Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Klopp mætir Bayern enn og aftur

Liverpool, silfurlið Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, tekur á móti Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00. Á sama tíma mætast Lyon og Barcelona í Frakklandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Hin myrka hlið ástarinnar

Þóra Hjörleifsdóttir sendir frá sér fyrstu skáldsögu sína. Er ein af Svikaskáldum og vinkonurnar í hópnum gáfu henni góð ráð.

Lífið
Fréttamynd

Viðurkenning á góðu starfi

Helgin var gjöful fyrir Stjörnuna en fjórir flokkar félagsins urðu þá bikarmeistarar í körfubolta. Uppgangur körfuknattleiksdeildarinnar hefur verið hraður en ekki er langt síðan hún lagðist næstum því af.

Körfubolti
Fréttamynd

Tækifæri

Fimmtán ára löngum leiðangri könnunarfarsins Opportunity á rauðu plánetunni Mars lauk með formlegum hætti á þriðjudaginn í síðustu viku.

Skoðun
Fréttamynd

Hafna uppbyggingu á Granda

Skipulagsfulltrúi hafnar breytingum á deiliskipulagi sem gera myndu kleift að byggja yfir 40 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði aftan við gömlu verbúðirnar á Grandagarði. Finnur fyrir þrýstingi á breytingar.

Innlent
Fréttamynd

Forskoða ferðamenn

Ferðamenn á leið til Íslands utan Schengen-svæðisins munu þurfa að fylla út sérstakt eyðublað áður en þeir koma til landsins, svokallaða ETIAS-forskráningu.

Innlent
Fréttamynd

Heilsugæslan ekki nútímafólki bjóðandi

Formaður Félags heilsugæslulækna segir heilsugæslu á sumum svæðum úti á landi ekki nútímafólki bjóðandi. Verið sé að stoppa í göt með afleysingum og skortur sé á læknum. Fjölga þarf læknum um 100 prósent á næstu árum

Innlent
Fréttamynd

Sækja tjón sitt vegna friðunar

Minjastofnun dró í gær til baka tillögu sína um að stækka friðlýst svæði í Víkurgarði. Framkvæmdaaðili á Landsímareitnum telur sig þó hafa orðið fyrir tjóni og hyggst leita réttar síns. Óvissu létt segir Dagur B.

Innlent
Fréttamynd

Klofningur Verkamannaflokksins hryggir Corbyn

Sjö breskir þingmenn tilkynntu í gær að þeir hefðu sagt sig úr Verkamannaflokknum og myndu í staðinn sitja á þingi sem bandalag óháðra þingmanna. Í hópnum eru til að mynda fjórir skuggaráðherrar.

Erlent
Fréttamynd

Dalakaffi víkur

Kaffihúsið Dalakaffi við upphaf gönguleiðar í Reykjadal inn af Hveragerði verður að víkja af staðnum.

Innlent
Fréttamynd

Talin hætta á stjórnarslitum vegna Salvinis

Fimm stjörnu hreyfingin, annar ítölsku stjórnarflokkanna, heldur stafræna atkvæðagreiðslu í dag um hvort flokkurinn ætli að koma í veg fyrir möguleg réttarhöld yfir Matteo Salvini, leiðtoga Bandalagsins, hins stjórnarandstöðuflokksins.

Erlent
Fréttamynd

Umsvif RÚV stóra vandamálið

Stjórnarformenn Árvakurs og Torgs hafa ýmislegt út á fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra að setja. Nefna umsvif RÚV á auglýsingamarkaði, áfengisauglýsingar og vilja ekki frekari álögur á ríkissjóð.

Innlent
Fréttamynd

WOW air óskar eftir greiðslufresti

Stjórnendur WOW air hafa beðið um frest fram í miðjan mars til að gera upp ógreidd lendinga- og farþegagjöld á erlendum flugvöllum, samkvæmt heimildum Túrista, en vefurinn greindi fyrst frá málinu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Dagskrárvald í umhverfismálum

Stundum er talað um það hversu ólíkir flokkar Sjálfstæðisflokkur og VG séu. Það má vissulega til sanns vegar færa, þótt við hin eigum stundum erfitt með að koma auga á muninn, til dæmis varðandi auðlindagjald.

Skoðun
Fréttamynd

Alls kyns kyn

Tímarnir eru áhugaverðir. Á sama tíma og maður upplifir það að kynin séu stundum við það að fara endanlega í hár saman, og maður skynjar veröldina endrum og eins sem einhvers konar kynjastríð, þá virðist þögul og mögnuð bylting eiga sér stað undir niðri.

Skoðun
Fréttamynd

Ákall æskunnar

Kæruleysi háir mjög hinu ófullkomna mannkyni sem hefur ýmislegt á samviskunni og er iðulega sjálfu sér verst. Nú horfist mannkynið í augu við eina af sínum stærri syndum sem er hin kæruleysislega umgengni þess um jörðina.

Skoðun
Fréttamynd

Brestur í blokkinni?

Ólíkir hagsmunir félagsmanna gætu gert verkalýðsfélögum í samfloti erfitt að klára kjaraviðræður saman. Fleiri félög gætu þó bæst í hópinn. Ráðherrahópur fundar um breytingar á skattkerfi í dag. Úrslitastund gæti runnið upp á fimmtudag

Innlent