NFL-stjarna bjargaði lífi göngugarps Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2018 23:30 Christian McCaffrey. vísir/getty Göngutúr NFL-stjörnunnar Christian McCaffrey um síðustu helgi breyttist óvænt í stóra björgunaðgerð. McCaffrey, sem er hlaupari hjá Carolina Panthers, var með vinum sínum í léttri fjallgöngu er þeir sáu eldri mann hrasa og detta niður úr talsverði hæð. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt í lífinu og hljóðið þegar hann lenti var skelfilegt,“ sagði McCaffrey en hann var fljótur á vettang ásamt félögum sínum. Hlauparinn hringdi í neyðarlínuna á meðan aðrir vinir hans gerðu að sárum hins 72 ára gamla Dan Smoker. Smoker var mjög alvarlega slasaður og fór í hjartastopp á meðan beðið var eftir aðstoð. McCaffrey og félagar náðu að hnoða hjartað aftur í gang. Er Smoker komst á sjúkrahús leiddu rannsóknir í ljós mörg beinbrot, innvortis blæðingar sem og heilablæðingu. Hann var mjög hætt kominn en er loksins orðinn stöðugur. McCaffrey og vinir hans kíktu svo á Smoker-fjölskylduna á sjúkrahúsinu í gær og var vel fagnað eins og sést hér að neðan.Michael Mann, @run__cmc and @notoriousmax25 are great football players, but even better humans. Yesterday, they helped save my dads life after he fell off of Castle Rock. They comforted my son when he was alone. Then showed up at the hospital to check in. @AdamSchefter@espnpic.twitter.com/MVAdbr2gYV — Dan Smoker (@dsmokexu) March 4, 2018 NFL Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Göngutúr NFL-stjörnunnar Christian McCaffrey um síðustu helgi breyttist óvænt í stóra björgunaðgerð. McCaffrey, sem er hlaupari hjá Carolina Panthers, var með vinum sínum í léttri fjallgöngu er þeir sáu eldri mann hrasa og detta niður úr talsverði hæð. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt í lífinu og hljóðið þegar hann lenti var skelfilegt,“ sagði McCaffrey en hann var fljótur á vettang ásamt félögum sínum. Hlauparinn hringdi í neyðarlínuna á meðan aðrir vinir hans gerðu að sárum hins 72 ára gamla Dan Smoker. Smoker var mjög alvarlega slasaður og fór í hjartastopp á meðan beðið var eftir aðstoð. McCaffrey og félagar náðu að hnoða hjartað aftur í gang. Er Smoker komst á sjúkrahús leiddu rannsóknir í ljós mörg beinbrot, innvortis blæðingar sem og heilablæðingu. Hann var mjög hætt kominn en er loksins orðinn stöðugur. McCaffrey og vinir hans kíktu svo á Smoker-fjölskylduna á sjúkrahúsinu í gær og var vel fagnað eins og sést hér að neðan.Michael Mann, @run__cmc and @notoriousmax25 are great football players, but even better humans. Yesterday, they helped save my dads life after he fell off of Castle Rock. They comforted my son when he was alone. Then showed up at the hospital to check in. @AdamSchefter@espnpic.twitter.com/MVAdbr2gYV — Dan Smoker (@dsmokexu) March 4, 2018
NFL Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira