Neyðarástandi lýst yfir í Kaliforníu vegna kjarreldanna Eldfimum aðstæðum er áfram spáð fram á morgundaginn. 27.10.2019 23:08
Telur að maður komi í manns stað hjá Ríki íslams Íslenskur sérfræðingur um málefni Ríkis íslams telur fráfall leiðtoga samtakanna ekki munu hafa teljandi áhrif á starfsemi þeirra. 27.10.2019 22:44
Undanhald Trump sagt hafa raskað aðgerðinni gegn Bagdadi Bandarískir embættismenn segja að leiðtogi Ríkis íslams hafi verið felldur þrátt fyrir nýlegar aðgerðir Trump forseta í Sýrlandi. 27.10.2019 21:24
Segir RÚV alltaf hafa verið þátttakanda í Samherjamálinu Forsætisráðherra vísaði mögulegum leka frá Seðlabankanum til RÚV um rannsókn á Samherja til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 27.10.2019 20:45
Sagði þingnefnd að Trump hefði gert „kaup kaups“ við Úkraínu Framburður sendiherra Bandaríkjanna gagnvart ESB virðist grafa undan málsvörn Trump forseta um samskipti hans við úkraínsk stjórnvöld. 27.10.2019 17:48
Hvíta húsið segir Kelly ekki hafa ráðið við „snilli“ Trump Fyrrverandi starfsmannastjóri Hvíta hússins sagðist hafa varað Trump við því að ráða jámann í sinn stað í fyrra. Trump hafnar því algerlega. 26.10.2019 23:45
Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26.10.2019 23:32
Afgerandi forskot Íhaldsflokksins í aðdraganda atkvæðagreiðslu Sextán prósentustigum munar á Íhaldsflokknum og Verkamannaflokknum, stærsta stjórnarandstöðuflokknum. 26.10.2019 22:59
Átök lögreglu og mótmælenda eftir samkomu í Barcelona Grímuklædd ungmenni sátu um lögreglustöð og grýttu lögreglumenn. Lögregla brást við með kylfum og frauðkúlum. 26.10.2019 22:41
Stokkað upp í ríkisstjórn Síle í skugga fjöldamótmæla Talið er að ein milljón manna hafi mótmælt stjórnvöldum í höfuðborginni Santiago í gær. 26.10.2019 21:20