Kate Moss gekk fyrir Louis Vuitton Ofurfyrirsætan Kate Moss snéri aftur á sýningarpallana á sýningu Louis Vuitton í gær, en hún hefur ekki tekið þátt í tískuvikunni síðan hún lokaði sýningu sama hönnuðar árið 2011. Tíska og hönnun 7. mars 2013 13:30
Tískuelítan í útgáfupartýi Tískudívan og fyrrverandi Vogue-ritstýran Carine Roitfeld leggur það í vana sinn að halda stórglæsileg partý á meðan tískuvikan í París stendur yfir. Í þetta sinn fagnaði hún... Tíska og hönnun 7. mars 2013 12:30
Rómantískt og ævintýralegt yfirbragð Lína Valentino sem sýnd var á tískuvikunni í París á dögunum var hreint út sagt dásamleg. Rómantíkin sveif yfir vötnunum, en innblásturinn var sóttur í ævintýri og málverk. Tíska og hönnun 7. mars 2013 09:30
Undir áhrifum Viktoríutímans Áhrif frá Viktoríutímanum voru allsráðandi á sýningu Alexanders McQueen, en þar notaðist Sarah Burton við krínólínur, brynjur, hálskraga, keðjur og fjaðrir. Tíska og hönnun 6. mars 2013 10:30
Afslappað og töffaralegt hjá Saint Laurent Þægindin verða í fyrirrúmi hjá Saint Laurent næsta haust. Tíska og hönnun 5. mars 2013 13:30
Stjörnufans á strætum Parísar Eins og glöggir hafa tekið eftir stendur tískuvikan í París nú yfir. Að því tilefni er allt helsta áhrifafólk í heimi tískunnar.. Tíska og hönnun 5. mars 2013 12:30
Seiðandi undirföt á tískuvikunni Franska nærfatafyrirtækið Etam sýndi nýustu línu sína á tískuvikunni í París á dögunum þar sem stórstjörnurnar Lily Allen, Rita Ora og M.I.A sungu á meðan fyrirsæturnar spígsporuðu niður sýningarpallana. Tíska og hönnun 5. mars 2013 10:30
Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð fyrir bandarískan skórisa Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva Jónsdóttir situr fyrir í stórri auglýsingaherferð fyrir bandaríska skórisann Steve Madden. Tíska og hönnun 5. mars 2013 09:30
Árshátíðargreiðslan - sjáðu þetta! Meðfylgjandi má sjá hvernig Theodóra Mjöll hárgreiðslukona sem skrifaði metstölubókina Hárið sýnir hvað það er auðvelt að gera Hollywoodkrullur fyrir árshátíðina. Tíska og hönnun 5. mars 2013 09:30
Litrík höfuð og rauð augu Lína Givenchy sem sýnd var á tískuvikunni í gær var svo sannarlega eitthvað fyrir augað. Fötin voru einstaklega vel heppnuð þetta árið en það var ekki síður hárið og förðunin sem vakti athygli. Tíska og hönnun 4. mars 2013 16:00
Gulur í höfuðið á Hemma Gunn "Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“ Tíska og hönnun 4. mars 2013 16:00
Hverju klæðist hún á stóra deginum? Stórstjarnan Jennifer Aniston og unnusti hennar leikarinn Justin Theroux hafa verið trúlofuð í nokkurn tíma en hafa nú ákveðið dagsetningu brúkaupsins. Tíska og hönnun 4. mars 2013 11:30
Af sýningarpöllunum á rauða dregilinn Það er alltaf gaman að fylgjast með kjólunum á hátískuvikunum sem eru hver öðrum guðdómlegri. Hávaxnar fyrirsætur storma niður sýningarpallana ... Tíska og hönnun 4. mars 2013 10:30
Allt upp á við hjá Ostwald Helgason Leiðin virðist bara liggja upp á við hjá hálfíslenska hönnunarteyminu Ostwald Helgason, en línan sem sýnd var á tískuvikunni í New York fyrir skömmu hefur fengið mikið lof í tískuheiminum. Tíska og hönnun 4. mars 2013 09:30
Naomi Campbell aldrei glæsilegri Breska ofurfyrirsætan Naomi Campbell prýðir forsíðu rússneska tímaritsins Núméro í mars. Hin 42 ára gamla fyrirsæta hefur aldrei litið betur út, en á myndinni.. Tíska og hönnun 3. mars 2013 11:30
Best klæddu konur vikunnar Það er alltaf gaman að fylgjast með klæðaburði fræga fólksins. Tíska og hönnun 3. mars 2013 10:30
Í fótspor meistarans Fyrsta lína Alexanders Wang fyrir Balenciaga þótti sérlega vel heppnuð og falleg. Tíska og hönnun 3. mars 2013 10:00
Íslenskur ljósmyndari myndar götutískuna í London Íris Björk fluttist til London í september 2011 og hóf nám í tískuljósmyndun og stíliseringu við London Collage of Fashion. Þar hefur hún í nógu að snúast og var meðal annars fengin til að mynda götutískuna á tískuvikunni í London fyrir stóra vefsíðu. Tíska og hönnun 3. mars 2013 09:30
Stjörnufans á fremsta bekk hjá H&M Stórverslunarkeðjan H&M tók upp á því að sýna brot af þeim flíkum sem verður í búðum næsta haust á tískuvikunni í París í gær. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem verslunarkeðan tekur beinan þátt í tískuvikunni. Tíska og hönnun 2. mars 2013 13:30
Kaupir óléttufötin í Topshop Hertogynjan Kate Middleton gengur með fyrsta barn sitt og Vilhjálms prins og er komin fjóra mánuði á leið. Þó nægir séu peningarnir á því heimilinu er Kate ansi hagsýn. Tíska og hönnun 2. mars 2013 13:00
Cara Delevingne fyrir Burberry Breska fyrirsætan Cara Delevingne leikur á alls oddi þessa dagana. Hún hefur sigrað tískuheiminn, gengur tískupallana fyrir alla helstu hönnuði heims... Tíska og hönnun 2. mars 2013 12:30
Konungur kokteilkjólanna Christian Dior sýndi haust – og vetarlínu sýna í París í gær. Franska tískuhúsið er fyrir löngu orðið rótgróið í tískuheiminum og línurnar yfirleitt klassískar umfram annað. Tíska og hönnun 2. mars 2013 11:30
Mætti í eins kjól – mörgum mánuðum seinna Það fór ekki framhjá neinum þegar dansarinn Julianne Hough klæddist neongulum síðkjól frá Kaufmanfranco á rauða dreglinum í fyrra. Tja, nema kannski Khloe Kardashian. Tíska og hönnun 2. mars 2013 11:00
TREND – Magabolir Stuttir magabolir eru tískustraumur sem hefur óvænt náð að festa sig í sessi síðustu mánuði. Tíska og hönnun 2. mars 2013 10:30
Íslenskt samstarf í tískumyndbandi Íslenski ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir tónlistarmaðurinn Eðvarð Egilson unnu saman við gerð tískumyndbands fyrir fyrir breska hönnuðinn Fred Butler sem sýnt var á tískuvikunni í London fyrir skömmu. Tíska og hönnun 2. mars 2013 09:30
Dimm augu og blóðrauðar varir Það var ekki laust við vampíruáhrif í haust – og vetrarförðuninni hjá Lanvin. Tíska og hönnun 1. mars 2013 13:30
Kvenleikinn í fyrirrúmi Kvenleikinn var í algjöru aðalhlutverki á haust – og vetrarsýningu Nina Ricci í París í gær. Línan var fallega, elegant og nokkuð einföld, en flíkur eins og stuttar peysur og hnésíð pils voru áberandi. Tíska og hönnun 1. mars 2013 12:30
Glans og metaláferðir hjá Balmain Áhrif frá níunda áratugnum voru greinileg í haust- og vetrarlínu Balmain þar sem glans og metaláferðir voru í brennipunkti. Tíska og hönnun 1. mars 2013 11:30
Gott fyrir sálartetrið að hreinsa til Sigrún Edda Eðvarðsdóttir hefur sankað að sér gullmolum í fataskápinn í gegnum tíðina en nú er hún loksins tilbúin til að láta eitthvað af hendi. Því ætlar hún, ásamt öðrum úr tískuheiminum, að blása til allsherjar fatasölu á Kexi hosteli á morgun þar sem Tíska og hönnun 1. mars 2013 10:45
Landaði stórri auglýsingaherferð fyrir franskt ilmvatn Íslenska fyrirsætan Brynja Jónbjarnardóttir landaði stórri ayglýsingaherferð fyrir fyrsta ilmvatn franska fatamerkisins Carven. Tíska og hönnun 1. mars 2013 09:30