Klippt og skorin snjóhula á fyrsta degi vetrar Skörp skil sjást á milli auðrar og alhvítrar jarðar á gervihnattamynd sem var tekin á fyrsta degi vetrar. 26.10.2019 20:42
Tvær milljónir gætu verið án rafmagns vegna eldanna Orkufyrirtæki í Kaliforníu segist gætu þurft að taka rafmagn af í 36 sýslum með tvær milljónir íbúa til að koma í veg fyrir frekari skógar- og kjarrelda. 26.10.2019 19:45
Lögmaður Trump „vasahringdi“ í fréttamann Fréttamaður NBC fékk tvenn talhólfsskilaboð sem Rudy Giuliani sendi honum óvart. 26.10.2019 18:46
Ung móðir og barn komust út úr brennandi húsi á Akureyri Reykur barst hratt á milli hæða í gömlu timburhúsi á Akureyri. 26.10.2019 18:16
Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. 26.10.2019 17:48
Microsoft tekið fram yfir Amazon um milljarða dollara varnarsamning Amazon hafði verið talið líklegast til að hreppa hnossið en Trump forseti hefur haft horn í síðu þess vegna umfjöllunar Washington Post um hann sem er einnig í eigu Jeffs Bezos. 26.10.2019 17:24
Bandaríkin taka ekki þátt í milljarðaaðstoð vegna loftslagsbreytinga Þrátt fyrir að Bandaríkin séu sögulega stærsti losandi gróðurhúsalofttegunda í heiminum ætla þau ekki að leggja sjóði SÞ sem aðstoðar fátæk ríki til að takast á við loftslagsbreytingar til neitt fé. Evrópuríki standa fyrir stærstum hluta framlaga í sjóðinn. 25.10.2019 16:34
Borgarstjóri sem Duterte benti á myrtur David Navarro var á lista sem Duterte forseti birti fyrr á þessu ári yfir einstaklinga sem hann sakaði um að vera „dópstjórnmálamenn“. 25.10.2019 15:43
Samstarf Íslands við ESB í loftslagsmálum fært inn í EES-samninginn Ísland tekur þátt í sameiginlegu markmiði ESB og Noregs gagnvart Parísarsamkomulaginu. Sameiginlega EES-nefndin samþykkti að fella samstarfið inn í EES-samninginn á fundi sínum í dag. 25.10.2019 14:22
Hróp gerð að gagnrýnendum Weinstein á viðburði í New York Tveimur konum var vísað af viðburðinum og gestir bauluðu á aðra eftir að þær vöktu athygli á að Weinstein væri á meðal gesta. 25.10.2019 12:51