Hefur lent á veggjum vegna kyns síns Smári Jökull Jónsson og Valur Páll Eiríksson skrifa 2. september 2024 07:01 Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Fram. Vísir/Sigurjón Rakel Dögg Bragadóttir verður ein þriggja kvenkyns aðalþjálfara í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur. Hún fagnar fjölgun kvenna í stéttinni en segist hafa lent á veggjum vegna kyns síns. Rakel Dögg var aðstoðarþjálfari Einars Jónssonar sem var aðalþjálfari Fram í fyrra en tók við stöðu hans í sumar. Það er verkefni sem hún er spennt fyrir. „Ég tók auðvitað vel í það enda samþykkti ég það. Þetta er flottur klúbbur og hrikalega flottur hópur. Það er kannski aðallega það að hópurinn gerir það að verkum að maður hlakkar til að mæta á æfingar að þjálfa. Það var ekki erfið ákvörðun, þetta er mjög spennandi allt saman,“ sagði Rakel Dögg í samtali við Val Pál Eiríksson í Sportpakkanum. Karlar hafa að stóru leyti mannað aðalþjálfarastöður í deildinni undanfarin. Því er gjarnan velt upp hvers vegna konur vilji síður sækja í þessi störf. Rakel segir þróunina þó vera á réttri leið. „Það er mjög ánægjulegt að sjá það að það er að fjölga. Auðvitað er þetta ekki neitt öðruvísi, konur eru jafn færar að þjálfa. Það er einhvern veginn þessi menning, einhvers konar venja og við erum hægt og rólega að breyta því. Vonandi heldur þessi þróun áfram.“ Hefur þú lent á einhverjum veggjum í þessu starfi? „Já já, að sjálfsögðu. Ég held að flestir geti talið eitthvað fram. Það er bara þannig og einhver partur af þessu. Einhvers staðar þurfum við að brjóta veggi og þurfum allar að gera það.“ „Það er einhvern veginn ekki eitthvað eitt sem maður getur bent á. Þetta er karllægt umhverfi og oft talað um að þetta sé ekki fjölskylduvænt. Karlmennirnir eiga líka fjölskyldur þannig að þetta er jafn ófjölskylduvænt fyrir þá. Við þurfum bara breytingar held ég í viðhorfi, bæði almennu viðhorfi til kvenþjálfara og líka hjá kvenmönnum í þessari stétt.“ Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Sjá meira
Rakel Dögg var aðstoðarþjálfari Einars Jónssonar sem var aðalþjálfari Fram í fyrra en tók við stöðu hans í sumar. Það er verkefni sem hún er spennt fyrir. „Ég tók auðvitað vel í það enda samþykkti ég það. Þetta er flottur klúbbur og hrikalega flottur hópur. Það er kannski aðallega það að hópurinn gerir það að verkum að maður hlakkar til að mæta á æfingar að þjálfa. Það var ekki erfið ákvörðun, þetta er mjög spennandi allt saman,“ sagði Rakel Dögg í samtali við Val Pál Eiríksson í Sportpakkanum. Karlar hafa að stóru leyti mannað aðalþjálfarastöður í deildinni undanfarin. Því er gjarnan velt upp hvers vegna konur vilji síður sækja í þessi störf. Rakel segir þróunina þó vera á réttri leið. „Það er mjög ánægjulegt að sjá það að það er að fjölga. Auðvitað er þetta ekki neitt öðruvísi, konur eru jafn færar að þjálfa. Það er einhvern veginn þessi menning, einhvers konar venja og við erum hægt og rólega að breyta því. Vonandi heldur þessi þróun áfram.“ Hefur þú lent á einhverjum veggjum í þessu starfi? „Já já, að sjálfsögðu. Ég held að flestir geti talið eitthvað fram. Það er bara þannig og einhver partur af þessu. Einhvers staðar þurfum við að brjóta veggi og þurfum allar að gera það.“ „Það er einhvern veginn ekki eitthvað eitt sem maður getur bent á. Þetta er karllægt umhverfi og oft talað um að þetta sé ekki fjölskylduvænt. Karlmennirnir eiga líka fjölskyldur þannig að þetta er jafn ófjölskylduvænt fyrir þá. Við þurfum bara breytingar held ég í viðhorfi, bæði almennu viðhorfi til kvenþjálfara og líka hjá kvenmönnum í þessari stétt.“
Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Sjá meira