„Sorgardagur fyrir fótboltann“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2024 06:31 Liðsfélagi Juan Izquierdo kallar eftir hjálp eftir að Izquierdo hneig liður í leik Sao Paulo og Nacional í Copa Libertadores. Getty/Alexandre Schneider Úrúgvæski knattspyrnumaðurinn Juan Izquierdo, sem hneig niður í Copa Libertadores leik í síðustu viku, er látinn. Hinn 27 ára gamli Izquierdo hafði legið á sjúkrahúsi síðan hann fluttur þangað frá leik Nacional og Sao Paulo 22. ágúst en leikurinn var spilaður í Brasilíu. Þetta var stórleikur í sextán liða úrslitum í Suðurameríkukeppni félagsliða sem heitir Copa Libertadores. Sao Paulo vann leikinn 2-0 og komst áfram í átta liða úrslitin. Izquierdo glímdi við óreglulegan hjartslátt og missti meðvitund á 84. mínútu leiksins. Það var enginn annar leikmaður nálægt þegar hann hneig niður. Izquierdo var fluttur á Albert Einstein sjúkrahúsið og hafði verið í gjörgæslu síðan. Því miður tókst ekki að bjarga lífi hans. Con el más profundo dolor e impacto en nuestros corazones, el Club Nacional de Football comunica el fallecimiento de nuestro querido jugador Juan Izquierdo.Expresamos nuestras más sinceras condolencias a su familia, amigos, colegas y allegados.Todo Nacional está de luto por… pic.twitter.com/mYU28mqw6m— Nacional (@Nacional) August 28, 2024 Club Nacional tilkynnti um andlát leikmanns síns á samfélagsmiðlum og sagði alla hjá félaginu vera í áfalli. „Við sendum okkar innilegustu samúðarkveðjur til fjölskyldu hans, vina, kollega og ástvina. Allir hjá Nacional syrgja þennan óbætanlega missi, sagði í tilkynningunni. Izquierdo hafði spilað yfir hundrað leiki í efstu deild í Úrúgvæ og varð meistari með bæði Nacional og Liverpool (frá Montevideo). „Sorgartími hjá öllum suðurameríska fótboltanum,“ sagði Alejandro Dominguez, forseti CONMEBOL, knattspyrnusambands Suður-Ameríku. Sao Paulo félagið sagði að þetta væri „sorgardagur fyrir fótboltann“ þegar það greindi frá fréttunum á sínum miðlum. Fallece Juan Izquierdo, futbolista uruguayo del @Nacional que sufrió un paro cardíaco el pasado jueves durante un partido de la @Libertadores. #QEPD ✝️🕊️ pic.twitter.com/IqHCGdxTy8— Tribuna Noticias (@NoticiasTribuna) August 28, 2024 Úrúgvæ Fótbolti Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Izquierdo hafði legið á sjúkrahúsi síðan hann fluttur þangað frá leik Nacional og Sao Paulo 22. ágúst en leikurinn var spilaður í Brasilíu. Þetta var stórleikur í sextán liða úrslitum í Suðurameríkukeppni félagsliða sem heitir Copa Libertadores. Sao Paulo vann leikinn 2-0 og komst áfram í átta liða úrslitin. Izquierdo glímdi við óreglulegan hjartslátt og missti meðvitund á 84. mínútu leiksins. Það var enginn annar leikmaður nálægt þegar hann hneig niður. Izquierdo var fluttur á Albert Einstein sjúkrahúsið og hafði verið í gjörgæslu síðan. Því miður tókst ekki að bjarga lífi hans. Con el más profundo dolor e impacto en nuestros corazones, el Club Nacional de Football comunica el fallecimiento de nuestro querido jugador Juan Izquierdo.Expresamos nuestras más sinceras condolencias a su familia, amigos, colegas y allegados.Todo Nacional está de luto por… pic.twitter.com/mYU28mqw6m— Nacional (@Nacional) August 28, 2024 Club Nacional tilkynnti um andlát leikmanns síns á samfélagsmiðlum og sagði alla hjá félaginu vera í áfalli. „Við sendum okkar innilegustu samúðarkveðjur til fjölskyldu hans, vina, kollega og ástvina. Allir hjá Nacional syrgja þennan óbætanlega missi, sagði í tilkynningunni. Izquierdo hafði spilað yfir hundrað leiki í efstu deild í Úrúgvæ og varð meistari með bæði Nacional og Liverpool (frá Montevideo). „Sorgartími hjá öllum suðurameríska fótboltanum,“ sagði Alejandro Dominguez, forseti CONMEBOL, knattspyrnusambands Suður-Ameríku. Sao Paulo félagið sagði að þetta væri „sorgardagur fyrir fótboltann“ þegar það greindi frá fréttunum á sínum miðlum. Fallece Juan Izquierdo, futbolista uruguayo del @Nacional que sufrió un paro cardíaco el pasado jueves durante un partido de la @Libertadores. #QEPD ✝️🕊️ pic.twitter.com/IqHCGdxTy8— Tribuna Noticias (@NoticiasTribuna) August 28, 2024
Úrúgvæ Fótbolti Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Sjá meira