Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Götutískan: Verzló

Menntaskólar landsins hófu göngu sína í vikunni og Vísir kíkti við í Verzló til þess að sjá hverju nemendur ætla að klæðast í haust.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Teiknimynd sem fer öll í rugl

Ýr Jóhannsdóttir verður einn aðallistamanna á sýningunni Feminist Fiber Art þar sem textíllistakonur sýna verk sín og gerir Ýr meðal annars búninga úr spandex-efni og prjóni á opnunarhljómsveit hátíðarinnar.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli

Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi.

Lífið
Fréttamynd

Hátískan í hávegum höfð

París er heimili "haute couture“ en þar eru tískusýningar í fullum gangi. Öll stærstu tískuhúsin sýna þar hátískuflíkur sem eru handgerðar en það eru ekki öll merki sem fá að kalla sig hátískumerki.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Í kröfuhörðum heimi tískutímarita

Álfrún Pálsdóttir er ritstjóri nýja, íslenska tímaritsins Glamour. Hún er yngsti ritstjórinn hjá Condé Nast, sem er alþjóðlegt útgáfufyrirtæki sem gefur út titla á borð við Vogue, Vanity Fair, GQ og Wired. Íslenska Glamour er nýjasta viðbótin við þessa flóru.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Saumar alíslensk barnaföt

Erna Marín Baldursdóttir fékk hugmyndina að fatalínunni Snjóberi í fæðingarorlofinu, eftir að hún rakst á litríka ljósmynd af fugli sem hún lét prenta á efni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Ný hönnunarverslun á Njálsgötu

Valentína Tinganelli dúxaði frá IED hönnunarskólanum í Róm síðastliðið sumar og hefur nú sett útskriftarlínu sína í framleiðslu. Það eru skór og fylgihlutir úr leðri sem eru handsaumaðir á Ítalíu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Peysurnar eins og ljóð

Nýjustu peysur prjónahönnuðarins Bergrósar Kjartansdóttur heita Rigning og Logn. Bergrós líkir peysunum sínum stundum við ljóð og kveikjan að Rigningu var einmitt frægt ljóð Vilborgar Halldórsdóttur.

Tíska og hönnun