Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Rúnar bestur og Elín Klara best og efnilegust

    Það er umtalsverður munur á aldri og reynslu þeirra leikmanna sem í dag voru útnefndir bestu leikmenn Olís-deild karla og kvenna í handbolta á síðustu leiktíð. Fyrir valinu urðu Elín Klara Þorkelsdóttir og Rúnar Kárason.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hafdís til Vals

    Markvörðurinn Hafdís Renötudóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá Fram.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Lovísa aftur í Val

    Eins og við var búist hefur Lovísa Thompson samið á ný við Íslandsmeistara Vals í handbolta. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Öskraði og grét þegar titillinn var í höfn

    Þór­ey Anna Ás­geirs­dóttir, leik­maður Vals, var valin besti leik­maður úr­slita­ein­vígis Olís deildarinnar þetta tíma­bilið. Þór­ey segir lið Vals hafa verið orðið ansi hungrað eftir titli og að það sé því extra sætt að vinna titilinn sem skipti mestu máli, sjálfan Ís­lands­meistara­titilinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Mynda­veisla: Titillinn á loft í Eyjum

    Valur er Ís­lands­meistari kvenna í hand­bolta árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að liðið sópaði ÍBV út úr úr­slita­ein­vígi Olís deildarinnar í Vest­manna­eyjum í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Get ekki beðið um meira frá þessum val­kyrjum“

    Sigurður Braga­son, þjálfari kvenna­liðs ÍBV í hand­bolta var að vonum svekktur með að sitt lið hafi lotið í lægra haldi gegn Val í úr­slitum Olís deildar kvenna í dag. Hann er þó einnig stoltur af sínum stelpum og býst við því að stýra liði ÍBV á næsta tíma­bili.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Vals­konur tryggðu sér titilinn í Eyjum

    Kvenna­lið Vals í hand­bolta varð í dag Ís­lands­meistari eftir sigur á ÍBV í Vest­manna­eyjum í úr­slita­ein­vígi Olís deildarinnar. Valur vann ein­vígið gegn ÍBV 3-0 en loka­tölur í leik dagsins í Vest­manna­eyjum urðu 23-25.Nánari um­fjöllun um leik dagsins sem og við­töl birtast hér á Vísi innan skamms.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Steinunn á von á öðru barni

    Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði fráfarandi Íslandsmeistara Fram í handbolta, á von á sínu öðru barni en hún tilkynnti um þetta á Instagram í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar fá sigursælan Stefán til starfa með Díönu

    Stefán Arnarson, sigursælasti þjálfari úrvalsdeildar kvenna í handbolta á þessari öld, verður að öllum líkindum tilkynntur sem nýr þjálfari kvennaliðs Hauka á næstunni. Hann mun væntanlega stýra liðinu með Díönu Guðjónsdóttur, sem verið hefur aðalþjálfari síðustu tvo mánuði með farsælum hætti.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Samningslaus Díana: „Ég er sultu­slök“

    Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, sagðist sultuslök og stolt af sínu liði er hún ræddi við Seinni bylgjuna eftir að ljóst var að Haukar væru dottnir úr leik í Olís-deild kvenna í handbolta. Liðið komst nokkuð óvænt alla leið í undanúrslit.

    Handbolti