Vinna við að loka gati á varnargarði Oddur Ævar Gunnarsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 18. desember 2023 23:53 Helgi Karl Brynjarsson, vettvangsstjóri lögreglunnar á Suðurnesjum. Vísir/Lillý Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað svæðinu að nýju við Grindavík. Einungis eru eftir starfsmenn verktaka sem vinna við að loka gati á varnargarði við Grindavíkurveg og við Bláa lónið. Þetta segir Helgi Karl Brynjarsson, vettvangsstjóri lögreglunnar á Suðurnesjum, í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið hófst gos við Hagafell, nærri bænum í kvöld. „Á forsendum öryggis þá rýmum við bæinn aftur. Tvær lögreglubifreiðar eru inn í Grindavík. Svo erum við með lokunarpóst við Nesveg, hérna við Grindavíkurveg og Suðurstrandarveg. Þar er búinn að vera lokunarpóstur síðan hann var settur á og við höfum lagt áherslur á lokanir og að passa upp á það að enginn sé inni á svæðinu.“ Hverjir eru inni á svæðinu núna? „Núna eru semsagt starfsmenn, það var hluti af ákveðnu skipulagi sem var það að loka varnarveggnum með ýtu. Þetta eru mismunandi starfsmenn verktaktafyrirtækja sem eru að fara í það núna að loka þessum varnarvegg.“ Loka gati? „Já, það var skilið eftir gat á Grindavíkurvegi og við Bláa lónið.“ Hvað vitum við núna? „Við vitum lítið nema bara það sem við sjáum. Það er gos Grindavíkurmegin við Þorbjörn. Það er svona það augljósa.“ Einn bíll eftir að skafa Er þetta stór sprunga? „Eins og við sáum er þetta ansi stórt en við höfum ekkert mælt það.“ Þið vitið ekki til þess að neinn sé í Grindavík núna? Er búið að rýma bæinn? „Það var einn bíll að skafa. Það var sá eini sem fór upp í Grindavík þegar við vorum að rýma.“ Er viðbragð í Grindavík eða er enginn í bænum? „Það eru ennþá tvær lögreglubifreiðar, þær ættu að vera að koma út úr Grindavík núna eftir að hafa rýmt bæinn.“ Er einhver hætta sem steðjar af Grindavík af þessu gosi? „Ég bara er ekki með það á hreinu.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Sjá meira
Þetta segir Helgi Karl Brynjarsson, vettvangsstjóri lögreglunnar á Suðurnesjum, í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið hófst gos við Hagafell, nærri bænum í kvöld. „Á forsendum öryggis þá rýmum við bæinn aftur. Tvær lögreglubifreiðar eru inn í Grindavík. Svo erum við með lokunarpóst við Nesveg, hérna við Grindavíkurveg og Suðurstrandarveg. Þar er búinn að vera lokunarpóstur síðan hann var settur á og við höfum lagt áherslur á lokanir og að passa upp á það að enginn sé inni á svæðinu.“ Hverjir eru inni á svæðinu núna? „Núna eru semsagt starfsmenn, það var hluti af ákveðnu skipulagi sem var það að loka varnarveggnum með ýtu. Þetta eru mismunandi starfsmenn verktaktafyrirtækja sem eru að fara í það núna að loka þessum varnarvegg.“ Loka gati? „Já, það var skilið eftir gat á Grindavíkurvegi og við Bláa lónið.“ Hvað vitum við núna? „Við vitum lítið nema bara það sem við sjáum. Það er gos Grindavíkurmegin við Þorbjörn. Það er svona það augljósa.“ Einn bíll eftir að skafa Er þetta stór sprunga? „Eins og við sáum er þetta ansi stórt en við höfum ekkert mælt það.“ Þið vitið ekki til þess að neinn sé í Grindavík núna? Er búið að rýma bæinn? „Það var einn bíll að skafa. Það var sá eini sem fór upp í Grindavík þegar við vorum að rýma.“ Er viðbragð í Grindavík eða er enginn í bænum? „Það eru ennþá tvær lögreglubifreiðar, þær ættu að vera að koma út úr Grindavík núna eftir að hafa rýmt bæinn.“ Er einhver hætta sem steðjar af Grindavík af þessu gosi? „Ég bara er ekki með það á hreinu.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Sjá meira