Marvel stjarna dæmd fyrir heimilisofbeldi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. desember 2023 20:51 Jonathan Majors var niðurlútur eftir dómskvaðningu í dag. John Nacion/Getty Images) Marvel stjarnan Jonathan Majors hefur verið dæmd fyrir að hafa ráðist á kærustuna sína. Réttarhöld í málinu hafa staðið yfir í hálfan mánuð en dómstóll upplýsti um niðurstöðu sína í dag. Majors fer um þessar mundir með hlutverk illmennisins Kang í kvikmyndaheimi Marvel. Um er að ræða risastórt hlutverk í nýjasta fasa Marvel kvikmyndaheimsins, hlutverk illmennisins sem á að taka við keflinu af Thanos. Majors hefur einnig komið fram í kvikmyndum á borð við Creed III og Devotion. Fyrrverandi kærasta hans, dansarinn, Grace Jabbari, sagði Majors hafa ráðist á sig í aftursæti bíls í mars síðastliðnum. Hann hafi slegið hana, haldið handlegg hennar fyrir aftan bak hennar og brákað löngutöng hennar. Sjálfur hafði leikarinn neitað sök í málinu. Fullyrtu lögmenn hans að Jabbari hefði í raun ráðist á hann eftir að hafa lesið smáskilaboð á síma hans sem áttu að hafa verið frá annarri konu. Jabbari hafi með fullyrðingum sínum viljað ná sér niður á leikaranum. Í umfjöllun AP kemur fram að leikarinn hafi verið dæmdur fyrir áreitni og líkamsárás. Önnur mál sem einnig hafi verið fyrir réttinum á hendur leikaranum, vegna líkamsárásar og áreitni hafi verið látin niður falla. Dómstóll mun kveða upp refsingu yfir leikaranum þann 6. febrúar. Fram kemur í frétt AP að niðurstaðan sé mikið áfall fyrir leikarann en framtíð hans í Marvel kvikmyndaheiminum er í uppnámi. Getgátur hafa verið uppi um nokkurra mánaða skeið að kvikmyndaverið muni ekki vilja nýta sér krafta hans sem ofurillmennið Kang mikið lengur. Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Majors fer um þessar mundir með hlutverk illmennisins Kang í kvikmyndaheimi Marvel. Um er að ræða risastórt hlutverk í nýjasta fasa Marvel kvikmyndaheimsins, hlutverk illmennisins sem á að taka við keflinu af Thanos. Majors hefur einnig komið fram í kvikmyndum á borð við Creed III og Devotion. Fyrrverandi kærasta hans, dansarinn, Grace Jabbari, sagði Majors hafa ráðist á sig í aftursæti bíls í mars síðastliðnum. Hann hafi slegið hana, haldið handlegg hennar fyrir aftan bak hennar og brákað löngutöng hennar. Sjálfur hafði leikarinn neitað sök í málinu. Fullyrtu lögmenn hans að Jabbari hefði í raun ráðist á hann eftir að hafa lesið smáskilaboð á síma hans sem áttu að hafa verið frá annarri konu. Jabbari hafi með fullyrðingum sínum viljað ná sér niður á leikaranum. Í umfjöllun AP kemur fram að leikarinn hafi verið dæmdur fyrir áreitni og líkamsárás. Önnur mál sem einnig hafi verið fyrir réttinum á hendur leikaranum, vegna líkamsárásar og áreitni hafi verið látin niður falla. Dómstóll mun kveða upp refsingu yfir leikaranum þann 6. febrúar. Fram kemur í frétt AP að niðurstaðan sé mikið áfall fyrir leikarann en framtíð hans í Marvel kvikmyndaheiminum er í uppnámi. Getgátur hafa verið uppi um nokkurra mánaða skeið að kvikmyndaverið muni ekki vilja nýta sér krafta hans sem ofurillmennið Kang mikið lengur.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira