjá Svavari og Danna

"Í þetta skipti keyptum við í stað þess að leigja og er nú allt nákvæmlega eftir okkar höfði,“ segja hárgreiðslumennirnir Svavar og Danni sem búa í glæsilegu 200 fermetra húsi á einni hæð í Mosfellsbænum ásamt sex hundum.

Lífið
Fréttamynd

Hér búa augljóslega fagurkerar

Bryndís María Björnsdóttir býr ásamt kærasta sínum, Hermanni Frey, og sonum þeirra tveimur í vel skipulagðri íbúð í Hafnarfirði. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir og það er augljóst að þarna búa fagurkerar.

Lífið
Fréttamynd

Marmari út um allt

Hann notar marmara á gólf, veggi, velur listaverk úr marmara, húsgögn og velur jafnvel marmara sem klæðningu á húsið.

Lífið