Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hittust í leyni á bíla­stæðum

Victoria Beck­ham og David Beck­ham hittust í leyni á bíla­stæðum í ár­daga sam­bands þeirra. Um­boðs­maður krydd­píunnar mælti með því að þau myndu halda sam­bandinu leyndu, fyrst um sinn.

„Næ ekki ró vegna þess að ég er lyfja­laus“

Íris Hólm Jóns­dóttir, söng-og leik­kona, segist vera reið, svekkt og pirruð. Hún gat ekki sofið í nótt þar sem heilinn er á yfir­snúningi sökum þess að lyfin sem Íris tekur gegn ADHD eru ekki til í landinu. Hún segist hugsi yfir um­mælum Óttars Guð­munds­sonar, geð­læknis, um ADHD.

Kvóti frá Reykja­nes­bæ til Ólafs­víkur

Út­gerðar­fé­lagið Steinunn ehf. hefur lagt grunn að auknum um­svifum sínum í Ólafs­vík með kaupum á fisk­veiði­heimildum sem nema ríf­lega hundrað þorsk­í­gildis­tonnum af Salt­veri ehf. í Reykja­nes­bæ fyrir um 300 milljónir króna.

„Megum alls ekki leyfa þessari vit­leysu að dreifast til Ís­lands“

Alexandra Briem, borgar­full­trúi Pírata, segist þakk­lát flokkum í borgar­stjórn fyrir að sam­einast gegn bak­slagi í réttinda­bar­áttu hin­segin fólks sem hún segir hafa sprungið fram með of­forsi hér­lendis síðustu daga með hætti sem hún hafi ekki átt von á.

Segir flökku­­sögu um sig sýna hvert um­­ræðan sé komin

Hanna Katrín Frið­riks­son, þing­maður Við­reisnar, segir á­rásir gegn með­limum hin­segin sam­fé­lagsins sem borið hefur á í um­ræðunni undan­farna viku, hafa skorið sig í hjartað. Hún segist sjálf hafa verið við­fangs­efni falskra flökku­sagna um kyn­ferðis­lega mis­notkun barna og segir Ís­lendinga þurfa að á­kveða hvernig sam­fé­lag sitt eigi að vera.

Skora á konur að stíga fram

Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa skorað á konur að stíga fram ef þær þurfi vegna mögulegrar óviðeigandi hegðunar breska grínistans Russell Brand á meðan hann tók þátt í góðgerðarviðburðum samtakanna frá 2006 til 2012. BBC barst kvartanir vegna grínistans á þessum árum en brást ekki við.

Hafnaði á staur í Breið­holti

Fólks­bíl var ekið út af veginum við Grænastekk í Breið­holtinu í morgun og hafnaði bíllinn á ljósastaur. Götum var lokað á meðan við­bragðs­aðilar voru á vett­vangi.

Mari í­hugar að hætta hlaupi og eignast börn

Mari Järsk, ein fremsta hlaupa­kona landsins, lauk keppni í morgun í bak­garðs­hlaupi í Heið­mörk eftir 25 hringi. Hún segist nú í­huga að taka sér frí frá hlaupi og huga að barn­eignum.

Sjá meira