Fréttamaður

Kjartan Kjartansson

Kjartan er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Líkamsleifar einræðisherrans Franco grafnar upp

Arfleið einræðisherrans Franco vekur enn upp heitar tilfinningar á Spáni. Lík hans var í morgun fjarlægt frá minnisvarða þar sem þúsundir fórnarlamba hans voru grafin án samþykkis fjölskyldna þeirra.

Leystu gátu um hvernig þyngri frumefni verða til

Nýdoktor við Háskóla Íslands er á meðal stjarneðlisfræðingar sem tókst að finna fyrstu beinu sannanirnar fyrir því að frumefni þyngri en járn verði til við árekstur nifteindastjarna.

Sjá meira