Búa sig undir að hljóta þunga dóma: „Gíslataka og hefndaraðgerð í eðli sínu“ Guðmundur Arngrímsson, sem hefur fylgst grannt með gangi mála, segir að ákærðu séu farnir að gera sér grein fyrir þeim veruleika sem blasir við þeim sem í versta falli gæti verið 25 ára fangelsisvist. 4.3.2019 15:31
Vilja liðka fyrir kjaraviðræðum og leggja fram „kjarapakka“ Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að Reykjavíkurborg geti vel liðkað fyrir yfirstandandi kjaraviðræðum. 4.3.2019 10:45
Þórunn Antonía og Kári eiga von á barni Menningarparið Þórunn Antonía og Kári Viðarsson eiga von á barni. 24.2.2019 16:33
Veltir fyrir sér hvort valdastéttin hafi myndað „ósýnilegt bandalag“ sem stjórni landinu Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, veltir því fyrir sér hvort á Íslandi sé til svokallað djúpríki eða "Deep State“ eins og það er kallað á ensku. 24.2.2019 15:46
Jón Þröstur með greiðslukort á sér þegar hann hvarf Michael Mulligan, rannsóknarlögreglumaður sem stýrir rannsókninni á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar, segir að Jón hafi verið með greiðslukort á sér þegar hann hvarf og því sé það ekki útilokað að hann hafi farið úr landi. 24.2.2019 14:24
Halda pókermót til styrktar fjölskyldu Jóns Þrastar Eigendur pókerklúbbsins 4 Kings Casino & Card Club blása til pókermóts til að safna pening fyrir aðstandendur Jóns Þrastar Jónssonar sem enn er saknað þegar rúmar tvær vikur eru liðnar síðan síðast sást til hans. 24.2.2019 13:59
Sakar verkalýðshreyfinguna um leikaraskap Friðjón Friðjónsson, almannatengill, sakaði verkalýðsfélögin um leikaraskap í kringum kjaraviðræðurnar. 24.2.2019 12:51
Birta mynd úr öryggismyndavél og ítreka ósk um aðstoð almennings Lögreglan á Írlandi hefur ítrekað ósk sína um að almenningur aðstoði við leitina að Jóni Þresti Jónssyni. 24.2.2019 11:07
„Það eru allir mjög bugaðir og andlega þreyttir“ Daníel Wiium, yngri bróðir Jóns Þrastar Jónssonar sem er saknað í Dyflinni, segir að leitin hafi tekið sinn toll af fjölskyldunni og þeim tæplega áttatíu sjálfboðaliðum sem tóku þátt í skipulagðri og umfangsmikilli leit sem fór fram í gær. 24.2.2019 10:37
Hvassviðri og rigning í dag Nokkuð hvasst eða slydda verður á Suður-og Vesturlandi eftir hádegi í dag en sunnan strekkingur í kvöld og víða dálítil rigning. 24.2.2019 09:34