Bandaríkjamenn báðu Japana um að tilnefna Trump til Nóbels Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. febrúar 2019 08:30 Trump fékk engan Nóbel. Nordicphotos/AFP Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, tilnefndi Donald Trump Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels í haust. Þetta gerði hann eftir að bandaríska ríkisstjórnin sendi beiðni um tilnefningu. Japanska dagblaðið Asahi Shimbun greindi frá málinu. Trump sagði sjálfur frá því á föstudag að Abe hafi tilnefnt hann. Tilnefningin var sérstaklega fyrir að hafa opnað á viðræður við og dregið úr togstreitunni við Norður-Kóreu. Trump fundaði til að mynda með Kim Jong-un einræðisherra í Singapúr síðasta sumar. Þeir funda aftur í Víetnam síðar í mánuðinum. Reuters hafði eftir upplýsingafulltrúa japanska utanríkisráðuneytisins að ráðuneytið hafi tekið eftir ummælum Trumps. Það vildi þó ekki tjá sig um samskiptin. Hvíta húsið vildi það ekki heldur. Samkvæmt Nóbelsstofnuninni getur hver sá sem sjálfur er gjaldgengur til tilnefningar, til að mynda þjóðarleiðtogi, sent inn tilnefningu. Samkvæmt reglum stofnunarinnar má ekki greina frá tilnefningum fyrr en eftir fimmtíu ár. Trump fékk ekki friðarverðlaun Nóbels í desember. Denis Mukwege og Nadia Murad urðu fyrir valinu fyrir „vinnu sína að því markmiði að binda enda á vopnvæðingu kynferðisofbeldis“. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Japan Nóbelsverðlaun Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, tilnefndi Donald Trump Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels í haust. Þetta gerði hann eftir að bandaríska ríkisstjórnin sendi beiðni um tilnefningu. Japanska dagblaðið Asahi Shimbun greindi frá málinu. Trump sagði sjálfur frá því á föstudag að Abe hafi tilnefnt hann. Tilnefningin var sérstaklega fyrir að hafa opnað á viðræður við og dregið úr togstreitunni við Norður-Kóreu. Trump fundaði til að mynda með Kim Jong-un einræðisherra í Singapúr síðasta sumar. Þeir funda aftur í Víetnam síðar í mánuðinum. Reuters hafði eftir upplýsingafulltrúa japanska utanríkisráðuneytisins að ráðuneytið hafi tekið eftir ummælum Trumps. Það vildi þó ekki tjá sig um samskiptin. Hvíta húsið vildi það ekki heldur. Samkvæmt Nóbelsstofnuninni getur hver sá sem sjálfur er gjaldgengur til tilnefningar, til að mynda þjóðarleiðtogi, sent inn tilnefningu. Samkvæmt reglum stofnunarinnar má ekki greina frá tilnefningum fyrr en eftir fimmtíu ár. Trump fékk ekki friðarverðlaun Nóbels í desember. Denis Mukwege og Nadia Murad urðu fyrir valinu fyrir „vinnu sína að því markmiði að binda enda á vopnvæðingu kynferðisofbeldis“.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Japan Nóbelsverðlaun Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira