„Það er ekkert búið að segja að það verði ekki gaman um jólin“ Útlit er fyrir að jólatónleikahald sé í mikilli hættu þetta árið. Sökudólgurinn í því, líkt og svo mörgu öðru, er faraldur kórónuveirunnar. Menning 12. október 2020 22:45
Bríet frumflutti plötuna með ljósasýningu undir stjörnubjörtum himni í Krýsuvík Sönkonan Bríet Ísis Elfar gaf út nýja plötu um helgina, Kveðja Bríet. Hún frumflutti plötuna með bílahlustun í yfirgefinni naumu í Krýsuvík. Platan er persónuleg og fjallar um það hvað djúp sár gróa hægt. Tónlist 12. október 2020 08:39
John Lennon hefði orðið áttræður í dag John Ono Lennon hefði orðið áttræður í dag hefði hann lifað og er þess minnst með ýmsum hætti um allan heim. Tendrað verður á Friðarsúlunni í Viðey klukkan níu í kvöld og verður sent út beint frá athöfninni á vef borgarinnar og listaverksins sjálfs. Erlent 9. október 2020 12:05
Hlýlegur flutningur Valdimars Guðmundssonar Titillag sýningarinnar Upphaf var á dögunum gefið út en það eru Valdimar Guðmundsson sem flytur lagið. Lífið 8. október 2020 11:31
„Þú ert bara uppáhalds maðurinn minn núna“ Óvænt gírskipting var í þriðja þætti Í kvöld er gigg þegar Ingó bað Pál Rósinkranz um að syngja stuðlag en hætti svo við og bað hann frekar um að syngja eitthvað fallegt og rólegt. Lífið 7. október 2020 20:09
Efna til lagasamkeppni við ljóð Hannesar Hafstein Lagakeppnin Leynist lag í þér? stendur nú sem hæst en með keppninni vill Menningarhúsið Hannesarholt hvetja tónlistarfólk til að semja lag við ljóð Hannesar Hafstein. Skilafrestur er til 20. október Lífið samstarf 7. október 2020 13:01
Klara gefur út eigin tónlist: „Endaði með að gera heila plötu um þetta misheppnaða samband“ Söngkonan Klara Elíasdóttir gaf út nýtt lag í dag. Lagið Paralyzed gefur hún út undir nafninu Klara Elias og er myndbandið við lagið væntanlegt í kvöld. Þetta er fyrsta sólólag söngkonunnar og er plata væntanleg frá henni á næstu mánuðum. Tónlist 7. október 2020 09:16
Reggísöngvarinn Johnny Nash fallinn frá Bandaríski reggísöngvarinn og lagasmiðurinn Johnny Nash, sem er best þekktur fyrir lag sitt I Can See Clearly Now frá árinu 1972, er látinn, áttræður að aldri. Lífið 7. október 2020 07:04
Eddie Van Halen látinn Eddie Van Halen gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen er látinn eftir baráttu við krabbamein. Van Halen var 65 ára gamall. Tónlist 6. október 2020 19:53
Kvennakórinn Katla: „Við héldum tónleika rétt áður en lífið breyttist“ „Við héldum tónleika rétt áður en lífið breyttist. Yfirskrift tónleikanna var Ástir og uppgjör þar sem flutt var tónlist sem útsett er af konum, samin er af konum eða fjallar um konur,“ segir Linda Fanney í samtali við Vísi. Lífið 5. október 2020 20:14
Hin suður-afríska Whitney Houston sló í gegn í Britain's Got Talent Hin suður-afríska Belinda Davis steig á svið í þættinum Britain's Got Talent nú á dögunum og heillaði dómara þáttarins upp úr skónum. Lífið 3. október 2020 11:00
Stefanía stal senunni með rappábreiðu Það er óhætt að segja að Stefanía Svavars hafi stolið senunni þegar hún flutti ábreiðu af hipp hopp smellinum Ready or Not þar sem hún söng og rappaði af mikilli innlifun. Lífið 3. október 2020 08:54
Syngur um konuna sem fannst látin í Ísdalnum Snorri Helgason hefur sent frá sér lagið Gleymdu mér. Það er hluti af sýningunni Útlendingurinn - Morðgáta, sem fjallar um ráðgátuna um konuna sem fannst látin í Ísdalnum í Noregi. Menning 2. október 2020 16:46
Unnur og krassasig gefa út tónlistarmyndband við listaverk Í dag kom út lagið Á milli stunda sem er titillag þriðju sýningarinnar í seríunni Ég býð mig fram í leikstjórn Unnar Elísabetar. Lagið er samið og pródúserað af krassasig sem sér um tónlistina í verkinu. Á milli stunda verður frumsýnt 22. október næstkomandi á Hafnartorgi. Lífið 2. október 2020 16:10
Egill Einars og Sverrir Bergmann gefa út ástarsorgarlag Tónlistarmennirnir Egill Einarsson, DJ Muscleboy, og Sverrir Bergmann, Manswess, gáfu í gærkvöldi út fyrsta ástarsorgarlagið þeirra félaga. Lífið 2. október 2020 13:29
Gefur út lag með American Idol stjörnunni Chris Medina Tónlistarmaðurinn Bomarz, Bjarki Ómarsson, gefur í dag út nýtt lag, Can't Fake It, í samstarfi við American Idol stjörnuna Chris Medina. Vísir frumsýnir myndband við lagið. Lífið 2. október 2020 12:16
Bein útsending: Samtal við Tjörnina Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag. Tónlist 2. október 2020 10:03
Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag. Bíó og sjónvarp 1. október 2020 20:00
Vildu aðeins Króla til að flytja lagið Ást við fyrstu seen Draumfarir og Króli gefa í dag frá sér nýtt lag sem ber heitið Ást við fyrstu seen. Lífið 1. október 2020 15:32
„Ég byrjaði að syngja ein inni í herbergi, helst þegar enginn var heima“ „Þegar ég var að byrja minn feril keypti ég mér kassagítar, svona þrettán ára og byrjaði að rugla í því að syngja,“ segir Sigga Beinteins þegar hún segir frá því hvernig hún byrjaði í tónlist. Lífið 30. september 2020 20:01
Jónsi og Robyn senda frá sér hið „fullkomna popplag“ Jónsi og sænska poppstjarnan Robyn sendu í dag frá sér nýtt lag, Salt Licorice. Lagið er af væntanlegri sólóplötu Jónsa, hans fyrstu í áratug. Platan kemur út á vegum Krunk útgáfunnar þann 2.október. Tónlist 30. september 2020 17:31
I Am Woman-söngkonan Helen Reddy er látin Ástralska söngkonan Helen Reddy, sem samdi og söng lagið I Am Woman, er látin 78 ára að aldri. Lífið 30. september 2020 07:34
Bein útsending: Spilar danstónlist á bökkum Elliðaár Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu úr Elliðaárdalnum hér á Vísi. Tónlist 29. september 2020 18:01
Kelly Clarkson með ábreiðu af laginu Perfect eftir Ed Sheeran Söngkonan Kelly Clarkson fór af stað á nýjan leik með spjallþátt sinn The Kelly Clarkson Show í síðustu viku. Lífið 29. september 2020 07:00
Sjáðu magnaðan flutning Páls Óskars á laginu My Way „Ég hef eiginlega aldrei verið í aðstöðu til að syngja þetta lag. Ég hef einu inni sungið þetta á æfingu og einu sinni í jarðarför,“ segir Páll Óskar áður en hann syngur lokalagið í öðrum þætti af Í kvöld er gigg. Lífið 28. september 2020 18:03
„Hún hefur ekki mikið verið að tala um þessa hluti“ Mikil stemmning var í salnum og ein af einlægari stundum kvöldsins var óneitanlega þegar Ingó biður Siggu um syngja lagið, Ég er eins og ég er. Lífið 27. september 2020 20:45
Siglósveitin sigraði og hlakkar til að mæta í skólann Það er óhætt að segja að íbúar á Tröllaskaga og þá sér í lagi Siglfirðingar séu að rifna úr stolti ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum. Fulltrúar Menntaskólans á Tröllaskaga komu, sáu og sigruðu í Söngkeppni framhalsskólanna sem fram fór í Ríkissjónvarpinu í kvöld. Tónlist 27. september 2020 00:10
Sjáðu Pál Óskar syngja sína útgáfu af laginu Í kvöld er gigg „Ég er svo spenntur, ég er bara svo of-peppaður og í engu ástandi til að stýra þessum þætti," sagði Ingó Veðurguð í byrjun þáttarins Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 25. september 2020 20:05
Bubbi gefur út lagið Sól rís Bubbi Morthens sendir í dag frá sér fyrsta lag af væntanlegri plötu. Lagið ber heitið Sól rís. Lífið 25. september 2020 16:32