Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Við vorum bara á afturfótunum allan tímann“

    Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, var eðlilega ekki sáttur eftir 15 stiga tap í Keflavík í kvöld, 80-65. Heimamenn voru töluvert betri í frákasta leiknum undir körfunni en Keflvíkingar tóku 49 fráköst gegn 29 hjá Stjörnunni og Hlynur telur það sem eina af helstu ástæðunum fyrir tapi Stjörnunnar í kvöld.

    Sport
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 81-77  | Kaflaskiptur leikur er Valur sigraði Grindavík eftir spennandi lokakafla

    Valsmenn náðu í sinn fyrsta sigur í Subway deild karla þegar þeir lögðu Grindavík að velli 81-77 í kaflaskiptum leik sem varð spennandi í lokin eftir að ekkert benti til þeirrar þróunar lengi vel í seinni hálfleik. Bæði lið eru þá komin með tvö stig í pokann góða en það voru batamerki á leik þeirra beggja úr síðustu umferð.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Atson heillaði Grindvíkinga

    Bandaríkjamaðurinn Travis Atson mun leika með körfuknattleiksliði Grindavíkur í vetur. Fyrsti leikur hans gæti orðið gegn KR í næstu viku.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Daníel Guðni: Ég tek þessi tvö stig allan daginn

    „Við gerðum þetta óþarflega erfitt. Þeir misstu Bandaríkjamanninn sinn snemma út og hann var ófær til vinnu í leiknum og við nutum góðs af því,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur á Þór Akureyri í kvöld.

    Körfubolti