Jackie Chan hleypur með Ólympíueldinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2024 10:02 Jackie Chan er mjög vinsæll í Frakklandi og ein hans frægasta mynd var tekin upp í París. Getty/Jun Sato/ Leikarinn og hasarhetjan Jackie Chan verður einn þeirra sem hleypur með Ólympíueldinn í kringum setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra í kvöld. Á sjálfum Ólympíuleikunum sem lauk á dögunum þá var bandaríski rapparinn Snoop Dogg einn þeirra sem hljóp með Ólympíueldinn en það gerðu líka íþróttagoðsanir eins og þau Zinédine Zidane, Roger Federer og Serena Williams. Chan er orðinn sjötugur en hann verður einn þeirra sem fá þann heiður að bera Ólympíueldinn þangað sem hann mun síðan loga allt Ólympíumótið. Jackie Chan stórt nafn í Frakklandi. Þriðja myndin í Rush Hour seríunni var tekin upp í Frakklandi og eitt slagsmálaatriðanna fór fram á toppi Eiffel turnsins. Setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra fer ekki fram á Signu eins og á Ólympíuleikunum heldur mun íþróttafólkið ganga um í skrúðgöngu um Parísarborg frá Sigurboganum að Place de la Concorde. Þetta er í fyrsta sinn sem Ólympíumót fatlaðra er sett utan leikvangs. Fánaberar Íslands á setningarhátíð leikanna verða þau Sonja Sigurðardóttir, sundkona, og Már Gunnarsson, sundmaður. Þetta er í þriðja skipti sem Sonja keppir á Paralympics en hún keppti einnig á leikunum í Peking árið 2008 og Ríó árið 2016. Már keppti líka á leikunum í Tókýó árið 2020. Une énorme surprise 😲 L’acteur chinois Jackie Chan, connu pour sa maitrise des arts martiaux, portera la flamme paralympique à Paris mercredi➡️ https://t.co/RqoKBkgHvb pic.twitter.com/FOMfOm6SGf— Le Parisien (@le_Parisien) August 25, 2024 Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Á sjálfum Ólympíuleikunum sem lauk á dögunum þá var bandaríski rapparinn Snoop Dogg einn þeirra sem hljóp með Ólympíueldinn en það gerðu líka íþróttagoðsanir eins og þau Zinédine Zidane, Roger Federer og Serena Williams. Chan er orðinn sjötugur en hann verður einn þeirra sem fá þann heiður að bera Ólympíueldinn þangað sem hann mun síðan loga allt Ólympíumótið. Jackie Chan stórt nafn í Frakklandi. Þriðja myndin í Rush Hour seríunni var tekin upp í Frakklandi og eitt slagsmálaatriðanna fór fram á toppi Eiffel turnsins. Setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra fer ekki fram á Signu eins og á Ólympíuleikunum heldur mun íþróttafólkið ganga um í skrúðgöngu um Parísarborg frá Sigurboganum að Place de la Concorde. Þetta er í fyrsta sinn sem Ólympíumót fatlaðra er sett utan leikvangs. Fánaberar Íslands á setningarhátíð leikanna verða þau Sonja Sigurðardóttir, sundkona, og Már Gunnarsson, sundmaður. Þetta er í þriðja skipti sem Sonja keppir á Paralympics en hún keppti einnig á leikunum í Peking árið 2008 og Ríó árið 2016. Már keppti líka á leikunum í Tókýó árið 2020. Une énorme surprise 😲 L’acteur chinois Jackie Chan, connu pour sa maitrise des arts martiaux, portera la flamme paralympique à Paris mercredi➡️ https://t.co/RqoKBkgHvb pic.twitter.com/FOMfOm6SGf— Le Parisien (@le_Parisien) August 25, 2024
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn