Færeyjum lokað vegna viðhalds Ferðamönnum meinaður aðgangur að eyjunum á meðan aðgengi að náttúruperlum verður tryggt. 21.2.2019 08:21
Chris Hemsworth mun leika Hulk Hogan Myndin mun einblína á hvernig Hogan varð að stærsta nafni glímuheimsins. 21.2.2019 07:54
Spá upp í 13 metra háum öldum Djúp lægð er suðvestur af landinu og í morgunsárið færir hún hvassviðri eða storm á suðvestanvert landið. 21.2.2019 07:34
Starfsmönnum Ölgerðarinnar fækkar um 25 Hluta þeirra býðst að taka við störfum í tengslum við útvistunina. 20.2.2019 14:02
Sjónvarpstæki og dreifing gætu haft áhrif á hljóðið Rúnar Freyr sagði hljóðið fara í fínu lagi frá útsendingarbíl RÚV. 20.2.2019 13:06
Nemendur sárir og reiðir vegna skemmdarverka sem unnin voru á Kvennaskólanum Skólameistarinn segir um kvenfyrirlitningu að ræða og hefur áhyggjur af þessum hugsunarhætti. 20.2.2019 11:16
Kröfu foreldra Ernu Reka vísað frá dómi Vildu að úrskurður Útlendingastofnunar yrði felldur úr gildi. 20.2.2019 10:15
Björguðu stálheppnum íslenskum manni af Table-fjalli í Suður-Afríku Íslendingurinn hafði fallið um 20 metra á syllu sem var ekki stærri en tvíbreitt rúm en fyrir neðan hana var 80 metra þverhnýpi. 20.2.2019 08:41
Dregur úr storminum með deginum en hvessir aftur í nótt Búast má við hvössum vindi og slyddu eða snjókomu norðaustantil á landinu fram yfir hádegi. 20.2.2019 07:44
Lýsa yfir reiði og sárum vonbrigðum með tillögur ríkisstjórnarinnar Stéttarfélögin hafa sent frá sér yfirlýsingu. 19.2.2019 15:12