Sagan á bak við gítarinn sem Mugison spilar á Mugison kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í síðustu viku. Hann var þar með forláta gítar sem er orðinn sjúskaður að sjá. Tónlist 15. nóvember 2022 20:00
Emiliana Torrini gefur út nýtt lag og tilkynnir útgáfu plötu Emiliana Torrini gefur í dag út lagið Mikos. Hún tilkynnti líka á samfélagsmiðlum væntanlega útgáfu á nýrri plötu sem hefur titilinn Racing the storm. Tónlist 15. nóvember 2022 15:30
Stórstjörnur tveggja kynslóða neita að skemmta á HM Rod Stewart fór sömu leið og Dua Lipa og neitaði að skemmta á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar sem hefst á sunnudaginn. Fótbolti 15. nóvember 2022 14:00
„Ég er mjög tilfinningarík manneskja“ „Ég hef elskað tónlist síðan ég man eftir mér,“ segir tónlistarkonan Fríd en hún var að gefa út plötuna REBIRTH. Blaðamaður tók púlsinn á henni og hennar skapandi hugarheimi. Tónlist 15. nóvember 2022 11:31
„Hvað á ég að vera að dæma þig?“ „Mér finnst það alveg hræðilegt en í leiðinni alveg geggjað. Að sitja og eiga eitthvað að dæma,“ segir Birgitta Haukdal söngkona, metsöluhöfundur og nú einn af dómurum í Idol þáttunum sem snúa nú aftur á Stöð 2. Lífið 15. nóvember 2022 06:00
Söng jólalög í garðinum fyrir dvalarkonur og þeirra börn Ein fallegasta minning sem starfskonur Kvennaathvarfsins eiga úr athvarfinu er þegar Ellen og fjölskylda mættu fyrir utan Kvennaathvarfið á köldu vetrarkvöldi fyrir ein jólin í heimsfaraldrinum. Sungu þau og spiluðu fyrir dvalarkonur og börnin í athvarfinu og var þetta ógleymanlegt kvöld. Lífið 14. nóvember 2022 22:00
„Konur mega bara taka meira pláss alls staðar í samfélaginu“ Gjörningahljómsveitin „The Post Performance Blues Band“ gerir allt til þess að finna velgengni í nýju kvikmyndinni BAND. Blaðamaður tók púlsinn á leikstjóranum Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur en hún segir myndina sameina gjörningalist, tónlist, kvennakraft og kvikmyndalist í góðu flæði. Tónlist 14. nóvember 2022 20:00
Bandið sem var næstum því Bítlarnir Um mitt ár 1966 luku Bítlarnir við upptökur á plötu sem fylgja átti eftir sjöundu breiðskífu hljómsveitarinnar, Revolver. En á einhvern óútskýranlegan hátt hurfu öll segulböndin úr upptökuverinu. Þetta var ekki eina áfallið sem dundi á Bítlunum þetta ár því skömmu síðar varð sveitin fyrir gríðarlegri blóðtöku þegar Paul McCartney lést í hræðilegu bílslysi. Í kjölfarið ákváðu eftirlifandi meðlimir sveitarinnar að gefa týndu tónsmíðarnar alfarið upp á bátinn og láta af öllu tónleikahaldi. Tónlist 13. nóvember 2022 10:02
Einn stofnenda The Clash og PiL er látinn Gítarleikarinn Keith Levine er látinn, 65 ára að aldri. Hann var einn af þeim sem stofnuðu goðsagnakenndu pönkhljómsveitina The Clash og síðar hljómsveitina Public Image Ltd. Lífið 12. nóvember 2022 21:24
Rihanna var nálægt því að hafna Super Bowl Tónlistarkonan Rihanna er mætt á Íslenska listann á FM957 eftir langa fjarveru en hún gaf út sitt fyrsta lag í sex ár í lok október. Lagið heitir „Lift Me Up“ og var samið fyrir kvikmyndina „Black Panther: Wakanda Forever“. Tónlist 12. nóvember 2022 16:01
Karlakór Akureyrar Geysir fagnar 100 ára afmæli sínu í dag Það stendur mikið til í Hofi á Akureyri í dag því þar verður Karlakór Akureyrar með stórtónleika í tilefni af 100 ára afmæli kórsins. 42 karlar syngja með kórnum, sá yngsti 16 ára og sá elsti er að verða áttræður. Innlent 12. nóvember 2022 13:05
Finnur æðruleysi í lægðunum Tónlistarmaðurinn, leikarinn og lífskúnstnerinn Júlí Heiðar átti öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf á síðasta ári þegar hann sendi frá sér lagið Ástin heldur vöku sem sat meðal annars í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. Hann var að senda frá sér lagið Hærra og nýtir tónlistina sem tjáningarform. Júlí Heiðar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Tónlist 12. nóvember 2022 11:31
Sven-Bertil Taube er látinn Einn ástkærasti listamaður Svía, Sven-Bertil Taube, er látinn, 87 ára að aldri. Hann var sonur tónskáldsins Evert Taube og öðlaðist frægð fyrir endurútgáfur af lögum föður síns. Tónlist 12. nóvember 2022 09:53
Fallegur flutningur Unu Torfa á laginu Ekkert að Söngkonan Una Torfa flutti lagið Ekkert að í söfnunarþættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Þátturinn var sýndur á Stöð 2 í gær. Lífið 11. nóvember 2022 15:30
Tekur stéttaskiptingunni svolítið persónulega Stéttaskipting er að aukast í tónlistarnámi að sögn Önnu Hugadóttur tónlistarkennara, þar sem eina leið margra fram hjá miklum biðlistum í tónlistarskólum er að kaupa einkatíma úti í bæ. Það er í mörgum tilfellum rándýrt og ekki á allra færi. Innlent 11. nóvember 2022 08:51
Mugison gefur allt í órafmagnaða tónleika hjá Bylgjunni Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Mugison úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Mugison gefur allt í tónleikana eins og honum einum er lagið. Tónlist 10. nóvember 2022 18:01
Baggalútur afhjúpar samstarf við frægan erlendan listamann Ástsæla og sívinsæla sveitin Baggalútur var að senda frá sér myndband af áhugaverðum blaðamannafundi þeirra. Ástæðan er komandi jólatónleikatörn sveitarinnar og samstarf við tékkneska listamanninn og hönnuðinn Krištof Kintera.. Tónlist 10. nóvember 2022 12:04
Vann til alþjóðlegra verðlauna í píanóleik Þrátt fyrir að Borgfirðingurinn Anna Þórhildur Gunnarsdóttir sé ekki nema tuttugu og fjögurra ára gömul þá var hún að vinna til alþjóðlegra píanóverðlauna en hún var að ljúka þriggja ára meistaranámi í Hollandi. Nú stefnir hún á doktorsnám. Menning 10. nóvember 2022 10:06
David Beckham náði goðsagnakenndu Spice Girls augnabliki á filmu Myndskeið sem fótboltamaðurinn David Beckham birti á Instagram í gær hefur vakið mikla athygli. Á myndskeiðinu má sjá hinar goðsagnakenndu Kryddpíur samankomnar í góðum gír að taka Spice Girls smellinn vinsæla Say You'll Be There. Lífið 9. nóvember 2022 13:30
„Gaman að gera eitthvað úr engu“ Hópur af ellefu strákum sem allir eru á fyrsta ári í menntaskóla sendi frá sér fjögurra laga smáskífuna „MMVI“ síðastliðinn föstudag. Þeir gáfu fyrst út lagið „Sama“ fyrir rúmum þremur vikum síðan en lagið er komið með 35 þúsund hlustanir á streymisveitunni Spotify. Tónlist 9. nóvember 2022 11:31
Söngvari Nazareth er látinn Skoski söngvarinn Dan McCafferty, sem var einn af forsprökkum þungarokkssveitarinnar Nazareth, er látinn, 76 ára að aldri. Sveitin gerði garðinn frægan með rokkslögurum á borð við Love Hurts og Hair of the Dog. Lífið 9. nóvember 2022 07:32
Stjörnurnar syrgja Aaron: „Ó hvað ég elskaði þig heitt á okkar unglingsárum“ „Ég er svo miður mín yfir því hvað lífið var þér erfitt og að þú hafir þurft að glíma við það fyrir framan allan heiminn,“ skrifar leikkonan Hilary Duff um fyrrverandi kærasta sinn Aaron Carter. Aaron fannst látinn á heimili sínu á laugardaginn. Lífið 8. nóvember 2022 16:02
„Eftir þetta kvöld breyttist allt fyrir mig“ Síðastliðin ár hafa verið mikill tilfinningarússíbani hjá tónlistarkonunni Eydísi Evensen en hún var hálfpartinn uppgötvuð á Iceland Airwaves árið 2018 og hefur síðan þá spilað víðs vegar um Evrópu. Eydís kom aftur fram á Airwaves í ár en hún segir alltaf best að spila heima á Íslandi. Tónlist 8. nóvember 2022 15:01
„Verð alltaf aðeins öðruvísi skotin í henni þegar hún er uppi á sviði“ Listasafn Reykjavíkur iðaði af lífi síðastliðið laugardagskvöld þar sem Iceland Airwaves hátíðin náði hápunkti sínum og þolinmóðir tónleikagestir biðu í langri röð sem einkenndist þó aðallega af gleði og fjöri. Tónlist 7. nóvember 2022 16:30
Tónlistin snýst um að vera lifandi núna! Karma Brigade er ungt, upprennandi Íslenskt band sem gaf út sína fyrstu plötu States of mind árið 2021. Fyrsta platan er persónuleg og fjallar um það sem gerist í hugarheimi sögumanns, allskyns hugsanir og tilfinningar sem fylgja unglingsárunum. Albumm 7. nóvember 2022 02:06
Dagbók Bents: Reykjavík er partýborg hvort sem það er Airwaves eða ekki Þetta er fullkominn staður fyrir lítið hryðjuverk. Landsbankinn Austurstræti meikar miklu meira sens sem listarými en banki. Tónlist 6. nóvember 2022 15:53
Sækir innblástur í skinkur í Kringlunni Söngkonan Agnes Björt er þekkt fyrir stórbrotna sviðsframkomu og gefur aldrei eftir þegar það kemur að klæðaburði. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Lífið 6. nóvember 2022 09:01
Aaron Carter látinn 34 ára Söngvarinn Aaron Carter er látinn 34 aðeins ára gamall. Fjölmiðlar ytra greina frá því að hann hafi látist í baðkarinu heima hjá sér. Ekki er grunur um saknæma háttsemi. Tónlist 5. nóvember 2022 20:23
Ljúfir nikkutónar Stórsveitar Félags harmonikuunnenda við Eyjafjörð Það er alltaf líf og fjör hjá Stórsveit Félags harmonikuunnenda við Eyjafjörð en félagið æfir einu sinni í viku á Akureyri, auk þess að spila á tónleikum hér á þar. Konur frá Rússlandi og Búlgaríu spila meðal annars með stórsveitinni. Innlent 5. nóvember 2022 20:06
Dagbók Bents: „100 manns andvarpa í kór og byrja að hata mig“ Krummi er með flest nöfn af öllum íslenskum poppstjörnum. Okkar besti maður; Oddur Hrafn Stefán er að spila á Jörgensen og músíkin er hressari en ég hélt. Getur verið að Krummi sé að verða léttur í lund? Tónlist 5. nóvember 2022 17:18