Magnús Jóhann og Skúli gefa út lagið Án titils Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. september 2021 13:32 Magnús Jóhann Aðsent Píanóleikarinn Magnús Jóhann og bassaleikarinn Skúli Sverrisson kynna til leiks lagið „Án tillits“ en það er fyrsta lagið af væntanlegri samnefndri breiðskífu tvíeykisins. Breiðskífan kemur til með að innihalda tíu lög eftir Magnús í flutningi þeirra og er væntanleg síðar í haust. „Titillagið setur tóninn fyrir það sem koma skal með samstíga stefi píanós og bassa sem leiðir hlustandann inn í draumkennda og lágstemmda veröld,“ segir í tilkynningu frá Sony music. Samstarf Magnúsar og Skúla hófst árið 2019 en þetta er þeirra fyrsta hljómplata saman. Báðir hafa þeir verið áberandi í íslensku tónlistarlífi. Skúli sem einn fremsti tónlistarmaður þjóðarinnar sem gefið hefur út fjölda hljómplatna auk þess að hafa starfað náið með tónlistarfólki á borð við Hildi Guðnadóttur, Jóhanni Jóhannssyni og fleirum. Magnús Jóhann hefur getið sér gott orð sem tónlistarmaður gefið út sólóplötur, fengist við kvikmyndatónlist ásamt ýmsu öðru og starfað meðal annars með GDRN, Moses Hightower, Flóna og fleirum. Lagið „Án tillits“ er komið á allar helstu streymisveitur og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Án titils - Magnús Jóhann og Skúli Sverrisson Tónlist Tengdar fréttir Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. 1. september 2021 16:02 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Breiðskífan kemur til með að innihalda tíu lög eftir Magnús í flutningi þeirra og er væntanleg síðar í haust. „Titillagið setur tóninn fyrir það sem koma skal með samstíga stefi píanós og bassa sem leiðir hlustandann inn í draumkennda og lágstemmda veröld,“ segir í tilkynningu frá Sony music. Samstarf Magnúsar og Skúla hófst árið 2019 en þetta er þeirra fyrsta hljómplata saman. Báðir hafa þeir verið áberandi í íslensku tónlistarlífi. Skúli sem einn fremsti tónlistarmaður þjóðarinnar sem gefið hefur út fjölda hljómplatna auk þess að hafa starfað náið með tónlistarfólki á borð við Hildi Guðnadóttur, Jóhanni Jóhannssyni og fleirum. Magnús Jóhann hefur getið sér gott orð sem tónlistarmaður gefið út sólóplötur, fengist við kvikmyndatónlist ásamt ýmsu öðru og starfað meðal annars með GDRN, Moses Hightower, Flóna og fleirum. Lagið „Án tillits“ er komið á allar helstu streymisveitur og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Án titils - Magnús Jóhann og Skúli Sverrisson
Tónlist Tengdar fréttir Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. 1. september 2021 16:02 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. 1. september 2021 16:02