Norður-Írar búa sig undir miklar frjálsræðisbreytingar Á miðnætti verður banni við þungunarrofi og hjónaböndum samkynhneigðra aflétt. 21.10.2019 14:28
Clinton ekki talin hafa misfarið með tölvupósta viljandi Tölvupóstar Hillary Clinton voru efni fjölda dálksentímetra í bandarískum dagblöðum fyrir forsetakosningarnar árið 2016. 21.10.2019 13:41
Lyfjarisar semja sig frá lögsókn vegna ópíóíðafaraldursins Ísraelskt samheitalyfjafyrirtæki sem keypti starfsemi Actavis er á meðal þeirra sem samþykktu að greiða milljónir dollara í sátt. 21.10.2019 13:06
Knattspyrnumenn líklegri til að deyja af völdum heilabilunar en aðrir Rannsókn sem bresk knattspyrnuyfirvöld létu gera sýnir að knattspyrnumenn eru líklegri til að fá ýmis konar vitglöp en einnig að lífslíkur þeirra séu meiri en annarra. 21.10.2019 12:29
Ástralskir fjölmiðlar mótmæla leyndarhyggju Stærstu fjölmiðlafyrirtæki landsins tóku sig saman til að mótmæla ströngum þjóðaröryggislögum sem þau telja ógna fjölmiðlafrelsi. 21.10.2019 11:14
Methiti í september jafnaður Útlit er fyrir að árið 2019 verði á bilinu annað til fjórða hlýjasta árið í mælingasögunni. 21.10.2019 10:22
Kynningarstjóri gengst við Facebook-áróðri Jæja-hópurinn, sem hefur dreift pólitískum áróðri á Facebook, sendi frá sér yfirlýsingu til að færa rök fyrir nafnleysi í vikunni. Kynningarstjóri hjá HÍ og stjórnarmaður í Sósíalistaflokknum eru á meðal þeirra sem standa að síðunni. 18.10.2019 09:00
Sendiherra segist hafa verið ósáttur við ákvörðun Trump en fylgt henni samt Einn þeirra sem eru í miðpunkti Úkraínumáls Trump Bandaríkjaforseta segist ekki hafa gert sér grein fyrir að meira hafi hangið á spýtunni í samskiptum við úkraínsk stjórnvöld. 17.10.2019 16:04
Trump skipaði Perry að vinna með Giuliani í Úkraínu Í viðtali skýrir orkumálaráðherra Bandaríkjanna frekar hversu mikil áhrif persónulegur lögmaður Trump forseta hafði á stefnu ríkisstjórnarinnar gagnvart Úkraínu. 17.10.2019 11:15
Loftmengun talin hafa valdið hundruð þúsundum dauðsfalla í Evrópu Að fækka bílum er árangursríkasta leiðin til að draga úr loftmengun í borgum, að mati höfundar skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu. 16.10.2019 11:59