Nýr Þórsari kynntur: „Hann kemur frá Cleveland líkt og Lebron James“ Þórsarar hafa nú opinberað nýjan bandarískan bakvörð á miðlum sínum en Marreon Jackson mun spila með Þorlákshafnar Þórsurum í Bónus deild karla í körfubolta í vetur. 28.8.2024 11:03
Barcelona óttast að táningurinn hafi slitið krossband Barcelona varð fyrir áfalli í gær þegar ungstirnið Marc Bernal meiddist í leik liðsins á móti Rayo Vallecano í spænsku deildinni. 28.8.2024 10:31
Jackie Chan hleypur með Ólympíueldinn Leikarinn og hasarhetjan Jackie Chan verður einn þeirra sem hleypur með Ólympíueldinn í kringum setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra í kvöld. 28.8.2024 10:02
Alisson Becker var með í ráðum Fyrsti leikmaðurinn sem Liverpool kaupir í stjóratíð Arne Slot er georgíski markvörðurinn Giorgi Mamardashvili. 28.8.2024 09:30
Það misstu allir af hendinni nema Stúkan og Haraldur Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni fóru aðeins yfir ótrúlegt atvik í leik Fram og KA í tuttugustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. 28.8.2024 09:12
Lokar fyrirtækinu í þrjár vikur og fylgir dótturinni á heimsleikana í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður öflugur fulltrúi Íslands á heimsleikum unglinga í CrossFit sem hefjast í dag. Hún komst á verðlaunapall í fyrra og ætlar sér einnig stóra hluti í ár. Móðir hennar fylgir henni eins og skugginn á allar keppnir og það hefur verið nóg af mótum í ár. 28.8.2024 08:32
Biðin eftir Gylfa ætti að enda núna Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að spila síðustu átta landsleiki án Gylfa Þórs Sigurðssonar en það er von til þess að biðin eftir Gylfa endi í næsta landsliðsglugga. Hópurinn verður tilkynntur í dag. 28.8.2024 07:31
„Sorgardagur fyrir fótboltann“ Úrúgvæski knattspyrnumaðurinn Juan Izquierdo, sem hneig niður í Copa Libertadores leik í síðustu viku, er látinn. 28.8.2024 06:31
Hittu mjög viðkvæman stað á vítaskyttunni Lið Olimpija Ljubljana og NK Maribor, erkifjendur slóvenska fótboltans, mættust um helgina og þar þurfti að gera hlé á leiknum vegna óláta áhorfenda. 27.8.2024 16:01
Fékk fimm milljarða fyrir að skrifa undir Kúrekarnir frá Dallas eru loksins búnir að ganga frá sínum málum við stjörnuútherjann CeeDee Lamb. Besti maður liðsins getur farið að einbeita sér að NFL tímabilinu sem hefst í næstu viku. 27.8.2024 15:01