Peterson semur við Dýrlingana Einn besti hlaupari NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, hefur ákveðið að semja við New Orleans Saints. Sport 25. apríl 2017 17:45
Yfirvöld staðfesta sjálfsvíg | Heili Hernandez gefinn til rannsóknar Yfirvöld í Massachusettes-fylki hafa staðfest að ekki sé vafi á því að Aaron Hernandez hafi svipt sig lífi. Lögfræðingar hans höfðu lýst yfir efasemdum um að það væri satt. Sport 21. apríl 2017 15:45
Trump minntist ekki á Tom Brady Um 30 leikmenn NFL-meistara New England Patriots mættu ekki í Hvíta húsið í gær í móttöku hjá Donald Trump forseta. Sport 20. apríl 2017 14:00
Efast um að Hernandez hafi fyrirfarið sér Tveir einstaklingar nátengdir Aaron Hernandez neita að trúa því að fyrrum NFL-stjarnan hafi svipt sig lífi í gær. Sport 20. apríl 2017 11:30
Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. Sport 19. apríl 2017 12:30
Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. Sport 19. apríl 2017 11:04
Eins og að hætta með J.Lo og byrja með Halle Berry Ummæli NFL-leikmannsins Martellus Bennett um vistaskipti sín hafa vakið talsverða athygli. Sport 14. apríl 2017 12:30
Datt í það fjórum sinnum í viku Fyrrum hlaupari Denver Broncos, Montee Ball, er enn að slá sjálfan sig utan undir eftir að hafa sturtað NFL-ferli sínum ofan í klósettið með áfengisdrykkju. Sport 6. apríl 2017 14:15
Fimmtudagsboltinn verður ekki áfram á Twitter Notendur Twitter gátu horft á fimmtudagsleikina í NFL-deildinni frítt síðasta vetur en nú verða leikirnir í boði á amazon.com. Sport 5. apríl 2017 23:15
Romo hættur og farinn í sjónvarpið Einn feitasti bitinn á leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni, leikstjórnandinn Tony Romo, kom mörgum á óvart í gær er hann ákvað að leggja skóna á hilluna. Sport 5. apríl 2017 08:30
Gronk toppaði kjánamánuðinn með því að stela treyju Tom Brady og vera tæklaður | Myndband Tom Brady var nýbúinn að fá treyjuna sína aftur þegar Rob Gronkowski stal henni á Fenway. Sport 4. apríl 2017 11:30
Gronk mættur í WrestleMania Hinn skrautlegi innherji NFL-meistara New England Patriots, Rob Gronkowski, er alltaf til í að taka þátt í einhverri vitleysu. Sport 3. apríl 2017 22:15
Fertugur Brady vill spila í sex til sjö ár í viðbót Það gæti varla verið betri tími fyrir Tom Brady að leggja skóna á hilluna en núna. Hann er orðinn fertugur, hefur unnið allt á ferlinum og það mörgum sinnum en síðasta en ekki síst þá varð hann í febrúar NFL-meistari í fimmta sinn eftir ótrúlega og sögulega endurkomu í Super Bowl. Sport 28. mars 2017 11:00
Eigendur NFL-liða fá milljarða fyrir að "leyfa“ þremur liðum að flytja NFL-liðin San Diego Chargers, St. Louis Rams og Oakland Raiders heyra öll brátt sögunni til en þó aðeins af nafninu til. Fótbolti 27. mars 2017 18:00
Treyja Tom Brady frá því í Super Bowl fundin New England Patriots vann Super Bowl í Houston í síðasta mánuði eftir ótrúlega endurkomu og fyrstu framlenginguna í sögu Super Bowl. Sport 20. mars 2017 16:00
Lækka launin um milljarð? Ekkert mál Tyrod Taylor langaði svo mikið að halda áfram að spila með Buffalo Bills í NFL-deildinni að hann samþykkti að lækka laun sín verulega. Sport 14. mars 2017 23:00
Ætla ekki að aðlaga sinn leik að andstæðingnum Það má búast við hörkuskemmtun þegar íslenska ruðningsliðið Einherjar mætir sterku þýsku liði í amerískum fótboltaleik sem fer fram í Kórnum í kvöld. Sport 11. mars 2017 18:36
Þýsku tröllin létu til sín taka í Breiðholtinu | Myndir Leikur Einherja og Starnberg Argonauts verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 10. mars 2017 17:00
Mætti oft fullur í búningsklefann Það kom mörgum á óvart þegar Washington Redskins rak framkvæmdastjóra félagsins, Scott McCloughan í gær. Sport 10. mars 2017 15:00
Nú er hægt að borða eins og Tom Brady Fimmfaldi NFL-meistarinn Tom Brady er enn á toppnum þó svo hann sé orðinn 39 ára. Hann hefur meðal annars þakkað mataræðinu fyrir að vera í eins góðu formi og hann er í. Sport 8. mars 2017 10:30
Missti af eyju þar sem hann hljóp í vitlausum skóm Leikmaður í æfingabúðum NFL-deildarinnar um nýliðna helgi hefði getað eignast eitt stykki eyju ef hann hefði verið í réttum skóm. Svekkjandi. Sport 6. mars 2017 14:15
Rekinn er hann var í fríi í Disney World Fjölskyldufrí NFL-leikmannsins Nick Mangold fór ekki alveg eins og hann áætlaði. Sport 3. mars 2017 22:30
Þekkti ekki eina stærstu stjörnu NFL-deildarinnar | Myndband Það er verið að gera mikið grín að fréttamanni Fox 26 í Houston í dag. Sport 3. mars 2017 20:00
Heimavöllur Vikings er dauðagildra fyrir fugla Það er nú orðið staðfest að heimavöllur NFL-liðsins Minnesota Vikings, US Bank Stadium, er hættulegasta byggingin í Minneapolis. Sport 28. febrúar 2017 22:45
Þjálfari Patriots gæti þurft að bera vitni í morðmáli Hinn sigursæli þjálfari NFL-meistara New England Patriots, Bill Belichick, gæti þurft að bera vitni í morðmáli sem fyrrum leikmaður hans er sakaður um að hafa framið. Sport 23. febrúar 2017 10:00
Kenndi NFL-deildinni um þar sem hann kunni ekki stafrófið Lögreglumenn víða um heim hafa lent í ýmsu er þeir stöðva ökumenn sem þeir gruna um að aka ölvaðir. Lögreglumenn í Texas fengu að upplifa eitthvað alveg nýtt er þeir stöðvuðu fyrrum hlaupara úr NFL-deildinni. Sport 22. febrúar 2017 23:15
Revis rotaði tvo menn í Pittsburgh Einn besti og vinsælasti bakvörðurinn í NFL-deildinni, Darelle Revis, var handtekinn um síðustu helgi í Pittsburgh eftir að hafa lent í átökum við tvo menn. Sport 17. febrúar 2017 14:00
Fékk sér tattú af Tom Brady á rassinn | Mynd Íbúar Boston voru að sjálfsögðu í skýjunum eftir ótrúlegan sigur New England Patriots í Ofurskálinni fyrir tæpum tveimur vikum. Sport 16. febrúar 2017 18:39
Veðjaði við tennisstjörnuna og vann sér inn stefnumót Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard stendur við það sem hún lofar. Það sýndi hún og sannaði í gær þegar hún stóð við stóru orðin og fór á stefnumót með hinum tvítuga John Goehrke. Sport 16. febrúar 2017 14:00
Skuldaði 45 milljónir króna í meðlagsgreiðslur Búið er að stinga fyrrum NFL-stjörnu í steininn þar sem hann neitaði að greiða meðlag með börnunum sínum. Sport 15. febrúar 2017 16:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti