
„Við hjálpum þeim við fullkomna það og bætum síðan við smá glamúr sem gefur sjálfstraustinu „boost“ áður en keppendurnir stíga á svið.“
Til að ná fram gothic-lúkki notar hann Texture Clay, Texture Spray, Molding Cream og Lumious hársprey svo hárið fær grófa og mótaða áferð.
Kíkið endilega á heimasíðu Moroccanoil fyrir frekari upplýsingar.
Leiðandi hárvörur um allan heim
Saga Moroccanoil má rekja aftur um tíu ár. Í dag er fyrirtækið leiðandi í hárvörum sem byggðar eru á Argan-olíunni. Fyrsta varan, Moroccanoil Treatment náði miklum vinsældum um allan heim og vakti rækilega athygli á Argan olíunni. Það ruddi brautina fyrir heila línu af hágæða hárvörum sem mæta þörfum allra hárgerða. Í dag fást Moroccanoil vörurnar í 65 löndum og stefnir fyrirtækið sem fyrr á að skapa vörur sem styrkja sjálfsöryggi. Hægt er að fylgja Moroccanoil á facebook, twitter og Instargram og skoða kennslumyndbönd um notkun varanna á youtube.
Þessi kynning er unnin í samstarfi við Regalo.