Langt síðan jafn öflugt þrumuveður hefur farið yfir höfuðborgarsvæðið Hundrað eldingar mældust yfir Íslandi í gærkvöldi. 22.2.2019 10:26
Stúlka flutt á bráðamóttöku eftir að hafa verið byrlað ólyfjan Tæplega þrjátíu mál voru til skoðunar hjá lögreglunni í gærkvöldi og nótt. 22.2.2019 07:40
Móð og másandi á nýju brautarmeti þegar hún sigldi sínu fyrsta frumvarpi í höfn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fékk sitt fyrsta frumvarp samþykkt á Alþingi á dag. 21.2.2019 15:00
Ísland ekki rústir einar eftir ferðamenn Ísland er ekki rústir einar líkt og skilja má á viðbrögðum fólks við frétt þess efnis að Færeyingar ætli að loka eyjunum sínum vegna viðhalds eina helgi í apríl næstkomandi. 21.2.2019 13:43
Ljósmyndarar hræddust ekki ölduganginn í Reynisfjöru Mjög hvasst og ölduhæð mikil í morgun. 21.2.2019 11:14
Nokkrir ökumenn sprengdu hjólbarða í nýrri holu í Skíðaskálabrekkunni Vegagerðin segir holuna hafa myndast í nótt eða morgun. 21.2.2019 11:00
Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21.2.2019 09:07
Pálmar Óli nýr forstjóri Daga Pálmar Óli, sem áður var forstjóri Samskipa, tekur við stöðunni þann 1. mars nk. 21.2.2019 08:51