Marvel stjarna dæmd fyrir heimilisofbeldi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. desember 2023 20:51 Jonathan Majors var niðurlútur eftir dómskvaðningu í dag. John Nacion/Getty Images) Marvel stjarnan Jonathan Majors hefur verið dæmd fyrir að hafa ráðist á kærustuna sína. Réttarhöld í málinu hafa staðið yfir í hálfan mánuð en dómstóll upplýsti um niðurstöðu sína í dag. Majors fer um þessar mundir með hlutverk illmennisins Kang í kvikmyndaheimi Marvel. Um er að ræða risastórt hlutverk í nýjasta fasa Marvel kvikmyndaheimsins, hlutverk illmennisins sem á að taka við keflinu af Thanos. Majors hefur einnig komið fram í kvikmyndum á borð við Creed III og Devotion. Fyrrverandi kærasta hans, dansarinn, Grace Jabbari, sagði Majors hafa ráðist á sig í aftursæti bíls í mars síðastliðnum. Hann hafi slegið hana, haldið handlegg hennar fyrir aftan bak hennar og brákað löngutöng hennar. Sjálfur hafði leikarinn neitað sök í málinu. Fullyrtu lögmenn hans að Jabbari hefði í raun ráðist á hann eftir að hafa lesið smáskilaboð á síma hans sem áttu að hafa verið frá annarri konu. Jabbari hafi með fullyrðingum sínum viljað ná sér niður á leikaranum. Í umfjöllun AP kemur fram að leikarinn hafi verið dæmdur fyrir áreitni og líkamsárás. Önnur mál sem einnig hafi verið fyrir réttinum á hendur leikaranum, vegna líkamsárásar og áreitni hafi verið látin niður falla. Dómstóll mun kveða upp refsingu yfir leikaranum þann 6. febrúar. Fram kemur í frétt AP að niðurstaðan sé mikið áfall fyrir leikarann en framtíð hans í Marvel kvikmyndaheiminum er í uppnámi. Getgátur hafa verið uppi um nokkurra mánaða skeið að kvikmyndaverið muni ekki vilja nýta sér krafta hans sem ofurillmennið Kang mikið lengur. Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Majors fer um þessar mundir með hlutverk illmennisins Kang í kvikmyndaheimi Marvel. Um er að ræða risastórt hlutverk í nýjasta fasa Marvel kvikmyndaheimsins, hlutverk illmennisins sem á að taka við keflinu af Thanos. Majors hefur einnig komið fram í kvikmyndum á borð við Creed III og Devotion. Fyrrverandi kærasta hans, dansarinn, Grace Jabbari, sagði Majors hafa ráðist á sig í aftursæti bíls í mars síðastliðnum. Hann hafi slegið hana, haldið handlegg hennar fyrir aftan bak hennar og brákað löngutöng hennar. Sjálfur hafði leikarinn neitað sök í málinu. Fullyrtu lögmenn hans að Jabbari hefði í raun ráðist á hann eftir að hafa lesið smáskilaboð á síma hans sem áttu að hafa verið frá annarri konu. Jabbari hafi með fullyrðingum sínum viljað ná sér niður á leikaranum. Í umfjöllun AP kemur fram að leikarinn hafi verið dæmdur fyrir áreitni og líkamsárás. Önnur mál sem einnig hafi verið fyrir réttinum á hendur leikaranum, vegna líkamsárásar og áreitni hafi verið látin niður falla. Dómstóll mun kveða upp refsingu yfir leikaranum þann 6. febrúar. Fram kemur í frétt AP að niðurstaðan sé mikið áfall fyrir leikarann en framtíð hans í Marvel kvikmyndaheiminum er í uppnámi. Getgátur hafa verið uppi um nokkurra mánaða skeið að kvikmyndaverið muni ekki vilja nýta sér krafta hans sem ofurillmennið Kang mikið lengur.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira