Gleði og margmenni á frumsýningu Soviet Barbara í Bíó Paradís Kvikmyndin Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson var frumsýnd í Bíó Paradís síðastliðinn miðvikudag. Húsfyllir var á frumsýningunni og góð stemning eins og sjá má á myndum hér fyrir neðan. 25.9.2023 21:53
Fékk millinafnið svo hún yrði ekki önnur Edda Björgvins Edda Lovísa Björgvinsdóttir segir því hafa fylgt ákveðin pressa að bera nafn ömmu sinnar Eddu Björgvinsdóttur. Foreldrar hennar hafi gefið henni millinafnið Lovísa ef ske kynni að nafnið væri of stórt til að bera. Hún segir fjölskylduna hafa átt erfitt með OnlyFans ferilinn í upphafi og segist Edda stefna á kvikmyndagerð. 24.9.2023 20:00
Réttarhöldum í Samherjamálinu frestað Réttarhöld yfir mönnunum tíu sem ákærðir eru í Samherjamálinu í Namibíu hefur verið frestað. Þau munu hefjast þann 29. janúar næstkomandi í stað 2. októbers líkt og til stóð. 21.9.2023 11:08
Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Grænlensk stjórnvöld hafa aukið viðbúnaðarstig í fjörðum eyjunnar í norðri og austri eftir að jarðskjálfti undan ströndum landsins upp á 3,4 olli flóðbylgju sem skall á ströndum eyjunnar Ellu um helgina. 21.9.2023 10:29
Edda Lovísa hætt á OnlyFans eftir hótanir og eigið markaleysi Edda Lovísa Björgvinsdóttir er hætt að framleiða klám á OnlyFans. Hún segist ekki geta farið lengur ein niðrí bæ og þá hefur hún þurft að flytja eftir að áskrifandi á síðunni komst að því hvar hún átti heima. Hún segist hafa verið hætt að virða eigin mörk. 21.9.2023 10:00
„Þetta var eins og sprenging“ Sendibílstjóri sem fékk fólksbíl aftan á sig á miklum hraða við Stekkjarbakka í Breiðholti um helgina segir það hafa verið líkt og sprengingu að fá bílinn aftan á sig. Hann segist þakka guði fyrir að bíllinn hafi lent á sínum sendibíl frekar en öðru ökutæki, vegna þess hve illa það hefði getað farið. 21.9.2023 06:01
Keyrt á hjólreiðamann á Hringbraut Sendibíl var ekið á hjólreiðamann á Hringbraut í Reykjavík við gatnamót við Njarðargötu nú á tíunda tímanum í morgun. 20.9.2023 09:51
Hittust í leyni á bílastæðum Victoria Beckham og David Beckham hittust í leyni á bílastæðum í árdaga sambands þeirra. Umboðsmaður kryddpíunnar mælti með því að þau myndu halda sambandinu leyndu, fyrst um sinn. 20.9.2023 08:54
„Næ ekki ró vegna þess að ég er lyfjalaus“ Íris Hólm Jónsdóttir, söng-og leikkona, segist vera reið, svekkt og pirruð. Hún gat ekki sofið í nótt þar sem heilinn er á yfirsnúningi sökum þess að lyfin sem Íris tekur gegn ADHD eru ekki til í landinu. Hún segist hugsi yfir ummælum Óttars Guðmundssonar, geðlæknis, um ADHD. 19.9.2023 15:52
Kvóti frá Reykjanesbæ til Ólafsvíkur Útgerðarfélagið Steinunn ehf. hefur lagt grunn að auknum umsvifum sínum í Ólafsvík með kaupum á fiskveiðiheimildum sem nema ríflega hundrað þorskígildistonnum af Saltveri ehf. í Reykjanesbæ fyrir um 300 milljónir króna. 19.9.2023 14:23