„Svo kallaði einhver í talstöðina: „Hvaða bjarmi er þetta þarna?“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. desember 2023 23:28 Bjarni taldi sig ekki í hættu. Bjarki Hólmgeir Halldórsson var að vinna við varnargarða í Svartsengi þegar gosið kom upp í kvöld. Hann segi „Ég var að vinna þarna á jarðýtu og að taka á móti efni og var svo sem bara nýbúinn að líta út um gluggann í átt að þessu en þá var ekkert að ske,“ segir Bjarni í samtali við fréttastofu. Eins og komið hefur fram er gos hafið, nálægt Hagafelli. „Svo kallaði einhver í talstöðina: Hvaða bjarmi er þetta þarna? Þá leit ég út og þá var þetta komið, bara svona hálfri minútu seinna. Þá náttúrulega bara setti maður allt í botn og dreif sig í bílinn til að koma sér í burtu.“ Varstu eitthvað smeykur? „Nei, maður fann það meira eftir spennufallið, maður hafði verið svolítið spenntur. Ég held að maður hafi ekkert tíma til að vera hræddur þegar svona stendur á.“ Hversu nálægt eldgosinu varstu? „Ég var töluvert frá. Þetta virðist vera þarna á þessari Sundhnjúkagígaröð sem er verið að tala um og virðist nú teygja sig langleiðina til Grindavíkur. Við vorum alveg inni á Svartsengi inni við varnargarða, þannig að ég held við höfum ekkert verið í stórri hættu þannig. En þetta sprengir aðeins upp í manni pumpuna.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Jarðhiti Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira
„Ég var að vinna þarna á jarðýtu og að taka á móti efni og var svo sem bara nýbúinn að líta út um gluggann í átt að þessu en þá var ekkert að ske,“ segir Bjarni í samtali við fréttastofu. Eins og komið hefur fram er gos hafið, nálægt Hagafelli. „Svo kallaði einhver í talstöðina: Hvaða bjarmi er þetta þarna? Þá leit ég út og þá var þetta komið, bara svona hálfri minútu seinna. Þá náttúrulega bara setti maður allt í botn og dreif sig í bílinn til að koma sér í burtu.“ Varstu eitthvað smeykur? „Nei, maður fann það meira eftir spennufallið, maður hafði verið svolítið spenntur. Ég held að maður hafi ekkert tíma til að vera hræddur þegar svona stendur á.“ Hversu nálægt eldgosinu varstu? „Ég var töluvert frá. Þetta virðist vera þarna á þessari Sundhnjúkagígaröð sem er verið að tala um og virðist nú teygja sig langleiðina til Grindavíkur. Við vorum alveg inni á Svartsengi inni við varnargarða, þannig að ég held við höfum ekkert verið í stórri hættu þannig. En þetta sprengir aðeins upp í manni pumpuna.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Jarðhiti Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira